Bændablaðið - 11.06.2002, Side 16
16
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur ll.júní 2002
Landbúnaðarhjólbarðar
Dráttarvéladekk
Nylon
Stærð Án vsk M/vsk
16" 7.50-16 7.527 9.371
20" 7.50-20 9.226 11.486
24" 9.5-24 16.214 20.187
11.2-24 17.507 21.796
12.4-24 21.000 26.145
28" 11.2-28 19.664 24.482
12.4-28 22.102 27.517
13.6-28 23.813 29.647
14.9-28 26.644 33.172
16.9-28 36.818 45.838
30" 16.9-30 37.623 46.841
18.4-30 45.329 56.434
34" 16.9-34 43.882 54.633
36" 13.6-36 26.670 33.204
Dráttarváladekk
Radial
Stærð Án vsk M/vsk
24" 11.2 R 24 24.165 30.085
12.4 R 24 27.496 34.232
13.6 R 24 30.606 38.104
14.9 R 24 33.926 42.238
320/70 R 24 26.145 32.550
365/70 R 24 33.106 41.217
420/70 R 24 45.987 57.254
440/65 R 24 45.029 56.061
28" 14.9 R 28 33.119 41.233
16.9 R 28 43.684 54.387
480/70 R 28 48.119 59.908
30" 16.9 R 30 47.673 59.353
480/70 R 30 49.822 62.029
34" 16.9 R 34 51.706 64.374
18.4 R 34 60.941 75.871
36" 12.4 R 36 28.296 35.228
38" 520/70 R 38 73.756 91.826
É v Dráttarvéla
i) framhjól
Stærð Án vsk M/vsk
16" 6.00-16 4.447
6.50- 16 5.369
7.50- 16 6.398
9.00-16 10.386
11.00-16 15.589
18“ 7.50-18 7.252
5.537
6.684
7.965
12.930
19.408
9.029
15.3“ 10.0/75-15.3
11.5/80-15.3
12.5/80-15.3
15.5" 400/60-15.5
16“ 14.0/65-16
17” 15.0/55-17
20“ 16.0/70-20
Ýmis ^
vagnahjól
Án vsk M/vsk
7.274 9.056
13.053 16.251
17.525 21.819
20.624 25.677
15.669 19.508
19.476 24.247
29.332 36.518
Ýmis smádekk fyrir
heyvinnuvélar ofl.
Hjólböru
Pave
T539
C168
Stærð
Getum boðið
ýmsar gorðlr
af 10“ og 12*
tækjadekkjum.
Rip
Mynstur Án vsk M/vsk
4“ 3.00-4
3.00-4
4.00-4
4.00-4
4.00-4
6“ 3.50-6
3.50- 6
4.00-6
4.00-6
15x6.00-6
15x6.00-6
8“ 3.50-8
3.50- 8
3.50-8
4.00-8
4.00-8
4.00-8
16x6.50-8
16x6.50-8
Hjólböru 1.152
RIP 1.875
Hjólböru 1.537
RIP 1.876
PAVE 1.967
Hjólböru 1.250
RIP 1.530
Hjólböru 1.602
RIP 1.598
Hjólböru 2.312
T539 3.439
Hjólböru 1.672
RIP 2.451
C168 2.051
Hjólböru 1.866
RIP 3.241
C168 2.576
Hjólböru 3.085
T539 3.154
1.434
2.334
1.913
2.336
2.445
1.556
1.905
1.995
1.989
2.879
4.281
2.082
3.051
2.553
2.323
4.035
3.207
3.841
3.927
tíll verð eru staðgreiðsluverð.
Gelwn líka taoðið tlesiar staðii fjórtijólahjólharda.
