Bændablaðið - 29.01.2002, Side 19
Þriðjudagur 29. janúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
19
Hausthindur Hrossaræklar
sambands Vesturlands
Haustfundur Hrossaræktar-
sambands Vesturlands var
haldinn á Hótel Borgamesi
laugardaginn 8 desember sl.
Formaðurinn, Bjami Marinós-
son, fór yfír starf Hrossa-
ræktarsambandsins sl. sumar.
Útkoman á stóðhestunum var
góð hvað varðaði fyljun og
hryssufjölda, nerna hjá Oddi og
Eið en hjá þeirn fyljaðist einungis
rétt um helmingur hryssanna.
Næsta sumar á að reyna nýtt
fyrirkontulag á því hvemig
haldið verður undir Odd.
Fundarmenn vom upplýstir
um hvaða hestar standa til boða
og hvar þeir verða næsta sumar,
en það verður auglýst í byrjun
janúar. Þá var kynnt verðskrá á
folatollum og er hún misjöfn eftir
því hvaða hestar eiga í hlut.
Hestar í Hrs. Vest. em mun
ódýrari en aðkomuhestamir.
Sýna á Odd frá Selfossi til
heiðursverðlauna á LM 2002 og
einnig Gust frá Hóli II ef nægur
fjöldi afkvæma kemur í dóm en
eins og er vantar hann bara átta
afkvæmi til þess.
Bjami sagði að afkvæmi
undan Skorra frá Gunnarsholti,
Ham frá Þóroddsstöðum og Eið
frá Oddhóli þyrftu nú að fara að
koma til dóms svo hægt verði að
sjá til um framhaldsnotkun á
þessum hestum. Koma á upp
aðstöðu til sónunar við
girðingamar í Stóm-Fellsöxl.
Þetta er of snúið eins og þetta er í
dag.
Næsta sumar verða hryssu-
eigendumir sjálfir að passa upp á
að fylla út fangvottorðin og'fá
þau undirrituð hjá stóðhesta-
eigendunt til að fá A vottorð á
folöldin sín. Verður þetta
vonandi til þess að einfalda
skýrsluhaldið enn frekar. Það er
verið að útbúa þessi nýju
eyðublöð og verða þau tilbúin
næsta suniar.
Eftir kaffihlé vom afhent
verðlaun, sem er árviss viðburður
á þessuin fundi.
Ræktunarbú Vesturlands árið
2001 á svæði Hrossaræktarsam-
bands Vesturlands var valið
Skáney í Reykholtsdal. Rækt-
endur þar eru Bjami Marinósson,
Bima Hauksdóttir, Haukur
Bjamason og Vilborg Bjama-
dóttir. Þau em öll vel virk í
ræktuninni og hefur hrossarækt
þar staðið markvisst í rúmlega 60
ár.
Þá vom verðlaunuð þau
kynbótahross í eigu félagsmanna
sem efst stóðu í hverjum flokki á
árinu. Eftirtalin hross hlutu verð-
laun:
Stóðhestar 6v og eldri:
IS1994149841 Snerrir frá Bæ I 7v. jarpnösóttur
F: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
M: IS1985286107 Fiðla frá Kirkjubæ
Eig: Þórarinn Ólafsson, Bæ I og Snerrisfélagið
Stóðhestar 5v.:
IS19986135830 Leiknirfrá Laugavöllum, bleikálóttur
F: IS1989165520 ÓðurfráBrún
M: IS1987265481 Lukka frá Akureyri
Eig: Ragnar Valsson, Laugavöllum
Stóðhestar 4v.
IS1997188808 Ás frá Þóroddsstöðum
F: IS1989188802 Galdur frá Laugarvatni
M: IS1988288808 Ára frá Laugarvatni
Eig: Guðbjörn Guðjónsson, Króksfjarðarnesi og
Bjarni Þorkelsson, Þóroddsstöðum
Hryssur 7v. og eldri:
IS1994235474 Mýkt frá Vestri-Leirárgörðum, rauð
F: IS1989136761 Hrappur frá Leirulæk
M: IS1978257587 Svarta Stjarna frá Stokkhólma
Eig: Karen Líndal Marteinsdóttir, Vestri-Leirárgörðum
Hryssur 6v:
IS1995235026 Rák frá Akranesi rauðblesótt, glófext
F: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
M: IS1973235007 Rakel frá Akranesi
Eig: Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir,
Akranesi
Hryssur 5v.
