Bændablaðið - 11.06.2002, Side 3
Heyvinnutækin
eru komin
- í byrjun su
Hér eru nokkur sýnishorn af því besta á markaðnum í dag
Claas rúlluvélar
RF 250 með MPS aukaþjöppun.
25% meira heymagn í rúllu.
Sópvindur. 1,58 - 1,85 - 2,10 m.
Fáanlegar með söxunarbúnaði
og CCT tölvubúnaði.
Vicon RF 121 rúllubindivélar
Ódýrustu rúllubindivélarnar.
Tilboð á Vicon RF 121 og
Kverneland 7335 pökkunarvél
frá 1.790.000 kr. án vsk.
V____________ J
Vicon rakstrarvélar
Tveggja stjörnu dragtengd á veltiöxli.
Rakar í einn eða tvo múga.
Vinnslubreidd 6,50 m (vél á mynd).
Einnig til einnar stjörnu dragtengd
á veltiöxli. Vinnslubreidd 4,20 m.
Kverneland pökkunarvélar
7335 (vél á mynd) léttbyggð, barkar-
stýrð, með teljara, breiðfilmub.
7517 fállpallur, ein stjórnstöng.
7515 tölvustýrð, alsjálfvirk.
Claas stórbaggavélar
Baggastærð 50x80 cm.
Claas stórbaggavél og Kverneland
pökkunarvél á verði sem kemur
á óvart.
Kuhn diskasláttuvélar
Vinnslubreidd 2-3,1 m.
Mest seldu sláttuvélarnar
í heiminum frá upphafi.
Hafið samband við sölumenn
í síma 525 8070
og kynnið ykkur gaeði,
verð og greiðsluskilmála
Ingvar
Helgason hf,
Sœvarhöfða 2
Sími 525 8000
www.ik.is