Hólum allai siærðir al landbúnaðarslbngum
SÖLUAÐILAR:
Vosturtand / Vestfírflir
Hjólbarflaviflgeröin Dalbraut Akranesi
KM þjónustan Búðardal
Dekk og Smur Stykkishólmi
Bflprýði Grundarfiröi
Bifreiðaþjónustan Borgarfirði
Hjólbarðaverkstæði (safjarflar ísafirði
Vólaverkstæöi Sveins Boröeyri
Norflurtand
Lóttitækni Blönduósi
Bifreiðaverkstæflið Pardus Hofsósi
Hjólbarðaþjónusta Óskars Sauöárkróki
Kaupfólag Skagfirðinga Sauðárkróki
B.H.S. Arskógsströnd
Bdaþjónustan Dalvík
Sigurbjörn Höskuldsson Grenivík
Bílaþjónustan Húsavfk
Austurtand
Róttingaverkstæði Sveins Norðfirði
Dagsverk Egilsstööum
Sigursteinn Melsteð Breiðdalsvík
Vélsmiöja Hornarfjaröar Höfn
Smur og Dekk Hornafirði
Suflurtand
Bifreiðaverkstæöi Gunnars Kirkjubæjarklaustri
Framrás Vlk
Þ.G.B. Hvolsvelli
Varahlutaverslun Bjöms Hellu
Bílaþjónustan Hellu
Gunnar Vilmundarson Laugarvatni
Sólning Selfossi
Vólaverkstæfli Guömundar og Lofts Selfossi
Hjólbaröaþjónusta Magnúsar Selfossi
Bifreiðaverkst. Jóhanns Garðarssonar Hverageröi
Staldrað við í Dekkjahöllinni
Dekkin eru orðin
stærri og breiðari
Dekkjahöllin er um 20 ára
gamalt fyrirtæki með höfuð-
stöðvar á Akureyri. Fyrirtækið
hefur stækkað jafnt og þétt og er
nú eitt stærsta dekkjaverkstæðið á
landinu og með gífurlegan lager
af hjólbörðum fyrir öll ökutæki,
innflutning og heildsölu ásamt
smásölu. Arið 1998 var keypt og
sett upp útibú í Fellabæ hjá Egils-
stöðum. „Við höfum flutt inn
dráttarvéladekk beint frá Alliance
dekkjaverksmiðjunum síðan 1994
og höfum smám saman aukið sölu
okkar um allt land," sagði Elín
Dögg Gunnarsdóttir, rekstrar-
fræðingur hjá Dekkjahöllinni.
Starfsmenn eru rúmlega 15 til 30
talsins - mismargir eftir árstíðum.
Að jafnaði starfa tveir í Fellabæ.
Dekk undir dráttarvélar hafa
breyst talsvert á liðnum áratug
eða svo. Vélamar eru orðnar
stærri og dekkin hafa líka
stækkað og breikkað. Elín Dögg
benti á að aksturshraði dráttar-
vélanna er meiri nú en áður og
nylondekk hafa vikið fyrir radial-
dekkjum. Breið dekk eru auk þess
oft valin til þess að hlífa jarð-
veginum.
Elín Dögg sagði bændur góða
viðskiptavini. „Auðvitað vilja þeir,
eins og aðrir, fá góð dekk á góðu
verði. Þeir spá ekki bara í verðið,
heldur einnig gæði. Þeir þurfa góð
dekk enda er þetta vara sem ekki er
oft keypt. Því er nauðsynlegt að
geta afgreitt bændur fljótt og vel,
því oft eru dekkin komin á "síðasta
snúning" þegar skipt er um þau.
Við höfum því lagt upp úr því að
eiga stóran lager til að geta átt
nánast alltaf til þau dekk sem
vantar hveiju sinni," sagði Elín
Dögg og bætti því við að beinn
innflutningur hefði orðið til þess að
lækka verð búvéladekkjum.
Á meðfylgjandi mynd má sjá
hana Elínu Dögg - og að
sjálfsögðu stillti hún sér upp við
dráttarvélardekk.
