Bændablaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 03.10.2000, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 3. október 2000 BÆNDABLAÐIÐ 9 VerflsamanburOur á varahlutum fyrir dráttarvélar Að ósk Bændablaðsins kannaði Aðalsteinn Símonar- son, starfsmaður Bútækni- deildar, verð á varahlutum í dráttarvélar í nokkrum lönd- um. Til að halda umfangi könnunarinnar í lágmarki var ákveðið að taka einungis fyrir fjórar dráttarvélar. Miðað var við þær tegundir sem flest eintök hefðu selst af undan- farin ár. Rétt er að taka fram að aldrei stóð til að bera saman verð á „sömu“ hlutum fyrir mismunandi tegundir. Til þess eru engar forsendur. Til samanburðar við verð á Islandi var ákveðið að leita eftir verði á sömu vöru- númerum í eftirtöldum lönd- um: Englandi, Noregi, Sví- þjóð, Finnlandi, Danmörku, Þýskalandi og Hollandi. Leitað var eftir upplýs- ingum um eftirfarandi vélar: * IH-Case 4210 * MF 390 * NH L-75 * Valmet 565 Að höfðu samráði við Samkeppnisstofnun var haft samband við innflytjendur viðkomandi véla og þeir beðnir um að upplýsa vöru- númer og verð ákveðinna hluta. Var þeim jafnframt gerð grein fyrir til hvers upp- lýsingarnar yrðu notaðar. Beðið var um upplýsingar um eftirtalda hluti: * Síu fyrir vökvakerfisolíu * Viftureim * Vatnsdælu * Aksturskúplingu * Strokklokspakkningu * Afturrúðu ísland er dýrast Verðið sem gefið er upp í meðfylgjandi saman- tekt er í íslenskum krónum og við umreikning á því verði sem fékkst uppgefið erlendis er stuðst við gengisskráningu íslensku krónunnar eins og hún var 6. júlí 2000. Eins og fram kemur í samantektinni er verðmun- ur milli landanna sem könnunin nær til verulegur. Tekið hefur verið tillit til mismunand hlutdeiidar virðisaukaskatts enda er verðið gefið upp án VSK. Ekki hefur hinsvegar verið rannsakað hvort önnur opinber gjöld geti skekkt myndina. Af þeim hlutum sem skoðaðir voru bera kúplingsvarahlutimir og rúðan 15% vörugjald hérlendis en aðrir hlutir ekki. Ef þetta vörugjald er einungis lagt á hérlendis skekk- ir það samanburðinn verulega þar sem þetta eru allt frekar dýrir hlutir og vega því þungt þegar heildartal- an er tekin saman. Heildarverðið á Islandi er áberandi hæst í þremur tilfellum af fjórum, 27-46% yfir meðalverði allra landa. f einungis einu tilfelli, þ.e. MF, er verðið hærra annarstaðar; Svíþjóð 21% yfir meðalverði, ísland 10%, Danmörk 9% og Noregur 7%. Hér er íslenska verðið líka mun nær meðaltalinu en við hin- ar tegundimar þrjár. Lægsta verðið var áberandi oftast í Finnlandi en hæst á íslandi. Einnig var verðið almennt fremur lágt í Hollandi. Rétt er að geta þess að reikna má með að svipaðir viðskiptahættir gildi í verslun með þessa hluti og aðra vöru, þ.e. að hagstæð innkaup megi gera með því að kaupa í meira magni. Kæmi það augljóslega stómm mörkuðum til góða. Nokkru fyrir útkomu blaðsins var vélasölum gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri. Einn þeirra gerði það, en umboðsaöili Valtra Valmet dráttarvéla vildi koma því á framfæri að síðan þessi könnum var gerð í júní, hefði varahlutaverð lækkað að jafnaði um 10-15%. Tegund hlutur NH L-75 partnúmer ísland England Holland Danmörk Svíþjóð Noregur Finnland Þýskaland Meðaltal Lággildi Háglldi Vökvasía 1930986 3,654 3,326 2,934 2,940 2,835 3,645 3,078 3,003 3,177 2,835 3,654 Viftureim 98473705 957 723 637 639 827 938 1,104 651 809 637 1,104 Vatnsdæla 99454833 15,111 9,396 8,288 8,286 7,454 10,671 7,897 8,276 9,422 7,454 15,111 Kúplingsdiskur 5167936 22,193 13,644 12,033 