Bændablaðið - 28.10.1997, Page 15

Bændablaðið - 28.10.1997, Page 15
r Þriðjudagur 28. október 1997 Bœndablaðið RALA 15 Rannsóknastofnun landbúnaðarins máli því að í ýmissi vinnu þarf ekill að fara oft inn í og úr vélinni. I mörgum löndum er viðurkenningar- skylda á dráttarvélasætum. Sætið er í sumum tilvikum rangt staðsett og stillimöguleikar ófullnægjandi. A sumum sætagerðum er, auk hæðar- og lengdarstillingar unnt að stilla þau út á hlið sem getur komið að góðum notum við ýmsa vinnu. Við prófanir er einnig gefin um- sögn um hvemig ýmiss konar stjóm- unarbúnaður er staðsettur miðað við ökumann og hve lipur hann er í vinnu. Þá er einnig mælt og metið að hve miklu leyti útsýni ökumanns úr húsinu er byrgt, þ.e. hve mörg húsunum og halda yfirþrýstingi til að draga úr rykmengun. Flestar mælingar em gerðar í samræmi við þar til gerða staðla. Önnur atriði Allmiklu máli skiptir hvemig vélin er uppbyggð m.t.t. viðhaldsað- gerða. Við prófanir er kannað hve langan tíma tekur að ffamkvæma ýmsar þær aðgerðir sem lýst er í leiðbeiningunum sem fylgja vélinni. Einnig er lagt mat á hve mikil vinna er við ýmsar meiriháttar viðgerðir svo sem að skipta um tengslisplötur Flatl Mynd 4. Skematisk skýring á hvemig prófun á vökvadælum er framkvæmd. Línuritið sýnir hvemig olíuflæðið og afl dælunnar breytist eftir þrýstingnum í kerfmu. 1. Hámarksflæði, enginn mótþrýstingur. 2. Öryggisventillin byijar að gefa eftir. 3. Hámarksafl dælu. 4. Hámarksþrýstingur í kerfmu. Ly Mlhæö Mynd 5. Dæmi um lyftikrafta á þrítengi. Annars vegar er mælt í lyftiörmum og hins vegar í bita festum á þrítengið. Eins og sjá má em kraftamir breytilegir eftir hæðarstöðu arma. atriðum sem lögð er mikil áhersla á. Það er verulegur munur á hávaða í vélum milh hinna ólíku framleið- enda. Ymsum gengur illa að halda sig innan þeirra marka sem staðlar kveða á um, þ.e. 85 desibel (a), en í öðrum tilvikum er hljóðdempunin komin mun neðar. Við prófanir eru einnig gerðar athuganir á loftslagi í ekilshúsunum. Eru þá gerðar mælingar á upphitun í köldu veðri og hve vel gengur að af- þíða rúður. Einnig á kælingu þegar heitt er utan dyra. Sérstakar mælingar eru gerðar á loftræstiviftu, þ.e. hæftú úl að endumýja loftið í þjóna m.a. þeim úlgangi að unnt sé að nota sömu vinnutæki við hin ýmsu dráttarvélamerki. Það á t.d. við um aflúttak, dráttarkróka, þrítengibeisli og vökvaúttök. Unnið er að ýmsum frekari stöðlum t.d. er varðar aukaþyngingar og hjólabúnað. Heimildir Við samantekt þessarar greinar er að mestu stuðst við sérprentun frá sænsku búvélaprófunum ,J*rovning af traktorer. Vad ságer resultaten?“, meddelande nr. 3001, 1985. SamanMur á dreifi- eipleikum GræOis 7 og Foldu 7 Daði Már Kristófersson, Rannsóknastofnun landbúnaðarlns Þegar þyrildreifari er notaður við áburðardreifmgu ákvarða gerð dreifarans, samspil hans við ákveðna eiginleika áburðarins og hæfni ökumannsins til að skara jafnt og með "réttu" bili hversu vel tekst úl. Þannig getur náðst mjög mismunandi árangur eftir því hveiju er verið að dreifa vegna þess að hver áburðartegund hefur sína sérstöku eiginleika. Dreifikúrfa er graf sem sýnir það magn áburðar sem fellur til jarðar sem fall af fjarlægðinni frá miðri dreifiskífu. Það er notað til þess að meta hvaða skörun er heppi- legust milli ferða við áburðar- dreifinguna. Mynd 1 sýnir dreifi- kúrfur mismunandi komastærðar af sama áburði. (Sjá mynd 1) Til skamms tíma höfðu bænd- ur ekki um margar tegundir áburðar að velja og því var mark- miðið aðeins að ná sem jafnastri dreifingu með þeim áburði sem var í boði. Nú eru nokkur ár síðan einkaleyfi Aburðarverksmiðju ríkisins til áburðarsölu var af- numið. Ekki hefur borið vemlega á innflutningi fyrr en í fyrra. Sú tegund innflutts áburðar sem mest bar á í fyrra var Folda, en þar er um að ræða blandaðan áburð með svipaða samsetningu plöntu- næringarefna og í Græði frá áburðarverkmiðjunni, sem bænd- um er að góðu kunnur. Vemlegur munur er á framleiðslu Foldu og Græðis. Ef þessar áburðar- tegundir em bomar saman