■\ m-
:h
Fremleiðslustýring og ríkis-
styrkir 01 sauOfjárframleiðslu
Nokkur mismunandi atriði
hafa verið reynd eða rædd til tak-
mörkunar á framleiðslu svo sem:
1) leyfilegur gripafjöldi,
2) framleiðslumagn (kvóti),
3) nytjaréttur á beitilandi
4) eða bann við draslbúskap
(gæðastýring)
Núgildandi samningur um
sauðfjárframleiðslu felur ekki í sér
mikla viðleitni til framleiðslu-
stjórnunar eða takmarkana. Ekki
boð og bönn samkv. l.og 2. lið hér
að framan. Hann fjallar fyrst og
fremst um reglur fyrir útdeilingu
ríkisstyrkja til greinarinnar og
þrýsting til menningarlegra bú-
skaparhátta, sbr. 3.og 4. lið.
Því miður er hann nokkuð
flókinn eins og málamiðlanir vilja
gjarna verða. Sjá meðfylgjandi
töflu yfir framlög til 3-ja búa með
mishátt greiðslumark.
Mikill aðstöðumunur
Þessi tafla sýnir mikinn að-
stöðumun og þar sem flestir fram-
leiðendur munu vera í nánd við
"bú 3" með hlutfall greiðslumarks
og QárQölda, er síst að undra að af-
koman sé ekki góð. Heildartekjur
þess, og jafnframt launagreiðslu-
geta, eru rúmlega milljón krónum
minni en bús-1 og nærri 400
þús.kr. lægri en bús-2.
Framleiðsluréttur er í raun
ótakmarkaður í dag og hygg ég að
hvorki séu lagalegar forsendur né
almennur vilji til framleiðslu-
banns, nema að viðkomandi bóndi
hafí selt sitt greiðslumark. Annars
eingöngu sé um ofbeit á landi eða
illa meðferð á skepnum að ræða.
Árferði getur ráðið miklu um
árlega framleiðslu dilkakjöts svo
aukning eða samdráttur getur jafn-
vel numið 10% á milli ára. Því er
augljóst að ekki verður ákveðið
nákvæmt hámark, sem hver bóndi
má framleiða.
Afnema þarf 0,7 regluna
Af sömu ástæðu er það ljóst að
hversu heitt sem við óskum að
framleiða eingöngu fyrir innan-
landsmarkað, þá verður það alltaf
annað hvort of eða van. Eg tel það
rétta stefnu, og hygg að svo sé um
meirihluta bænda, að halda áfram
útflutningi. Markaður verður
aldrei tryggður án þess að öruggt
vöruframboð sé til staðar. Því tel
ég ekki val um annað en að halda
þessari viðleitni áfram, en gott
væri að þetta litla magn (1-2 þús.
tonn) færi um færri hendur. Um
þetta tel ég allgóða sátt, en hins
vegar getur aldrei orðið sátt um
það að þeir sem mesta ríkistyrki fá
sem beingreiðslur séu undanþegnir
útflutningsskyldu. Því verður að
afnema 0,7 regluna núna við
endurskoðun sauðfjársamningsins.
Sú skoðun hefur heyrst að
greiðslumark sé lögvarinn að-
göngumiði að innanlandsmarkaði.
Skoðum þetta aðeins nánar. Heildar-
greiðslumark er nú sem næst
353.000 ærgildi. Ef öll fram-
leiðslan ætti að flytjast á bú sem
undanþegin væru útflutnings-
skyldu þarf að finna 70 % af þeirri
tölu, sem eru 247.100 kindur. Sem
sagt, að fækka fé í landinu um
nærri því helming. Það voru
473.500 kindur settar á vetur í
haust, en yrðu 247.100. Fækkun
yrði því 226.400. Ég held að enginn
mæli með slíku í fullri alvöru. Þar
sem bændur halda fullum bein-
greiðslum þó þeir fækki fé niður í
60 % af greiðslumarki, gæti þessi
fækkun fjár raunar orðið meiri en
helmingur án þess að réttur til
beingreiðslna skerðist. Það er aug-
ljóst að á þessum forsendum
verður engu jafnrétti náð og þarf
ekki að ræða það frekar.
