Bændablaðið - 29.01.2002, Side 9
Þriðjudagur 29. janúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
9
Islensk grasmjölsframleifisla getur ekki
keppt vifi niðurgreitl innfluít grasmjöl
Það kom fram í svari land-
búnaðarráðherra á Alþingi við
fyrirspurn frá Jóni Bjarnasyni
um grasmjöls- og grasköggla-
framleiðslu hér á landi að á
síðasta sumri var ekki um slíka
framleiðslu að ræða á Islandi.
lnnflutt grasmjöl hefur tekið við
af því íslenska.
„Þetta er vegna þess að
grasmjölsframleiðsla í Evrópu
nýtur margháttaðs stuðnings til
Útflutnings og hefur aðra sam-
keppnisstöðu en innlend fram-
leiðsla. Þess vegna geta erlendir
ffamleiðendur boðið lægra verð en
innlendir. Ráðherra sagði að ekki
lægi fyrir hver samkeppnisstaða
innlendra grasmjölsffamleiðenda
væri gagnvart innfluttu grasmjöli.
Eg tel samt ótvírætt að erlend
grasmjölsffamleiðsla sé styrkt til
útflutnings. Þar við bætist svo
fákeppni í fóðurbætisframleiðslu
hér á landi. Þeir aðilar sem ráða
fóðurbætismarkaðnum hafa ákveðið
að flytja inn mjöl í stað þess að
nota innlent grasmjöl," sagði Jón
Bjamason
Frá 2.700 tonnum niður í núil
Jón spurði hve mikið hafí verið
framleitt af grasmjöli og gras-
kögglum hér á landi síðustu þrjú
árin og hver birgðastaðan væri nú.
1 svari landbúnaðarráðherra
kom fram að árið 1999 voru fram-
leidd 2.689,5 tonn af graskögglum
hér á landi, en árið 2000 voru
framleidd um 1.190 tonn. Engin
framleiðsla var árið 2001. Eftir því
sem næst verður komist em birgðir
grasköggla nú um 700 tonn af inn-
lendri framleiðslu.
Líka var spurt um innflutning á
grasmjöli þessi sömu ár, sem og
útflutning. 1 svari ráðherra kom
fram að innflutningur grasmjöls
var árið 1999 0,3 tonn, árið 2000
571,6 tonn og árið 2001 226,0
tonn.
Útflutningur grasmjöls og
grasköggla var árið 1999 575,2
tonn, árið 2000 261,3 tonn og árið
2001 68,9 tonn.
Nú er aðeins ein grasköggla-
verksmiðja starfandi í landinu og
er hún vestur í Dölum. Engin
ffamleiðsla fór þó ffam í henni sl.
sumar. Hún er hlutafélag og em
um 4,5 ársstörf unnin þar. Staða
hennar í framtíðinni verður án efa
erfið, sagði ráðherra í svari sínu.
Nú er tími moldarblöndunar í
garðyrkjustöðvum. Sumir nota
innflutta svarðmold (sphagnum)
eingöngu, aðrir búa til sínar eigin
blöndur. Mig langar til að gefa
þeim nokkur ráð.
Við skulum fyrst líta á
hvemig niðurstaðan á að vera úr
blöndunni.
1. Hún þarf að vera
gegndræp (vatn standi ekki
uppi í moldinni).
2. Hún má ekki falla saman
á ræktunartímanum (eða sem
minnst).
3. Hún þarf að vera ódýr.
4. Hún þarf að vera létt.
5. Hún þarf að hafa rétt
sýrustig fyrir ræktunina.
6. Hún þarf að hafa rétt
magn og hlutfall næringarefna.
7. Hún þarf að vera hæfi-
lega rakaheldin og loftrík.
Það hráefni sem við höfum til
að búa til moldarblöndu er:
1. Skurðruðningar
2. Uppgröftur frá niann-
virkjagerð
3. Moldarnámur
4. Innflutt mómold
(sphagnum)
5. Vikur
6. Náttúrukalk (frá
Áburðarverksmiðjunni) og
dólókalk
7. Blákorn,
þrífosfat eða
mónókalíumfos-
fat og Spor-
umix A
Ef moldin
er með ill-
gresi sjóðum
við hana
með .
heitu /f
vatni l \
þannig '
að við náum
70°C í haugn-
um. Þegar hún
hefur
þomað tökum við jarðvegssýni
og þegar niðurstaða um sýmstig,
leiðnitölu, köfnunarefnis- og
kalí innihald liggur fyrir getum
við ákvarðað áburðar- og
kalkgjöfina. Algeng gildi em:
Leiðni = 0- l,pH = 4-5, K = 0-
5 ogN = 0- 10.
Ef niðurstaðan er innan þessa
ramma er óhætt að halda áffam
verkinu. Ef ekki þá þarft þú
sérsniðnar lausnir (480 4318). Ég
hefi rekist á mold með mjög háa
leiðni án þess að köfnunarefni
eða kalí mældist sem neinu
næmi. í því tilfelli var nóg að láta
moldina standa í 2 - 3 ár þá
skoluðust út þau sölt sem gáfu
leiðnina. Lægra sýmstig kallar á
meiri kölkun en það virðist þurfa
minna kalk þegar sýmstigið er
komið nálægt pH 6 og því er
aðgæslu þörf.
