Bændablaðið - 29.01.2002, Page 10
10
BÆNDABLAÐIÐ
Þríðjudagur 29.jauúar 2002
Afurðir hjá nautgriparæktarfélögunum árið 2001
Uppgjöri á afurðaskýrsluhaldi halda afurðaskýrslur fer fram á Afurðir árið 2001 jukust eftir
nautgriparæktarfélaganna fyrir milli 80 og 90% af allri hverja kú um rúm 5% frá árinu
árið 2001 er lokið. A búum sem mjólkurframleiðslu í landinu. áður sem er mjög mikið. Þær
Nokkrar fjölda- og meðaltalstölur úr
skýrsluhaldinu árið 2001
Búnaðarsamband Fjöldi Fjöldi Árs- Bú- Nyt Kjarn-
búa kúa kýr stærð kg fóður
Kjalarnesþings 6 225 160,9 26,8 4461 708
Borgarfjarðar 61 2238 1580,8 25,9 4673 747
Snæfellinga 28 886 645,0 23,0 4970 772
Dalasýslu 19 644 454,6 23,9 4310 733
Vestfjarða 33 857 604,9 18,3 4826 781
Strandamanna 1 32 25,4 25,4 4165 522
V-Húnavatnssýslu 20 591 414,3 20,7 4870 785
A-Húnavatnssýslu 41 1230 900,1 22,0 4541 887
Skagfirðinga 67 2600 1846,7 27,6 5000 915
Eyjafjarðar 120 5772 4158,5 34,7 4932 835
S-Þingeyinga 78 2028 1481,6 19,0 5018 936
Austurlands 26 828 633,7 24,4 4386 748
A-Skaftafellssýsiu 12 398 288,7 24,1 5170 956
V-Skaft., Rang. 119 4597 3109,6 26,1 4995 821
Árnessýslu 134 5840 3940,2 29,4 4998 927
Landið allt 765 28766 20245,0 26,5 4894 851
Kýr sem mjólkuðu yfir
9500 kg á árinu 2001
Nafn Nr. nafn Nr. Mjólk Bær
Skræpa 252 Daði 87003 12038 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum
Ey 205 Hólmur 81018 11570 Bjargi, Hrunamannahreppi
Sletta 219 Hólmur 81018 11173 Fossi, Hrunamannahreppi
Gyðja 225 Þistill 84013 10434 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum
Frekja 208 Hvanni 89022 10048 Ásólfsskála, V-Eyjafjallahreppi
Króna 25 Andvari 87014 10009 Heggsstöðum, Andakílshreppi
Harpa 212 Bassi 86021 9946 Kirkjulæk II, Fljótshlíð
Klikka 38 Blakkur 93026 9756 Brekkukoti, Reykholtsdal
Skríða 186 Skíði 85002 9659 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum
Gullveig 195 99999 9656 Miðhjáleigu, A-Landeyjum
Brá 326 Seifur 95001 9560 Birtingaholti I, Hrunamannahreppi
Húfa 275 Svelgur 88001 9503 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum
mælast nú að jafnaði 4894 kg af
mjólk eftir hveija árskú.
Jafnhliða þessari miklu
afurðaaukningu hækkar einnig
próteinhlutfall mjólkurinnar og
mælist að meðaltali 3,36%.
Samtals íjögur bú, þar sem
eru fleiri en 10 kýr, eru með
meðalafurðir eftir hverja kú yfír
7000 kg af mjólk. Efst er bú
þeirra Eggerts og Páls á
Kirkjulæk í Fljótshlíð með 7136
kg af mjólk eftir kúna, en hin
búin sem ná þessu marki eru í
Birtingaholti I í
Hrunamannahreppi með 7129
kg, í Miðhjáleigu í Austur-
Landeyjum með 7112 kg og í
Litlu-Tungu II í Holtum með
7075 kg af mjólk.
Það eru sex kýr í landinu sem
mjólka yfír 10 tonn af mjólk á
árinu. Þar trónir á toppnum
Skræpa 252 í Stóru-Hildisey 2 í
Austur-Landeyjum sem mjólkaði
12038 kg. Ef afurðir era mældar
í kg verðefna, mjólkurpróteini
og mjólkurfítu, er Sletta 219 á
Fossi í Hrunamannahrppi með
mestar afúrðir eða 955 kg og er
það meira en dæmi eru um áður
hér á landi.
A allra siðustu árum hefur
orðið afar ör þróun afúrða hjá
íslenskum kúm. Það sýnir að
bæði íslensku kýmar og meðferð
þeirra hefur tekið mjög miklum
framfomm á síðustu missemm.
Nokkrar lykiltölur
skýrsluhaldsins em í töflu á
síðunni ásamt töflu yfír
afurðahæstu kýmar og
afurðahæstu búin.
Skræpa, afurðahæsta kýr landsins 2001. Myndin var tekin skömmu eftir
burð 2001.
Bú með fleiri en 10 árskýr á skýrslu árið 2001 og
meðalafurðir yfir 6500 kg af mjólk
Eigandi Heimili Árskýr Kg mjólk Kjarnfóður
Eggert og Páll Kirkjulæk II, Fljótshlíð 32,5 7.136 879
Ragnar og Magnús Birtingaholti I, Hrunamannahreppi 31,2 7.129 1.214
Bertha og Jón Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum 28,4 7.112 1.244
Vilhjálmur Þórarinsson Litlu-Tungu II, Holtum 17,2 7.075
Ragnheiður og Klemenz Dýrastöðum, Norðurárdal 18,4 6.998 1.166
Félagsbúið Baldursheimi, Mývatnssveit 14,4 6.871 1.217
Jörfabúið Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi 18,0 6.862 989
Jóhann og Hildur Stóru-Hildisey, A-Landeyjum 34,5 6.840
Hlynur Snær og Guðlaug Björk Voðmúlastöðum, A-Landeyjarhr. 23,5 6.739 1.348
Viðar og Elínrós Brakanda, Skriðuhreppi 25,1 6.697 653
Félagsbúið Skútustöðum, Mývatnssveit 16,5 6.670 1.607
Daníel Magnússon Akbraut, Holtum 15,6 6.636 1.493
i-vi vrrrr _5 -3 ' 1 * *-*'"*• "•* ztz 'f'rttí-ntnlp y: ariAJ? l-tr.-JfrTn^ ojrmm ■. -rinHoft LiJ
Amerísk gæða
framleidsla
30-450
lítrar
Umboðs-
menn um
land allt
4
RAFVORUR
ARIVIULI 5 • RVK • SIIVll 568 6411
IÍÚ iivn> 'ttíkri@ .SiViúh' iúiS