Bændablaðið - 28.10.1997, Page 21

Bændablaðið - 28.10.1997, Page 21
Þríðjudagur 28. október 1997 Bœndablaðið 21 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu Alfa - Laval rörmjaltakerfi fyrir 30 kúa fjós, með öllu tilheyrandi og sjálfvirkri þvottavél. Uppl. í síma 486 8816. Til sölu Fiat Uno árg. '84, skoðaður '98. Verð 80.000 kr. Artic Cat ZRT 600, árg.'95, PZ-135 sláttuvél, Fahr KM 20 sláttuvél, Kuhn stjömumúga- vél, afturdekk á dráttarvél 12,4/11- 28, vélarhlíf á Zetor 7011, árg.'81. Einnig rekaviðarstaurar, homstaurar og spírur. Uppl. í síma 463 3220, Sveinn. Til sölu Dodge Ram pick-up, árg.'85. Tvöfalt hús (sex manna), skoðaður '98, ýmis skipti möguleg, einng gírkassar og hedd í Benz 352 og í Benz kálf. Uppl. í síma 483 4715. Til sölu Fiat 80-90 árg.'91 með Álö 540 tækjum, notuð 2.700 stundir. Góð vél. Rúllubbaggagreip fylgir. Uppl. í síma 482 4022. Til sölu gott hesthús fyrir 19 hross, einnig hestakerra. Case 485 XL árg. '88. Alö ámoksturstæki, Ford 5610, árg. '85. Einnig til sölu hryssur á tamningaaldri. Uppl. í síma 467 1041 eða 467 1027 e. kl. 20. Til sölu OK MH-6 hjólagrafa, árg.'77, 4x4, Dekk 1100x20. Einnig Allen TD-15 grindarbómukrani, bóma 70 fet, lyftigeta 17 tonn. Uppl. í síma 451 3245, Ágúst. Til sölu Deutz Fahr stjömumúgavél, gömul Kuhn heyþyria, gamall hey- hleðsluvagn og vökvastýring á sláttutætara. Ath. skipti á IMT 577 eða Universal 60 hö. Uppl. í síma 451 1166. Til sölu Ford Ranger pallbfll, árg.'84, ekinn 45 þús. mílur, sjálfskiptur og í góðu lagi. Verð 360.000 kr. Skipti möguleg t.d. á dráttarvél með ámokstursvél og/eða sturtuvagni. Uppl. í síma 486 6783. Til sölu Massey Ferguson, franskur, 25 hö, árg.'62, ógangfær, hentar til niðumfs, selst ódýrt. Uppl. í síma 4821026. Til sölu fóðursíló úr stáli, 12 tonn, fóðursnigill fylgir með. Á sama stað er til sölu fóðurkerfi fyrir kjúklinga í 260 m2 hús með tilheyrandi rofa- búnaði. Uppl. í síma 486 5651. Til sölu Scania 81, árg.'76. Selst til niðurrifs með eða án flutningskassa. Uppl. í síma 486 3302 eða 853 4565. Til sölu IMT dráttarvél, árg. 1986, (4x4), 65 hestöfl. í góðu lagi. Uppl. hjá G. Skaptasyni & Co í síma 577 2770. Til sölu Range Rover árg.'82. Ný- lega upptekin vél o.fl. Ný dekk verð 200.000 kr. Ýmis skipti, t.d. á hesta- kerru eða dráttarvél verð að 600.000 kr. Uppl. í síma 487 6535. Minkahögnar frá Hvanneyri til sölu. Til sölu eru högnahvolpar í litunum scanblack, scanbrown, scanglow og hvítir. Pöntunarsími er 437-0000 , Bjami. Norskir refir til sölu. Til sölu eru á Hvanneyri norskir kynbótarefir, hvolpahögnar og læður undan hrein- ræktuðum norskum refahögnum. Pöntunarsími er 437-0000, Bjami. Til sölu fimm kvígur, burðartími í nóvember. Magnafsláttmr. Uppl. í síma 487 8593 og 898 4992. Óskað eftir Kæru bændur, mig vantar ódýrt fjórhjól, helst í ökufæru ástandi, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 4731517 e. kl. 20. Vanur maður óskar eftir jörð til leigu í Eyjafjarðarsveit. Helst kúajörð með áhöfn og kvóta. Með kaup í huga síðar. Tilboð sendist Bændablaðinu fyrir 15. nóv. nk. merkt „Jörð í Eyja- fjarðarsveif. Óska eftir notaðri haugsugudælu. Má þarfnast lagfæringar - eða notaðri haugsugu. Uppl. í 451 3381. Kaupum æðardún, gott verð. Atlandic Trading, Víkurbraut 13, 230 Keflavík, sími: 421 2200, fax: 421 2227, farsími: 896 0365. Atvinna Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili í vetur, þarf að vera vön sauðfjárbúskap. Uppl. í síma 456 4808 e. kl. 20. 