Bændablaðið - 28.10.1997, Side 17

Bændablaðið - 28.10.1997, Side 17
Þriðjudagur 28. október 1997 Bcendablaðið 17 Notaðar vélar frá Búvélum ehf Dráttarvélar MF 390, 80 hö, afturdrifin, árg. 1991, kr. 1.350.000.- MF 3070, 95 hö, 4x4, með tækjum, árg. 1988, kr. 2.050.000.- Zetor 7711, 70 hö, afturdrifin, árg. 1988, kr. 600.000.- Zetor 7745, 70 hö, 4x4, árg. 1991, kr. 1.100.000.- Case 485L, afturdrifin, árg. 1995, kr. 450.000.- Zetor 7011, 65 hö, afturdrifin, árg. 1981, kr. 350.000.- Notaðar heyvinnuvélar Strautmann, heyhleðsluvagn LBT 35, 35 rúmm, árg. 1989. DEUTZ-FAHR GP 230, rúllubindivél, árg. 1989. búvélar ehf Síðumúla 27 108 Reykjavík Sími 568 7050 Fax 581 3420 Greiðsluskilmálar við hæfi Öll verð án vsk ÝmsáFáðrar vélar á skrá Hafið samband VARAHLUTIR í LAND ROVER OG RANGE ROVER VARAHLUTAVERSLUN - SÍMI 461 3016 Tai\ICO Aer , Wav Loftunarherfi Hagkvæm aðferð til jarðabóta Styrkir rætur Sparar áburð Bætir sprettu Dagatal meö myndum al ís enska Qárhundinum Nýtt dagatal ársins 1998, með myndum af íslenska fjárhundinum er komið út hjá Nýjum víddum en Kristín Þorkelsdóttir hannaði veggdagatalið. Tólf myndir eru af íslenska fjárhundinum í íslenskri náttúru og myndatextar eru bæði á íslensku og ensku. Greiðslu- erfiðleikar? Dunlop Radial Mud Rover jeppadekk Við erum vön fjárhagslegri endurskipulagningu hjá einstaklinaum, fyrirtækjum og Dændum. Með því að leita sér aðstoðar er hægt að levsa úr fjárhagserfiðleikum ...yfirleitt. 8 ÁRA REYNSLA úp ■qp' FYRIRGREIÐSLAN FJÁRHAGSLEG ENDURSKIPULAGNING EHF. LAUGAVEGI 103 • 105 REYKJAVlK SiMI 562-1350 • FAX: 562-8750 Dunlop Radial Rover RV Eigum fyrirliggjandi Duniop jeppadekk frá Ameríku. Stærðir frá 205/75R15 til 35X1250R15 VÉLAR& ÞJ<»NUSTAhp Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 587-6500, fax 567 4274 Útibú á Akureyri, sími 461 4040, Óseyri 1a |_________________________________| Nú eru þeir fáanlegir traktorarnir sem allir hafa beðið eftir! Nýju John Deere 5000 traktorarnir eru léttir, meðfærilegir og afar hentugir í flesta algenga traktorvinnu. Þeir eru mjög léttir og spora því lítið út. Þeir eru lágbyggðir og komast inn í eldri byggingar. Traktorarnir eru liprir í allri notkun, þeir eru vel búnir og vinnan verður auðveld. # Tvær stærðir: 55 og 70 hö. # 3ja strokka mótor m/forþjöppu # Alsamhæfður gírkassi 24/24 # Vendigír # Skriðgír * 40 Km/klst. * 2ja hraða aflúrtak 540/750 * Heildarhæð um 240 cm * Heildarþyngd um 2.900 kg. * Afar hagstætt verð ÞOR HF Reykjavík - Akureyri REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 568-1500 - AKUREYRI: Lónsbakka, - Sími 461-1070 Kynnum nýju JOHN DEERE 5000 traktorana LÉTTIR OG LIPRIR

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.