IS1996235527 Tíbrá frá Hvanneyri, jörp
F: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
M: IS1989235509 Gnótt frá Hvítárbakka I
Eig: Gunnar Örn Guðmundsson, Odda, Hvanneyri
Hryssur 4v.
IS1997235616 Gletta frá Neðrihrepp
F: IS1988165895 Gusturfrá Hóli II
M: IS1989238760 Vaka frá Kleifum
Eig: Björn H. Einarsson og Einar Jónsson
Neðrihrepp.
Dráttarspil fyrir rúllur,
Talstöðvar, GPS tæki,
vatnsheldir pokarfyrir
GSM síma, bláleitar og
skærar bílljósaperur,
spennubreytar úr 12Volt í
230Volt, sætishitarar og
margt fleira.
Aukaraf, Skeifunni 4,
Sími 585 0000,
www.aukaraf.is,
aukaraf@aukaraf.is
lilýr framkvæmdasQóri
Sambands garfiyrkjubænda
Haukur Sigurðsson hefur verið ráðinn
nýr framkvæmdastjóri Sambands Garð-
yrkjubænda með aðsetri í Garðyrkju-
miðstöðinni að Reykjum í Ölfúsi, sem
Garðyrkjuskóli ríkisins og Samband
garðyrkjubænda standa að.
Haukur Sigurðsson er viðskipta-
ffæðingur að mennt, fæddur í Reykjavík
árið 1947 en alinn upp á ísafirði. Hann
starfaði á skrifstofu Hólaskóla í eitt ár áður
en hann réðst til Sambands garðyrkjubænda
síðast liðið haust.
Eiginkona Hauks er Ásta Kjartansdóttir
og eiga þau Qögur böm.
Gjaldþrot Slátur-
félags Vesturlands
Athygli er vakin á að bú
Sláturfélags Vesturlands kt.
570798-2519 var tekið til gjald-
þrotaskipta samkvæmt úrskurði
Héraðsdóms Vesturlands, 5.
desember 2001. Með auglýsingu í
Lögbirtingablaðinu 28. desember
sl. var skorað á þá sem telja til
skulda eða annarra réttinda á
hendur þrotabúinu eða eigna í um-
ráðum þess að lýsa kröfum sínuni
til skiptastjóra fyrir 28. febrúar
n.k. Skiptastjóri er Þórður Ólafur
Halldórsson hdl., Lagastoð ehf.,
Lágmúla 7, 6. hæð, 108
Reykjavík. Skiptafúndur verður
haldinn á skrifstofu skiptastjóra
18. marsn.k. kl. 14.00.
Hér fylgir uppkast að kröfu-
bréfi sem styðjast má við til að
lýsa kröfúrn í búið og verður það
einnig aðgengilegt á vef Bænda-
samtaka íslands. Dráttarvexti skal
reikna ffá gjalddaga skuldar til 4.
desember 2001. Hjá Bændasam-
tökunum veita Jóhann Ólafsson og
Ema Bjamadóttir nánari upp-
lýsingar.
Lagastoð ehf
Þórður Ólafur Þórðarson, hdl
Lagmúla 7, 6. hæð
108 Reykjavík
staður, dags. 2002.
“JSSSSSt'ÆSSSw,,
Kröfúeigandi:
Með vísan til innköllunar sem hirticf a
Höfúðstóll
Dráttarvextir frá til
kr. 150.000,-
kr. 15.225,-
Vesturl.nds
“i" re,k,l,»S> og fradrátlarliöj eftir því sém riðí™ Se'J" S'"“a"
Kröf„ þessari er lýs, í Þ„,,abw sem a|memii krðfh
MeöWaadi „ g8gn; (Afrí, afrdknmg> Qg __ __
endursem meðárittm'yðartd staðfésf °S "g eftír að fá ðaö
Og ofangreindra fylgigagna. ' 'lngar 3 mottoku frumrits hennar
Virðingarfyllst
www.bondi.is
Voru landnámsmenn Skandinavar eða Bretar
Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum 5. þáttur
Úr ríki náttúrunnar
í Landnámu er greint ffá uppmna
Islendinga. Flestir nafngreindir landnáms-
menn em frá Skandinaviu. Einnig kemur
ffam að víkingamir komu við á Bretlands-
eyjum og tóku þar þræla með sér til Islands,
einkum ambáttir. Menn hafa deilt um það
hve mikil áhrif þessir breskættuðu þrælar og
ambáttir höfðu á íslensku þjóðina. Hefúr
verið bent á að íslendingar og íslensk menning
sé nokkuð ifábmgðin þeirri skandinavisku,
hugsanlega vegna breskra áhrifa.