Nýr útgjáldaliður - kaup á
greiðslumarki
Nú nálgast sú stund að þessi
tekjulægsta stétt landsins, sauð-
fjárbændur, geti farið að bæta hag
sinn með nýjum útgjaldalið, kaupum
á greiðslumarki. Sennilega verður
úr því sem komið er að heimila
þessa verslun um stundarsakir, en
það er tilfinning mín að það eina
sem geti leitt til heilbrigðar
samkeppni á jafnréttisgrunni þegar
til lengri tíma er litið sé að
sveigjanleiki með greiðslumark,
sem óumflýjanlega þarf að vera til
staðar, verði áunninn en ekki
keyptur. Greiðslumark verði t.d.
reiknað árlega sem hlutfall af
framleiðslu 3-ja af 5 síðustu árum,
þannig að þeim tveimur síðustu
væri alltaf sleppt.
Flestir þeirra sem eru
í 0,7 reglunni
eru með fremur lítil bú
Framleiðslusprenging, segja
andmælendur. Við skulum hug-
leiða að það eru ekki nema um 190
bændur í 0,7 reglunni og margir
með fremur lítil bú. Sumir þeirra
munu hætta og aðrir bæta í fram-
leiðsluna, en varla um það sem
miklu nemur í heildinni. 100 tonn
til eða frá gera ekki mikinn
mismun. Ég sé heldur ekki að
bóndi sem framleiðir langt umfram
greiðslumark nú hafi neina sér-
staka ástæðu til að auka fram-
leiðsluna þó hann fái kjarabót með
auknum beingreiðslum. Gerum
okkur grein fyrir því að fjárfjöld-
inn í landinu er rúmlega 30% meiri
en ærgildi í greiðslumarki. Þess
vegna er eðlilegt skilyrði fyrir
beingreiðslum að rétthafi hafi 80%
ærgilda í greiðslumarki á fóðrum, í
stað 60% eins og nú er.
Spyrja má líka hvaðan bónda
sem orðið hefur undir í kapp-
hlaupinu um greiðslumarkið eigi
að koma fjármagn til að stórauka
framleiðsluna, áður en hann hefur
áunnið sér rétt til aukins greiðslu-
marks.
Forðumst ofstjórnun
Það gerir enginn nema hafa að-
gang að bestu framleiðslutækjunum
(vélum, húsum og landi), og
þangað sem aðstæður eru bestar og
búmennska mest á framleiðslan að
flytjast. Hér er ég að tala um þróun
en ekki byltingu. Ég er ekki að
hafna gæðastýringu, en vil að við
forðumst alla ofstjómun á því sviði
sem öðrum. Merkingar fjár eru
óumflýjanlegar en álitamál með
kröfur um afurðaskýrslur og fleira,
ef snyrtimennska er í heiðri höfð á
búinu.
Sœvar
Sigbjarnarson
Rauðholti
Kjötmagn Bein- Álags- Innan- Útflutnings-
Vetrar- kg/vetrar- greiðslur Jöfnunar- landsverð
fóðraöar fóðraða Greiöslu- 4.914 kr. greiðslur greiöslur 280 verö 150 Heildar-
kindur kind. mark ærgildi 15 kr./kg. 60 kr./kg kr./kg. kr./kg. tekjur Mismunur
Bú 1 280 23 400 1.965.600 kr. 96.600 kr. Okr. 1.803.200 kr. Okr. 3.865.400 kr. Okr. 100%
Bú 2 280 23 300 1.474.200 kr. 96.600 kr. 58.800 kr. 1.352.400 kr. 241.500 kr. 3.223.500 kr. 641.900 kr. 83%
Bú 3 280 23 200 982.800 kr. 96.600 kr. 168.000 kr. 1.352.400 kr. 241.500 kr. 2.841.300 kr. 1.024.100 kr. 74%
4914 15 60 280 150
0,75 0,25
Samanburöur á heildartekjum 3-ja sauöfjárbúa meö mishátt greiðslumark.