Bændablaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. október 2000 BÆNDABLAÐIÐ 7 Ryðfríir að utan og innan Sérúttak í þvottavél Hámarkshiti 95°C Áreiðaniegir, öruggir og endingargóðir Sérhannaðir fyrir mjólkurframleiðendur Stillanlegur blöndunarventill Sér heitavatnsúttak þvottavél „95°C' Umskiptanlég taeringarvóm Ytra byrði úr ryðfríu stáli „Polyurethane” einangrun án umhverfiseyðandi efna Innra byrði úr ryðfríu stáli Hitaelement | Öryggisventiii Deilt um endurgreiðslureglur vegna minka- og refaveiða: greiðir helminginn af mjög sanngjöm greiðsla. Sum sveit- arfélög hafa reyndar sagt að eng- inn vilji stunda veiðamar fyrir slíka greiðslu en þessi sömu sveit- arfélög em hins vegar ekki tilbúin til að bjóða út veiðarnar til að at- huga hvort einhver sé tilbúinn til að koma fram með tilboð. Eg vil einnig benda á að þessar veiðar eiga að hafa þann tilgang fyrst og fremst að verja æðarvörpin og sauðfé og leita uppi dýrbítana, þó að þeir séu orðið sjaldgæfir meðal refa. Tilviljanakenndar veiðar hér og þar skila engu og draga ekki úr neinu tjóni.“ Engin rökstudd erindi Aki bendir þó á að í sumum tilvik- um, t.d. í Oxarfjarðarhreppi, ráði sveitarfélög yfir stóru landsvæði þar sem mikið er af æðarvarpi og sauðfé. I slíkum tilvikum, sem þó heyri til undantekninga, geti þessi kostnaður orðið sveitarfélögum ofviða þó að þau fái endurgreitt samkvæmt framangreindum regl- um. „Það er spuming hvort ríkið eigi að koma til hjálpar í slíkum tilvikum. Eg hef hins vegar ekki ennþá séð rökstutt erindi frá neinu sveitarfélagi þessa efnis hingað til.“ Áki vill einnig benda á að sum sveitarfélög leggi of mikla áherslu á refaveiðar þegar þau ættu að ein- beita sér frekar að minknum. „Heildarkostnaður vegna refaveiða 1999 var 46 milljónir króna á meðan hann var 25 milljónir í minkaveiðunum. Ég hefði haldið að þetta ætti einmitt að vera öfugt. Þetta virðist einkum orsakast af mikill hefð fyrir refaveiðum en þama ber hefðin rökin ofurliði," segir Áki að lokum. Mikíll hayyi á lidu sveitaríélagi - segip sveitarstjóri dxarljarfiarhrepps Nokkur óánægja hefur koniið upp með fjárveitingar til veiða á refum og minkum en það er kunnugra en frá þurfí að segja að þessi dýr geta valdið búsifjum meðal bænda á sumum svæðum. Finnst mörgum ekki nóg að gert til þess að draga úr skaða af völdum rándýra er kostnaðurinn vegna veiðanna þungur baggi á nokkrum sveitarfélög. Tilviljanakenndar veiðar skila engu Áki Ármann Jónsson veiðistjóri telur það hafa verið rétt ákvörðun að breyta endurgreiðslureglunum á sínum tíma og bendir á því til stuðnings að refaveiðar hafi aukist eftir að nýju reglumar tóku gildi. Hins vegar hafi ágreiningur verið á milli umhverfisráðuneytisins og sveitarfélaga um hvað rétt sé að veita miklu fjármagni til þessara veiða. „Sum sveitarfélög eru að greiða refaveiðimönnum 7000 krónur eða jafnvel meira á hvem A' DeLaval HITAVATNSKÚTAR Reglum um endurgreiðslur vegna refa- og minnkaveiða var breytt 1996. Nú greiðir ríkið helming útlagðs kostnaðar fyrir hvert dýr sem veitt er svo lengi sem sú upphæð fer ekki yfír 7.000 krónur. Ef það gerist fær sveitarfélagið aðeins greitt helm- ing þeirrar upphæðar, eða 3.500 krónur. Upphæðin var fundin þannig að reiknað var út hversu mikið hægt væri að verja til þess að draga úr tjóni af völdum refs án þess að þurfa að borga með tjóninu. Þórður Skúlason framkvæmda- stjóri Sambands íslenskra sveit- arfélaga segir sambandið hafi komið nálægt þessu máli fyrir nokkmm ámm þegar hið opinbera vildi hætta þátttöku, en þá vom gerðar breytingar á endur- greiðslum ríkisins. „Ég held að aðkoma okkar að málinu hafi þó orðið til þess að umhverfisráðun- eytið haft sett í þetta meiri fjármuni en til stóð af hálfu ríkis- ins. Samt hefur þessi stuðningur ríkisins stórminnkað frá því sem áður var. Hlutaðeigandi sveit- arfélög em mjög ósátt við núver- andi reglur,“ segir Þórður. Þungur baggi á sveitarfélaginu Öxarfjarðarhreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem þarf að leggja töluverða fjármuni í þessar veiðar. Á þessum slóðum eru stór, óbyggð svæði en jafnframt töluvert um æðarvarp og sauðfé og því nauðsynlegt að halda rándýmm í skefjum. Steindór Sigurðsson er sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps. „Mikið landflæmi gerir veiðar erfiðari. Þrátt fyrir þetta er sífellt verið að pressa framlögin til okkar niður og lækka jafnframt launin til veiðimanna. Það endar með því að ekki fæst nokkur maður til verks- ins. Þetta er þungur baggi á litlu sveitarfélagi eins og okkar.“ Steindór segir að einnig hafi komið tilboð um að greitt verði hærra verð fyrir hver dýr en ekkert fyrir vinnuna. „Það er hins vegar misjafnt hversu mikill tími fer í að veiða hvert dýr. I fyrra var tíma- kaupið t.d. um 12 þúsund krónur fyrir hvert dýr en nú fáum við ekki borgaðar nema 6-7 þúsund krónur." Steindór segir að hjá Öxarljarðarhreppi fari hátt í tvær milljónir á ári í þessar veiðar sem er drjúgur hluti af tekjum sveit- arfélagsins. Lágmúli 7 108 Reykjavík sími 588 2600, VÉlAVERrfax 588 2601 ref og greiða auk þess akstur og tímakaup. I slíkum tilvikum fer kostnaður við hvem ref upp í 15- 20 þúsund krónur sem er alveg út úr kortinu miðað við það tjón sem refurinn getur valdið í æðarvarpi og sauðfé. Við verðum að athuga það að refurinn er veiddur til að draga úr tjóni af hans völdum og tjón á sauðfé vegna refsins hefur snarminnkað með breyttum búskaparháttum." Áki vísar einnig í rannsókn sem leiddi í ljós að refurinn veldur mjög litlu tjóni í æðarvörpum og þegar það gerðist var það á ein- staka stöðum þar sem landshættir vom þess eðlis. „Þegar litið er á þetta í víðu samhengi em þessar 7.000 krónur sem ríkið endur- rafmagn Við höfum lausnina! Vantar þig 3 fasa rafmagn? Getum nú boðið STRAUMBREYTA sem breyta 220/240 V 1 fasa í 400 V 3 fasa. (Ekki tíðnibreytar). 0,55 kW - 15,0 kW Leitið upplysinga hjá okkur. Hvaleyrarbraut 20 Hafnarfirði 8. 565 5055 fax 5655056

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.