Bændablaðið - 29.01.2002, Síða 14

Bændablaðið - 29.01.2002, Síða 14
14 BÆNDABLAÐIÐ Þridjudagur 29. janúar 2002 Lesendur flllt kapp er best með forsjá í Danmörku var meðalfjöldi kúa á búi 11,9 árið 1970 en 1999 var meðalíjöldinn orðinn 57,4 kýr. Alveg er þessi þróun ævintýri líkust. Ekki ætla ég að gera því skóna að svona gætu málin þróast hér á landi en það er víst að svona kvótaævintýri er ekki rétta leiðin til að ná hagkvæmum rekstri. Vitið þið ekki bændur góðir að í verðlagsgrundvallarbúinu er ekki gert ráð fýrir kvótakaupum, enda breytilegur kostnaður reiknaður verulega minni þar en hjá okkur bændurn að meðaltali? Skrýtin hagffæði að geta ekkert selt nema kvóta. Óráðsía í kvótaviðskiptum hér á landi hefur þær afleiðingar að það er varla hægt að breiða yfir það ógrátandi. Hinsvegar finnst mér notaleg tilfmning að þurfa ekki að sperrast við að ffamleiða upp í rándýran kvóta, til dæmis ef há frumutala skýtur upp kollinum. í öðru lagi að eiga það næstum gulltryggt að fá gott verð fyrir umframmjólk. Verða menn sannleikanum sár- reiðastir. Ef til vill liti það ekki illa út fyrir nokkra bændur að steypa öllu saman, vera með ca. 200 kýr í sama fjósi. Þetta yrðu eins konar mjólkurverksmiðjur og búalið fengi vinnu í verksmiðjunni, en ég á eftir að sjá hagkvæmnina. Það er alveg brennandi spuming hvað er heppileg bústærð til að ná sem lægstum ffamleiðslukostnaði og sem mestum arði, en um það snýst málið, ekki satt? Gleóilegt nýtt ár Guðni Runólfsson Bakkakoti Meðaiiandi Margrét Blöndal (th) ásamt Guð- rúnu Lilju Bjarnadóttur, starfs- manni Hagkaupa í Garðabæ. Guðrún Lilja, sem er ættuð undan Eyjafjöllum, sagði að kortin hefðu vakið mikla hrifningu viðskiptavina. Margir grípa meö sér kort og kaupa í matinn samkvæmt því. Fólk safnar líka saman kortunum og setur í möppu. að þetta væri líka bókstaflega fjölskylduvænt. Það er voða nota- legt þegar einhver eða einhverjir eru að elda, svo ekki sé nú minnst á hvað það getur verið gott og gefandi þegar fjölskyldan sest niður og borðar saman. - Hvernig tók fólk þessit? Alveg ffábærlega. Okkur sýnist fólk hafa verið ótrúlega fljótt að átta sig á hvemig er best að nýta sér spjöldin og við emm líka mjög ánægðar með viðbrögð starfsfóksins í Hagkaup sem sinnir þessu af mikilli alúð. Til að byrja með sáum við sjálfar um að fýlla á rekkana og fengum alls konar skemmtilegar og jákvæðar athugasemdir og sögur. Við fundum það strax í byrjun að það voru fleiri en við sem þekkjum þessa setningu "Æ, hvað á ég að hafa í matinn?" -Hvaó veldur þessum áhuga þínum á landbúnaði, -Ætli þetta sé ekki eitthvað sem hefur komið í mig með kúamjólkinni sem ég drakk í staðinn fyrir brjóstamjólk! Nei svona í alvöru talað þá held ég að flestir séu nú famir að átta sig á hversu rnikil verðmæti við eigum í okkar góðu landbúnaðarvömm og það er alveg svakalegt að nýta það ekki, eða á ég ffekar að segja að njóta þess ekki. Það er allt sem mælir með þeim og við Inger vomm aldrei í vafa um hvert leiðin ætti að liggja þegar kæmi að því að kynna hugmyndina, við vomm hjartanlega sammála um að íslenskur landbúnaður yrði að vera undirstaðan. Svo má líka alveg bæta því við að hvað sem hver segir þá er það líka hagkvæmt - það er t.d. dýrara fyrir mína fjölskyldu að panta pizzur en elda læri og í mínum huga er það ekki spuming hvor máltíðin er skemmtilegri,"sagði oMafgfgl-aA.lPlíUtp.t • i(t Jllllcrb U< Ö * 'ÍC l'tö| Góð bók um æðar- fugl og æðarrækt „Þetta eru uppskriftir fyrir alla sem þekkja þá tilfinningu að vita ekkert hvað þeir eiga að kaupa i kvöldmatinn. Við getum sagt að þetta séu sér- sniðin og afar fjölbreytileg svör við hinni klassísku spurningu "Æ, hvað á ég að hafa í matinn?" sagði Margrét Blöndal annar eiganda Alveg milljón - hugmyndasmiðju þegar Bænda- blaðið rakst á hana í verslun Hagkaupa í Garðabæ á dögunum. Margrét var að setja kort í rekka og matarlegar myndir og uppskriftir á ís- lenskum landbúnaðarvörum á kortunum vöktu athygli ljós- myndaranns. - Er fólk virkilega ekki búið að ákveða sig Itvað skal haft i matinn þegarþað fer út í búð? -Ertu hissa á því? Það er auðvitað til fólk sem er alveg brjálæðislega skipulagt, veit