Bændablaðið - 29.01.2002, Qupperneq 13

Bændablaðið - 29.01.2002, Qupperneq 13
Þriðjudagur 29. janúar 2002 BÆNDABLAÐIÐ 13 Kynntu þér málið Sfmi 461 2600 • Fax 461 2196 Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 • Akureyri Heimasíöa: www.gv.is • Mikiö úrval Vredestein landbunaðardein<ja seljym % t • Bridgestone fólks-, jeppa og vörubifreiðadekkja Kannaðu málið á www.gv.is Nýll sMMihús á Hvanneyri Ákveðið hefur verið að byggja nýtt skrifstofuhús á Hvanneyri. Það er Borgarijarðarsveit sem hefur forgöngu um byggingu og fjármögnun hússins, sem verður staðsett norður af svokölluðu heimavistarhúsi Landbúnaðar- háskólans á Hvanneyri. Húsið verður reist úr steypueiningum og hefur hreppsnefnd tekið tilboði Loftorku Borgamesi ehf. í það verk. Af hálfu hreppsins er húsið ekki síst hugsað sem framlag til þeirrar uppbyggingar sem verið hefúr á Hvanneyri og til að staðurinn nái að þróast áfram sem miðstöð mennta, rannsókna og þjónustu við landbúnaðinn. Meðal þeirra stofnana sem reiknað er með að verði í húsinu eru Hagþjónusta landbúnaðarins, Framleiðnisjóður landbúnaðarins, Vesturlandsskógar, Vesturlands- setur Landgræðslu ríkisins, Vesturlandssetur Skógræktarinnar, Landsamband kúabænda og eni- bættisskrifstofa dýralæknis júgur- sjúkdóma. Síðast en ekki síst má nefna Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri sem hyggst m.a. nota húsnæðið sem kennslu- og vinnu- aðstöðu vegna námsbrauta í um- hverfisskipulagi og landnýtingu. Auk þessara hafa Veiðimála- stofnun og Búnaðarsamtök Vestur- lands verið nteð í umræðunni. Áætlað er að hefja byggingu skrifstofuhússins sem fyrst og verklok eru áætluð næsta haust. Náttúrustofa Vesturlands rannsakar minka: Minkurinn kominn í flestnr hvað þeir eru fljótir í ferðurn. Róbert sagði að sömu dýrin hefðu kornið aftur í gildrur Qarri þeim stað sem þau voru fönguð og merkt upphaflega. Hann segir að vegna þess að ekki var vitað hvaða leið dýrin fóru var mæld stysta mögul- ega leið á korti og þá kom í ljós dærni unt læðu sem fór unt 35 km á tíu dögum. Einn steggur end- urheimtist í gildru 38 km ffá þeim stað sem hann var merktur en það leið mánuður í milli. Sömu- leiðis var dæmi um læðu sem fór 43 km á rnánuði. Þessar upplýsingar eru afar athyglisverðar og skýra hvers vegna nauðsynlegt er að halda uppi stöðugu veiðiátaki til að halda svæðum hreinum af mink. Talið er að endanlegar niðurstöður liggi fyrir að tveim árurn liðnum. Þýsku básamottumar frá Gúmmhrinnslunni má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr. Eigum á lager 100,110 og 120 cm breiðar mottur í ýmsum lengdum, einnig dregla og mottur í kerrur og pallbila. Sendum um land allt! í haust hefur Róbert Arnar Stefánsson, líffræðingur og for- stöðumaður Náttúrustofu Vestur- lands í Stykkishólmi, unnið að því að veiða minka í gildrur, merkja þá og sleppa síðan aftur. Tilgangur rannsóknarinnar er að fá upplýsingar um stærð minkastofnsins á Snæfellsnesi, veiðiálagið á stofninn, ásamt því að öðlast þekkingu á ferðum dýranna og Iífslíkum. Minkurinn kominn íflestar Breiðafjarðareyjar Róbert segir að sennilega sé ekki meira um ntink á Snæfellsnesi en annars staðar á landinu. Það séu hins vegar góð búsvæði fyrir hann víða á nesinu. „Og svo er minkur kominn út í nær allar Breiða- ijarðareyjar. Það eru kannski fjærstu sker sem hann hefúr ekki komist út í en allar aðrar eyjar hefur hann kornið í. Minkurinn hefur ntikið sundþol en svo er talið að þeir fari á milli eyjanna og þá er oft ekki um langar vegalengdir að ræða. En þeir hafa fundist á ótrúlegustu stöðum, svo sem úti í Oddbjamarskeri. Minkurinn er að sjálfsögðu mikill vargur í varpi á eyjunum og menn hafa verið að veiða hann þar," sagði Róbert. 85 minkar veiddust Hann sagði að í haust hafi verið veiddir og merktir 85 minkar á Snæfellsnesi. Aðalmarkmiðið með merkingunum sé að fá hug- myndir um stærð stofnsins. „Það er ekki fyrr en eftir veiðarnar í vor og sumar sent við fáum upplýsingar um það því endurheimtumar eiga að vera með hefðbundnum minkaveiðum. Það er hætta á skekkju ef maður notar sömu aðferð aftur, það er að veiða þá í gildrur því þeir verða sem kalla má gildmglaðir og konta aftur og aftur í gildrumar standi það þeim til boða. Þess vegna biðjum við minkaveiðintenn á Vesturlandi að skila inn öllum minkurn sem þeir veiða. Minkarnir eru merktir með frostmerki á utan- verðu læri afturfótar og önnerki undir húð á baki. Frostmerkið kemur fram sem fáein hvít hár eða hvítur blettur ef vel tekst til. Hins vegar hefur kornið í Ijós að merkið er í sumum tilfellum ógreinilegt eða hreinlega ósýnilegt. Þess vegna bið ég veiðimenn að skila inn öllum minkum sem þeir veiða, svo ég geti gengið úr skugga um hvort þeir séu merktir. Greidd verða verðlaun, kr. 5.000, fyrir hvem merktan mink og koma þau til viðbótar hefðbundnum veiði- launum," segir Róbert. Fljótir í ferðum Ein niðurstaða er nú þegar kornin varðandi minkana en það er Breiöarfjarflareyjar Landini fynin venktaka, bændun, bæjan- og sveitafélög. G.SKAPTASOW & CO REX Sérhönnuð fyrir bæiarfélög og verktaka 60-95 hestöfl Fáanlegur — aukabúnaður: H ámoksturstækiLjL frama flúrtak^m og lyfta ofl.JUm TREKKER Sérhönnuð fyrir verktaka, orkuveitur ofl MISTRAL 50 Dráttarvél fyrir: heyskapinn í fjósið við garðyrkjustörf 47 hestöfl Fáanlegur aukabúnaður. ökumannshús ámoksturstæki framafíúrtak og lyfta ofl. 70-95 hestöfl .• Nánan upplýsingar í sima 577 2770 Tunguháls 5 « simi 577 2770

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.