Ef moldin er mjög leirborin
(ef henni er nuddað milli
fíngranna er eins og það sé feiti í
henni) er rétt að létta hana með
vikri og sphagnummold. í m3 af
moldarblöndu með slíkri mold
fæm 800 lítrar mold, 100 - 150
lítrar vikur (fínn ef um sáðmold
er að ræða) og 100 lítrar
sphagnummold. í slíka mold er
algengt að gefa 1,5 kg Blákom, 6
kg Náttúmkalk (Einnig má nota
Dólókalk í sama magni eða 3 kg.
Náttúrukalk + 3 kg Dólókalk.), 1
kg af þrífosfati og 200 g Spomm-
ix A og 200 g Mónókalíumfosfat.
Ef ætti að nota þetta sem sáðmold
myndum við gefa minna
af Blákomi (750 g).
Ef moldin er léttari má
minnka og jafnvel sleppa
sphagnummoldinni og nota
milli 10 og 20 % vikur.
Ef verið er að búa til
blöndu handa plöntum sem
vilja súran eða basískan
jarðveg er látið minna eða
rneira kalk.
Magnús A. Ágústsson,
ylrœktarráðunautur
Bœndasamtaka lslunds.
WECKMAN
f
3jóöum á hagstæóu verði stálgrindarhús
frá Finnlandi. Húsin henta m.a vel sem
hlöður, gripahús, vélageymslur, reiðhallir
og iðnaðarhúsnæði. Húsin fást í breiddum
frá 6,0 m til 30,Om. Lengdir og vegghæðir
eftir óskum kaupenda.
Umboð/sala
H. Hauksson hf
Suðurlandsbraut 48
Sími 588 1130
Fax 588 1131
Heimasími: 567 1880
Verðdæmi
■
’
Stærð 11,3 x 21,5= 243m2.
Verð frá kr 1.880.000,- með VSK*
Stærð 14,3x29,9 = 427 m2.
Verð frá kr 2.800.000,- með VSK*
Ath. ofangreind hús eru aðeins tekin sem dæmi.
Aðrar stærðir eru einnig fáanlegar.
*Gengi í janúar 2002
Norðmaður sendir bónda í Húnavatnssýslu
sérstaka viðurkenningu:
niorðmaOuriin segist aUrei
hafa smahkað befa lambalqQi
Guðmundi Karlssvni, bónda á
Mýrum III, barst fyrir skömmu
bréf sem Norðmaður, búsettur
rétt hjá Tromsö í Noregi, sendi
til að þakka fyrir besta lamba-
kjöt sem hann og hans fólk hefur
bragðað. Kjötið var merkt fram-
leiðenda og fylgir sá seðill
skrokknum út. Þar sagði að
þetta væri skrokkur númer 982
og sláturdagur 20. 9. 2000 hjá
Goða á Hvammstanga. Bréf
Norðmannsins barst fyrst til
dýralæknisins í Vestur- Húna-
vatnssýslu, þaðan fór það í
kaupfélagið og loks til fram-
leiðandans Guðmundar Karls-
sonar.
„Ég skal viðurkenna að bréfíð
kom mér á óvart og þetta er
auðvitað afskaplega ánægjuleg
viðurkenning fyrir það sem maður
er að gera," sagði Guðmundur en
liann er með um 300 kindur.
Hann sagði að í þessu tilfelli
hefði ekki verið um neitt sérvalið
kjöt að ræða heldur hefði þetta
bara verið larnb úr hjörð sinni.
Aðspurður hvort hann væri búinn
.að- rækta upp. einhvem .sérsíakan
fjárstofn sagði Guðmundur að
hann hefði alltaf reynt að kynbæta
sitt fé. Hann hefði notað sæðingar
nokkuð og reynt á annan hátt að
bæta stofninn. Aldrei fyrr segist
Guðmundur hafa hlotið viður-
kenningu sem þessa.
Karl, sonur Guðmundar, sem
býr félagsbúi með föður sínum að
Mýrum III tók í sama streng og
faðir hans að svona viðurkenning
væri bæði mjög ánægjuleg og
ómetanleg hvatning.
Su M>. GuadufiKX!:
Uk ia Ihc w«. 1000.1 fcoufkl J ‘.1
H«Jtl li> Ex&jswn ikjt fnoM. N
URikiK U.UO rntai : *wj m> !ur»l> *u
oT ■: ;np«red (oi rsut nu uiw..i i t
0ú> <!wp. tai unf J.iv.uicly e".e> SW .vm
k* b«!y of Crr.. nt)» UreW M Uk nhup Eidc
Li snscncm pnxsuci. lli
A ccpv ot tha lckl <c
' DOÚ 17,7., Jll
'.3Hs! 3 B
'sfTíZ ?§s=
'.'froVaác '7 -'T.ai.' m
Bréfíð sem hér um
raeðir hljóðar svo:
„Seint um haustið árlc
2000, keyptiégl7,7kg
lambsskrokk frá ykkurí
verMuninni Ei(Je Hande|
i Eidkjosen nærri Tromsö
1 Noregi. Eg vjj segja ykk-
‘ *ð t>c,w <-■' langbesta
lambakjöt sem ég
Oölskylda mín höf
nokkurn tímann
smakkað. Og gestir t
ar lofuðu lambalæi
sem við ofnbökuðui
Síðasta haust reyndi
að kaupa annan íslen
an lambaskrokk í þes<
sömu verslun en hann
þvi miður ekki fáanleg
Eg vil gjarnan segja
bóndanum og þeim se
«nnu kjötið að þeir ha
íatið frá sér framúrska
andi framleiðslu. Þakk
ykkur fyrir."
°g UI,dir bréfíð ritai
Alfred Granmo,
Granittveien 5
Krokelvdalen, Noregi