Bændablaðið - 29.01.2002, Page 23
Þriðjudagur 29.janúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
23
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu snjóblásari 9600
Schulte, fjölplógur Holms 3600
með hraðtengi fyrir B.M.gröfu,
kjarnabor með fylgihlutum og
glussa steinsög. sími 894-5692.
Til sölu 170 amp. suðuvél 1.
fasa. 1500 I Muller
mjólkurtankur árg 95 1. fasa.
1200 I Muller mjólkurtankur,
kælipressa árg 95 fylgir.
Járnsög 250m/m. Alfa Laval
fóðurdallar. Alfa Laval
rörmjaltakerfi og Kuhn heyþyrla
til niðurrifs. Á sama stað óskast
loftræstikerfi fyrir fjós. Uppl í
síma 895-4634.
Til sölu rörmjaltakerfi og allt því
fylgjandi fyrir 22 bása. Uppl. í
síma 861-2480.
Pöttinger Top 800 rakstrarvél,
árg. 99, til sölu. Verð kr.
900.000. Ný vél kostar
1.450.000. Uppl. í síma 487-
8360.
Til sölu Alfa Laval skádæla árg.
96. Uppl. símum 435-1164 og
694-2264
Til sölu Pöttinger Catdisc 29
árg. 01, Fella TH-540 heyþyrla
lyftutengd árg 99, MF-185 árg
77 í topp standi, Toyota lyftari
með snúningsgöflum árg 74 og
Polaris Cyklone 250 cc árg 88.
Uppl í síma 899-9821.
Til sölu 34 rúllur af hálmi. IH-
484 árg 82, notuð 3000 vst,
Stoll 400 Z snúningsvél, PZ-185
sláttuvél með knosara og
rúlluvagnsefni, Scania 81,
gangfær. Uppl í síma 898-8609.
Langar þig að léttast og líða
betur? Gullið er svarið.
Ragnhildur sími 568- 7428 og
699- 5428, dreifingaraðili í
Herbalife í fjögur ár.
Til sölu sáðvél Stanghay Robin.
Með henni er m.a. hægt að sá í
4 rófuraðir eða (3*4)12
gulrótarraðir eða minna. Á
vélinni er áburðargjöf og
eiturgjöf. Vélin er nánast eins
og ný og selst á 500 þús. án
vsk. Lyftaramastur aftan á
þrítengi, þrískipt (lágt en lyftir
hátt) með snúningi á göfflum
verð: 200 þús. án vsk. Uppl. í
síma: 898- 1503 eða
Skyggn@simnet.is
Til sölu Case 4240 árg 97, 4x4
með Trimatækjum og vendigír.
Skipti möguleg á ódýrari 4x4
vél. Uppl. í símum 435-0072 eða
691-0280.
Vantar þig vöru? Herbalife,
Colour .Dermajetics. Visa / Euro og
varan ffftt heim. Unnur uppl. í
símum: 482 -3180 - 899-3182.
Fjögurra ára persónuleg reynsla.
Pantanir einnig á unnurs@isl.is
Óskað eftir
Óska eftir bát með eða án
utanborðmótors, einnig Deutz-
Fahr rúlluvél til niðurrifs. Uppl í
síma 451-2277.________
Óska eftir Ole Mac heyskera.
Uppl í síma 464-3638. ívar.
Atvinna
Búfræðikandídat óskar eftir
vinnu. Uppl í síma 898-3243.
42 ára karlmaður óskar eftir
starfi í sveit. Vanur. Laus strax.
Uppl. í síma 821-5959.
Ymisleat
HVERSU HAAR TEKJUR ÞARFT
ÞÚ til að láta drauma þína
rætast ? www.topwork.is
VEFFANG SEM VEKUR TIL
UMHUGSUNAR.
Skágrindur
VELAVAL-Varmahlíð nr
Simi 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
C-greiSsla mjólkur á
verðlagsárinu 2001/2002
Með reglugerð nr. 472/2001,
um greiðslumark mjólkur á
lögbýlum og beingreiðslur til
bænda verðlagsárið 2001/2002,
voru gerðar breytingar á C- hluta
beingreiðslna. Eins og fyrr nemur
C-greiðslan samtals 15% af heildar
beingreiðslum. Fyrir breytingu
var öll C - greiðslan greidd sem
vetrarálag á mjólk framleidda í
nóvember til febrúar að báðum
mánuðum meðtöldum. Eftir
breytingu með núgildandi
reglugerð skiptist C - greiðslan á
mjólk framleidda í f.o.m.
nóvember t.o.m. febrúar eins og
áður, en auk þess á mánuðina júlí
og ágúst.