16 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit. Þaulvanur. Uppl. í 453 8084 (Þor- steinn). Starfsmann vantar á sveitaheimili vegna veikinda húsmóður, um er að ræða bæði innan- og utanhússtörf. Aðalbúgrein er sauðfé. Uppl. í síma 471 3020. Atvinna í boði. Óskum eftir vönu fólki, pari eða hjónum á garðyrkju- stöð frá 1. desember í eitt ár. Hús- næði á staðnum. Einnig kemur til greina að leigja hana. Uppl. í síma 486 8886. Búfræðingur með meirapróf og vinnuvélanámskeið óskar eftir vinnu frá áramótum. Upplýsingar í síma 463-3182 eftir kl. 20:30, Ingólfur. Þjónusta Uppstoppun! Tek til uppstoppunar dýr og fugla. Kristján Stefánsson frá Gilhaga, Laugavegi 13, 560 Varma- hlíð, sími 453 8131 og 452 8154. Duun mykjudæla ská eða fyrir brunn Skurðbúnaður: 16 tennur, sker 1416 sinnum á mínútu við 540 snúninga á mínútu. Stillanleg fjarlægð milli inntaks og hræristúts, allt að 1,4 m. Auðveld í flutningi, vökvastrokkur lyftir og lækkar dæluna íhaug. Ryðfrítt stál í hræristút. Uppfyllir öryggiskröfur Evrópusambandsins. Kælivifta og sérstök olía á drifi eykur endingu. Hrærikraftur er mikill eða 17000 l/mín og aflþörf er um 60 hö. Öflugasta mykjuhræra og dæla á markaðnum. Nú einnig fáanleg framan á moksturstæki. Verð frá 389.000 kr. án vsk. Leitaðu upplýsinga, fáðu myndalista og spólu. BUlJÖFUR Krókhálsi 10, sími 567 5200, fax 567 5218 og farsími 854 1632. VELAVERf Lágmúla 7, 108 Reykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601 Notaðar vélar og landbúnaðartæki frá Globus Vélaver Massey Ferguson 390, 80 hestöfl, 4x4, árgerð 1996, með Trima 1790 ámoksturstækjum, 450 vinnustundir. Verð kr. 2.780.000- án vsk. Fiat 100-90DT, 100 hestöfl, 4x4, árgerð 1991, með Alö 560 ámoksturstækjum, 2430 vinnustundir, Verð kr. 1.990.000- án vsk. Ford 3910, 50 hestöfl, 2x4, árgerð 1987, 1500 vinnustundir. Verð kr. 750.000- án vsk. Ford 7840SLE 100 hestöfl, 4x4, árgerð 1994, með Trima 1890 ámoksturstækjum, 3160 vinnustundir. Verð kr. 2.750.000- án vsk. IH Case 995XL 90 hestöfl, 4x4, árgerð 1993, með Vedo FX15 ámoksturstækjum, 940 vinnustundir. Verð kr. 2.050.000- án vsk. Fiat 90-90DT, 90 hestöfl, 4x4, árgerð 1991, með nýum Alö 640 ámoksturstækjum, Verðkr. 1.690.000-án vsk. Fiat 82-94, 80 hestöfl, 4x4, árgerð 1994, með Alö 640 ámoksturstækjum, 2490 vinnustundir. Verð kr. 2.000.000- án vsk. Ford 6640SL 90 hestöfl, 4x4, árgerð 1994, 1500 vinnustundir. Verð kr. 1.990.000- án vsk. Hagstæð vökavyfirtengi með slöngum og karltengjum St. 1 St. 2 St.3 St.4 Minnsta lengd 48 55 67 69 Mesta lengd cm 69 83 107 90 Verð frá 19.113 kr + vsk. UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 587 6065

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.