sést að komin í Græði em yfirleitt minni og ekki eins slétt á yfirborði og kom Foldu. Þetta stafar af því að Græðir er komaður úr dufti en Folda er "prilluð" þ.e. heil kom em búin til í einu. M.a. vegna þess er eðlilegt að bændur spyrji sig í hverju munurinn er fólginn og hvort hann hefur áhrif á dreifingareiginleika og nýtingu áburðarins. Til að varpa ljósi á svörin við þessum spumingum var saman- burður á áburðartegundunum Græði 7 og Foldu 7 gerður af starfsmönnum Bútæknideildar RALA haustið 1997. Bomirvom saman eftirfarandi eiginleikar áburðarins: rúmþyngd, rennsli og komastærð. Að síðustu vom dreifieiginleikar bomir saman með því að dreifa tegundunum með sama dreifara og bera saman dreifikúrfumar. Rúmþyngd er gefin upp í g/sm3. Mælingin gefur því úl kynna hversu miklum massa af áburðinum má koma fyrir í ákveðnu rúmmáli. Eins og ffam kemur í töflu 1 er um 6,7 % mun- ur á rúmþyngdinni. Því má reikna með að 6,7 % meiri massi af Foldu 7 komist í t.d. geymi áburðardreifarans. Taflal. Rúmþyngd áburöartegundanna og braytllelkl 1 maallngum Áburðar Rúmþyngd Beytileiki tegund: g/sm3 milli mælinga g/sm3 Græðir 7 1,18 1,17-1,18 Folda 7 1,26 1,26-1,27 Rennsli gefur til kynna hversu hratt áburðurinn streymir við staðlaðar aðstæður og er gefið upp í g/mínútu. Eins og fram kemur í töflu 2 streymir Græðir 7 um 11 % hraðar en Folda 7. Þetta verða bændur að hafa í huga við dreifmgu því reikna má með að magnstillingar á áburðar- dreifurum sem þeir hafa notað fyrir Græði 7 gildi ekki fyrir Foldu 7. Tafla 2. Rennsli áburðartegundanna og breytileiki í mælingu. Áburöarteg Rennsli Breytileiki g/mín milli mælinga g/mín Græðir 7 5248 5087-5382 Folda 7 4739 4680-4888 Komastærðardreifingin gefur til kynna af hvaða stærð komin í áburðinum em. Niðurstaðan er gefin upp í %. Eins og sjá má á mynd 2 er verulegur munur á henni. Komin í Græði 7 em að meðaltali minni og mun meira er af örsmáum komum í honum en í Foldu 7. Meginhluti koma í báð- um áburðartegundunum liggur á þröngu bili. (Sjá mynd 2) Samkvæmt niðurstöðum sem Pettersen o.fl (1991) hafa mis- munandi komastærðir ólíkar dreifikúrfur, sbr. mynd 1. Jöfnust dreifing næst ef dreifikúrfan er því sem næst jafnt minnkandi út ffá miðjunni eins og á við um stærstu komin. Hins vegar næst því lakari árangur efúr því sem kúrfan er ójafnari og sköran verður erfið ef brúnir kúrfunnar em mjög brattar. Nú er ljóst að bæði Græðir 7 og Folda 7 em blanda komastærða eins og mynd 2 sýnir. Hins vegar sýnir hún einnig að hlutfall líúlla koma er mun hærra í Græði 7 en Foldu 7 sem hugsanlega veldur lakari dreifigæðum með honum. Þessu úl rökstuðnings em niðurstöður starfsmanna Bútæknideildar. Þar vom dreifigæði áburðardreifara borin saman með þessum tveimur áburðartegundum. Niðurstöðum- ar benda til þess að verulegur munur sé á dreifigæðum eftir því hvor áburðurinn var notaður, Foldu 7 í hag. Lögun dreifi- kúrfunnar ræður því hvaða vinnslubreidd skilar bestum árangri. Vegna þess að dreifi- kúrfumar em ekki eins fyrir Græði 7 og Foldu 7 er munur á því hvaða vinnslubreidd skilar bestum árangri. Afgerandi munur er á rúm- þyngd áburðartegundanna, um 7 %. Það þýðir að nokkuð meiri massa af Foldu 7 en Græði 7 má koma fyrir í sama rúmmáli, t.d. áburðardreifara. Rennslishraði Græðis 7 er um 11 % meiri en Foldu 7 sem þarf að hafa í huga ef skipt er um áburðartegund. Komastærðar dreifing er nokkuð ólík og meira er af mjög fínum komum í Græði 7 en Foldu 7. Það hefur vemleg áhrif á dreifi- gæði. Þetta verður að hafa í huga þegar hugað er að því að dreifa áburðinum. Heimild: Pettersen, J. M. o.fl., 1991. A Method of studying the influence of fretilizer size on the distribution from í Twin-disc sreader. J. of Agric. Eng. Research 50.4. 291-304. Komastarðardraiflng Foldu og Grœðis »6,3 6,36.6 6,5-4,3 Mynd 2. Kornastærðardreifing Græðis 7 og Foldu 7 gefin upp sem það hlutfall þunga sem lendir í hverjum flokki. 4,33,6 3,52.3 33-2.0 Kornatterð, mm 2.0-1.8 1Æ-1.6

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.