Erfðatœknin
Erfðatæknin býður upp á möguleika á að
skyggnast inn i innstu fylgsni fmmunnar og
meðal annars að skoða erfðaupplýsingamar í
litningum kjamans. Sérhver litningur er
tvöfaldur og því koma eiginleikar hvers
einstaklings að jöfnu ffá foður og móður.
Undantekningin er þó sú að litningurinn sem
ræður karlkyni er einfaldur, Y-litningur sem
kemur ffá foður, en á móti honum er X-lim-
ingur ffá móður. Einstaklingur sem er með
tvo X-litninga (XX) verður kona (þá er
annar X-litningurinn kominn ffá foður), en
lYVlitninparrm/mHakarli------
Uppruni ísleitskra karla
Vegna þess að Y-litningurinn er bara hjá
körlum og erfist bara í karllegg er hægt að
bera saman kynbundnar erfðir karla, það er
erfðir sem em á Y-litningnum. Agnar Helga-
son, sem starfar hjá Islenskri erfðagreiningu,
gerði ásamt samstarfsmönnum sínum saman-
burð á samsetningu Y-litninga á íslandi, í
Skandinavíu og Bretlandseyjum (Skotlandi
og írlandi). Niðurstaðan var sú að 20-25% af
karlmönnum er hér námu land hafi verið af
breskum (geliskum) uppmna og þá 75-80%
af skandinavískum uppmna.
Uppruni íslenskra kvenna
Ekki er hægt að rannsaka uppmna
kvenna með því að skoða X-litninginn,
vegna þess að karlar bera líka X-litninga.
Hins vegar er eitt ffumulíffæri, hvatberinn,
gfflm prfigf mpö A.. frv/magp.rfAiLm
litningar kjamans koma ekki við sögu. Ein-
staklingar af báðum kynjum fá alla hvatbera
sína úr eggfmmunni (ffá móðurinni) og því
enga úr sæðisfrumunni sem frjóvgaði eggið.
Reyndar hafa hvatberar sinn eigin litning,
sem má rannsaka til að skoða uppmna og
skyldleika mismunandi stofna. Slík
rannsókn sýndi að einungis um 38%
landnámskvenna hafa verið af skandina-
visku bergi brotnar og þá væntanlega urn
62% af breskum uppruna.
Skandinavar og Bretar
Þess ber að geta að síðari tíma
innblöndun hefúr einhver áhrif á erfða-
samsetninguna, en blöndun hefúr verið lítil á
íslandi vegna einangmnar landsins lengst af.
Meginniðurstaðan er því sú að Iandnáms-
mennimir vom bæði ættaðir frá Skandinavíu
tOgtfiitítlandseyjinrt Alll að ^04'tt.karla.erdiéF
námu land hafa verið Skandinavar en
einungis 38% landnámskvenna. Víkinga-
ferðimar vom ferðir karlmanna, sem síðan
tóku konur á Bretlandseyjum. Ef til vill er
frásagnahefðin íslenska, sem greinir
menningu okkar talsvert frá þeirri skandina-
visku, komin frá bresku ambáttunum sem
ólu upp bömin, blönduðust í íslenska
samfélagið og eignuðust sín böm sem urðu
hluti af íslenska stofninum.
A Helgason, S Siguröardottir, J Nicholson, B Sykes, EW
Hill, DG Bradley, V Bosnes, JR Gulcher, R Ward & K
Stefánsson. 2000. Estimating Scandinavian and Gaelic
anchestry in the male settlers of lceland. Am. J. Hum. Ge-
net. 67, 697-717.
A Helgason, S Siguröardóttir, JR Gulcher, R. Ward & K.
Stefánsson. 2000. mtDNA and the origin of the lcelanders:
Deciphering of recent population history. J. Am. Hum. Ge-
net. 66, 999-1016.
A Helgason, E Hickey, S Goodarce, V Bosnes, K
Stefánsson, R Ward & B Sykes, 2001. mtDNA and the is-
lands of the North Atlantic: Estimating the proportion of
Norse and Gaelic anchestry. J. Am. Hum. Genet. 68, 723-
737.