12,029 12,593 17,971 12,512 12,018 14,374 12,018 22,193 Kúplingspressa 5189823 23,101 17,326 15,281 15,296 16,421 19,692 15,967 15,259 17,293 15,259 23,101 Strokklokspakkning 98456215 7,621 3,889 2,734 2,548 2,783 3,524 3,363 3,531 3,749 2,548 7,621 Afturrúða 5178304 13,908 10,154 8,520 7,950 9,068 10,984 14,137 9,272 10,499 7,950 14,137 Samtais 86,545 58,457 50,426 49,687 51,980 67,424 58,057 52,009 59,323 48,700 86,920 Frávik frá meðaltali 46% -1% -15% -16% -12% 14% -2% -12% 0% Frávik frá íslandi 0% -32% -42% -43% -40% -22% -33% -40% -31% Tegund hlutur Valmet 565 partnúmer Island England Holland Danmörk Svfþjóð Noregur Ffnnland Þýskaland Meðaltal Lágglld! Hágildi Vökvasía 20626500 1,666 1,697 1,360 1,396 1,452 1,488 1,242 1,258 1,445 1,242 1,697 Viftureim 684121275 1,403 1,149 972 1,297 968 832 726 807 1,019 726 1,403 Vatnsdæla 836538441 15,935 13,025 15,598 14,900 14,696 12,226 8,411 9,377 13,021 8,411 15,935 Kúplingsdiskur 32043000 14,710 11,811 11,675 13,464 13,288 11,297 7,764 8,656 11,583 7,764 14,710 Strokklokspakkning 836664155 5,799 4,268 4,184 5,148 5,016 4,810 3,045 3,384 4,457 3,045 5,799 Afturrúða 30752800 10,880 11,477 6,397 9,009 8,668 6,005 4,449 5,286 7,771 4,449 11,477 Samtals 50,393 43,426 40,185 45,213 44,088 36,657 25,639 28,767 39,296 25,639 51,021 Frávik frá meðaltali 28% 11% 2% 15% 12% -7% -35% -27% 0% Frávik frá íslandi 0% -14% -20% -10% -13% -27% -49% -43% -22% Tegund hlutur Case 4210 partnúmer Island England Holland Danmörk Svíþjóð Noregur Finnland Þýskaland Meðaltal Lággildi Hágildl Vökvasía 93413C1 1,973 2,281 2,496 2,713 2,825 2,949 2,182 1,927 2,418 1,927 2,949 Viftureim 3129140R1 629 742 972 594 616 646 1,166 682 756 594 1,166 Vatnsdæla 3136053R93 10,678 6,401 9,380 8,031 7,990 8,776 8,072 8,744 8,509 6,401 10,678 Kúplingsdiskur 85026C3 21,320 16,501 11,055 14,256 14,784 15,409 10,056 17,087 15,058 10,056 21,320 Kúplingspressa 85025C2 26,221 18,792 11,223 18,414 19,268 20,103 15,140 19,691 18,607 11,223 26,221 Strokklokspakkning 3228362R2 5,989 4,934 3,350 4,326 4,497 4,685 3,559 3,767 4,388 3,350 5,969 Afturrúða 144794A1 13,757 9,887 7,839 13,761 14,256 14,878 5,332 7,543 10,907 5,332 14,878 Samtals 80,567 59,539 46,314 62,095 64,236 67,447 45,508 59,440 60,643 38,883 83,.'00 Frávik frá meðaltali 33% -2% -24% 2% 6% 11% -25% -2% 0% Frávik frá íslandi 0% -26% -43% -23% -20% -16% -44% -26% -25% Tegund hlutur MF 390 partnúmer Island England Holland Danmörk Svíþjóð Noregur Finnland Þýskaland Meðaltal Lággildl Hác'ldi Vökvasía 3595175M1 3,869 3,534 3,179 5,148 5,456 5,047 2,897 3,529 4,082 2,897 5,456 Viftureim 1693745M1 1,078 1,062 961 782 827 770 966 999 931 770 1,078 Vatnsdæla U5 MW0108 13,186 12,712 12,027 15,246 16,192 15,055 10,113 12,901 13,429 10,113 16,192 Kúplingsdiskur 3701008 M91 14,567 12,607 12,395 16,731 17,688 16,382 12,705 14,703 14,722 12,395 17,688 Kúplingspressa 37010014 M92 32,562 23,491 17,755 29,106 33,220 28,692 31,711 23,020 27,445 17,755 33,220 Kúplingslega 3700527 M1 6,928 6,197 4,992 6,831 7,286 6,732 3,659 5,320 5,993 3,659 7,286 Strokklokspakkning 3681 E036 2,327 3,050 3,339 3,396 3,598 3,348 3,801 3,095 3,244 2,327 3,801 Afturrúða 3477716 M1 10,291 8,216 6,028 6,732 7,128 6,640 5,082 6,918 7,129 5,082 10,291 Samtals 84,808 70,869 60,676 83,972 91,396 82,667 70,934 70,484 76,976 52,101 89,556 Frávik frá meðaltali Frávik frá íslandi 10% -8% -21% 9% 19% 7% -8% -8% 0% 0% -16% -28% -1% 8% -3% -16% -17% -9%

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.