upp á hár hvað það ætlar að hafa í matinn næstu 3 vikumar og er nánast búið að reikna út hrá- efnisþörf upp á baun, við hin sem viljum hafa hlutina í nokkuð góðu lagi án þess að hafa mikið fyrir því erum meira í þessu "Æ, hvað á ég að hafa í matinn?" a.m.k. svona hversdags. Eg vil reyndar meina að þessi setning sé ein sú algengasta sem skýtur upp kollinum í íslenskum matvöru- verslunum, ekki síst seinnipartinn þegar fólk er búið að vinna allan daginn, taka 1000 ákvarðanir og langar bara heim. Hver er hugmyndin að þessum kortum? -Hugmyndin kviknaði, eins og svo margar aðrar við ónefnt borðstofuborð þar sem Alveg milljón - hugmyndasmiðja hefur aðsetur. Við eigendumir og starfs- mennimir Inger Anna Aikman og ég emm ekki bara í bissness heldur líka, og kannski ekki síður, mömmur sem rekum heimili. Við vomm sem sagt einu sinni sem oftar að mæðast yfir því hvað við ættum að hafa í kvöldmatinn og veltum því upp hvað það væri nú þægilegt ef einhver tæki á móti manni í matvörubúðinni og rétti manni einhverjar tillögur að kvöldmat. Við höfum báðar staðið 1000 sinnum í þeim spomm að detta ekkert í hug þegar kemur að matarinnkaupum og höfúm báðar oft snúið við, farið heim og "bara pantað eitthvað" eins og það kallast á okkar heimilum. Uppskrifla- rekkar vom lausnarorðið og við vomm alveg vissar um að góðar, fljótlegar og fjölbreytilegar upp- skriftir myndu höfða til fleiri en okkar sjálfra. Við sáum strax að þetta myndi að auki fara vel með heimilisbókhaldið og þegar við leyfðum okkur að fljúga enn lengra með hugmyndina sáúm við Um síðustu jól gluggaði ég í nýútkomna bók, Æðarfugl og æðarrækt á íslandi. Þetta er mikið ritverk, 528 bls. Forgöngu um verkið haföi Æðarræktarfélag íslands. Því var sett ritnefhd en ritstjóri var Jónas Jónsson. Höfundar efnis em vel á annan tug og rita þeir ríflega þrjátíu kafla. Af þeim á ritstjórinn þann stærsta, Skrá um varpjarðir á íslandi. Sá er raunar fjórðungur bókarinnar, mjög fróðlegur og ekki spillir honum prýðilegt myndefni. I fyrsta bálki bókarinnar er fjölbreyttur fróðleikur um líffræði og lifnaðarhætti æðarfúglsins, búskap með hann og meðferð dúns, skrifaður af þekktum kunnáttumönnum. Víða er skotið inn sögulegum fróðleik auk annars fræðandi efnis úr eldri ritum. Ég sé ekki betur en þama sé á ferð prýðilegt fræðsluefni, hvort heldur lesandinn er almennur áhuga- maður ellegar hyggst leggja stund á greinina sér til yndis og arðs (... en þeir gætu verið býsna margir, sbr. varpjarðaskrána!). Fyrri miðbálkur bókarinnar ber samheitið Dagur í æðarvarpi. Þar rekja níu höfundar minningar sínar, hver með sínum hætti og er það afar áhugaverð lesning. Án þess að ég vilji gera upp á milli höfunda, nefni ég þó þátt Davíðs Gíslasonar frá Mýmm, þar sem svo þekkilega er lýst dagsönn bændafólks í varpi við samspil lífs, lands og sögu. Þetta mikla ritverk verður ekki lesið í einum áfanga. Hins vegar sýnist mér að mörgum stundum megi verja til að blaða í því, lesa valda kafla eða njóta hins ríkulega myndefnis. Og þá má ég kannski nefna sérstaklega texta myndanna sem em flestir mjög rækilegir. Á komandi vori sýnist mér æðarfuglinn hér við land geta hafið varp með meira stolti en áður, vitandi það að hirðendum hans og landsmönnum öðmm stendur til boða afar aðgengilegur fróðleikur um hagi hans, þarfír og möguleika. Með þessu ritverki hafa æðarbændur og þeirra menn gert vel. Verk þeirra ætti að hvetja aðra, t.d. laxabændur, til hins sama. Bókin Æðarfugl og æðarrækt á Islandi á til dæmis erindi í öll skólabókasöfh á landinu. Mér sýnist hún líka geta orðið kær- komin gjöf á stórafmælum bændafólks og annarra náttúm- unnenda. Ég þakka þeim öllum sem fyrir verkinu stóðu. Bjarni Guðmundsson Hvanneyri. Æ,Mð flg að hafa í mafinn? ISO-mænir náttúruleg loftræsting og birtugjafi Mörg fjós eru nú komin með þessa loftræstingu og reynist hún mjög vel. Hringið og fáið sendan bækling um þessa ódýru lausn á birtu og loftræstingu og fáið verðtilboð. VÉLAVAL-Varmahlíðhf s:453-8888 fax:453-8828 veffang:www..v g:www.vela.vaUs netfang: ,velaval@vel9V3U9 íTirnlffyfitwiTT rrnnSrt Wt r »AWBrf f tt»

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.