Við slíkar breytingar er
eðlilegt að sú spuming vakni
meðal mjólkurframleiðenda hvaða
áhrif reglugerðarbreytingin hafí á
C -greiðslu hvers mánaðar. I
meðfylgjandi töflu er annars vegar
yfirlit yfir mánaðarlega
hlutfallsskiptingu C - greiðslunnar,
og hver greiðslan yrði pr. lítra
mjólkur að gefnum forsendum.
Forsendur eru þær að
greiðslumarki er skipt jafn á alla
mánuði ársins 104/12, sem
sainsvarar u.þ.b. 8,7 millj. lítrum
pr. mánuð. Mánaðarleg C -
greiðsla reiknast út frá gildandi
reglugerðum 2000/2001 og
2001/2002 og skráðu
lágmarksverði l.janúar2001 og 1.
janúar 2002 ( 71,08 / 76,04) (Sjá
töflu)
Samkvæmt yfírlitinu gæti C -
greiðsla júlí- og ágústmánaðar nk.
orðið 4,30 og 8,60 kr/ltr, m.v
gefnar forsendur. Tilgangur
þessara breytinga er að stuðla að
jafnari framleiðslu og tryggja
nægjanlega mjólkurmagn um
verðlagsáramót.
Pálmi Vilhjálmsson
Samtökum afurðastöðva í
mjólkuriðnaði
Skipting C- greiðslu á mánuði verðlagsársins fyrir og eftir breytingu.
HLUTFALLSSKIPTING C- GREIÐSLU
Mánuöur 2000/2001 2001/2002
Nóvember 3,75% 3,0%
Desember 3,75% 3,0%
Janúar 3,75% 3,0%
Febrúar 3,75% 3,0%
Júlí 1,0%
Áqúst 2,0%
Samtals 15,0% 15,0%
C - GREIÐSLA KR/LTR M.V. JAFNA MÁNAÐARLEGA INNVIGTUN
Mánuöur 2000/2001 2001/2002
Nóvember 15,07 12,89
Desember 15,07 12,89
Janúar 15,07 12,89
Febrúar 15,07 12,89
Júlí 4,30
Áqúst 8,60
www bondi.is
Þjónustumiðstöð fyrir Massey
Ferguson og Fendt dráttarvélar
Viögerðir og varahlutaútvegun
Byggjum á yfir 35 ára reynslu
MF Þjónustan ehf Grænumýri 5b, Þjónusta fyrir: Massey Ferguson
270 Mosfellsbæ Sími: 566-7217, fax: 566-8317 Netfang: traktor@isl.is FERMEC, Perkins Fendt, Kubota
Jörðin Fellshlíð í
Eyjafjarðarsveit er til sölu
Á jörðinni er íbúðarhús á tveimur hæðum, byggt 1948 og 1979,
tvær íbúðir, alls 323 m2, fjós byggt 1954 og 1977 fyrir 44 kýr,
kálfahús 124 m2, hlöður489 m2 (að hluta notaðar fyrir geldneyti),
vélageymsla 138 m2 og garðávaxtageymsla 31 m2.
Ræktað land er um 40 ha og greiðslumark í mjólk 145.002 lítrar.
Einnig er til sölu bústofn og vélar.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðarsambandi
Eyjafjarðar, Óseyri 2, 603 Akureyri á skrifstofutíma í síma 460-
4477 og þangað skulu tilboð í eignina berast fyrir 1. mars 2002.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Bændasamtökin kaupa íbúð í Reykjavík
Bændasamtökin hafa fest
kaup á íbúð í Bogahlíð í Revkja-
vík. íbúðin verður til útleigu
fyrir bændur sem erindi eiga til
höfuðborgarinnar. Fram til
þessa hafa Bændasamtökin leigt
íbúð í Reykjavík til að geta veitt
þessa þjónustu.
Ibúðin er vel í sveit sett en úr
ogahlíð er stutt í miðborgina og
strætisvagnaferðir tíðar. Enn
styttra er í verslunarmiðstöðina
í Kringiuna, ef fólk hyggst fara í
innkaupaleiðangur. íbúðin er
ekki tilbúin til útleigu strax því
hún þarfnast lagfæringar áður
en hægt verður að taka hana í
notkun.
Árið 2001 var a 514.009 dilkum og var meðalfallþungi
15,2 kg.
irþú heimsótt bændavefinn nýlega?