Bændablaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 24
í fljótu bragði virðast þau eins... Þegar staðið er frammi fyrir vali er öllum eiginlegt að leita þess sem best hentar. Til þess þarf að vega og meta fjölmörg atriði. Þegar um er að ræða vöru og þjónustu eru þessar spurningar meðal þeirra mikilvægustu: > Hver býður hagstæðasta verðið? íÞ Hvar fæst besta þjónustan? > Hver er reynslan af framleiðsluvörunum? Hvað hentar best mínum aðstæðum? (Þ Og að öðru jöfnu, vel ég þá íslenskt? íslenskir bændur þekkja Áburðarverksmiðjuna, gæði framleiðslunnar og þjónustu fyrirtækisins. Áburðarverksmiðjan hf. Hreinn íslenskur áburöur - Hrein islensk náttúruafurö

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.