Bændablaðið - 11.06.2002, Side 19
Þriðjudagur ll.júní 2002
BÆNDABLAÐIÐ
19
AustMir sauðfjár-
hændur vilju undur-
skoOa sauOQársamniug
Aðalfundur félags sauðijár-
bænda á Héraði og Fjörðum var
haldinn fyrir skömmu. Meirihluti
fundarins mælti eindregið með því
við Landssamtök sauðfjárbænda
að óskað verði eftir endurskoðun á
gildandi samningi um framleiðslu
sauðijárafurða, í samræmi við
ákvæði 3-ja liðar 4. gr. hans.
Markmið endurskoðunar verði m.a.
að síðari hluti 1. liðar 4. gr. falli
niður. Þ.e. frá og með orðunum:
„Undanþegnir útflumingi." Varað
var við þeim kostnaðarauka sem
leiða mun af verslun með
greiðslumark. Einnig varaði
fundurinn við því að mismuna
þeim stórlega í framleiðslu-
styrkjum sem kjósa að vera utan
gæðastýringar.
í greinargerð segir: „Undan-
þága þessi frá útflutningi, mun
vera til orðin sem viðurkenning til
þeirra sem gáfu kost á að draga úr
framleiðslu. Algengara mun þó
vera að þessi undanþága sé fengin
með kaupum á beingreiðslum frá
öðrum og dró það líka úr fram-
leiðslu. Þessi kaup kostuðu þá sem
í hlut áttu að sjálfsögðu veruleg
fjárútgjöld og var því eðlilegt að
mótstaða væri við afnám ákvæðis-
ins við lok síðasta samningstíma
þegar kaupendur höfðu lítinn eða
engan ágóða haft af kaupunum. í
dag er þetta farið mjög að skekkja
samkeppnisstöðu framleiðenda,
þar sem beingreiðslur á hvert ær-
gildi hækka og mismunur
innanlands- og útflutningsverðs
eykst.
Dœmi aftveimur búum
Taka má dæmi af tveimur 280
kinda búum, þar sem annað er með
300 ærg. greiðslumark, og hitt
með 400. Framleiðsla 7 tonn. Mis-
munur í beingr. er um 500 þús. kr.
Náttúruleg loftræsting
Nátturuleg lýsing
Trekknet og gardinur
VÉLAVAL-Varmahlíö hf
S: 453 8888 fax: 453 8828
vefur: www.velaval.is
netpóstur: velaval@velaval.ís
og með 25% útfl.sk. yrði mism. í
afurðaverði um 231.400 eða sam-
tals kr. 731.400. Jöfnunargreiðslur
samkv. lið 3.1 koma þó bóndanum
með minn greiðslumark til góða
um kr. 92.400. Samt gæti verið um
helmingsmunur á launagreiðslu-
getu þessara búa. Dæmin geta
verið mjög breytileg, en augljóst
að þessi aðstöðumunur er
óásættanlegur."
Tillaga um ullarkynbœtur
A fundinum var samþykkt til-
llaga um ullarkynbætur en þar
segir að fundurinn vænti þess að
framvegis verði gefinn kostur á
sæði úr allmörgum hrútum með
mikil ullargæði á öllum þeim
sæðingastöðvum sem njóta opin-
berra styrkja, svo að þeir sem
skipta við stöðvamar þurfi ekki að
fóma árangri sínum við ræktun
ullargæða í viðleitni sinni við að
auka kjötgæði. I greinargerð
harma fundarmenn „það metnaðar-
leysi á þessu sviði, sem lýsir sér í
því, að ekki skyldi vera neinn
hreinhvítur hrútur hyrndur á
sæðingastöðinni í Laugardælum
nú í vetur. Skýtur þetta nokkuð
skökku við, þegar stefnan er
almennt á gæðastýringu og auknar
og bættar afurðir.
Benda má á að ekki er
óalgengt að mismunur á innleggs-
verði hvers ullarreifis á milli búa
sé allt að 500 krónum, sem gæti þá
munað 200 þús.kr. á heildartekjum
á 400 kinda búi og verður ekki séð
á afkomutölum ljárbúa almennt að
nokkuð veiti af að nýta þennan
tekjulið til jafns við aðra, án stór-
aukins tilkostnaðar." Tillaga og
greinargerð vom samþykktar sam-
hljóða.
Hér má bæta við, að hrein-
hvítir hrútar af Freyshólastofni,
sem teknir hafa verið inn á
sæðingarstöðvar hafa allir verið
felldir áður en umtalsverð reynsla
hefur verið komin á afkvæmi
þeirra.
bondi.
is
H/lsira innlegg hjá H/IBF
Innlegg í Mjólkurbú
Flóamanna er 1,13% meira í ár
en á sama tíma í fyrra.
Innleggið er komið yfir 32
milljónir lítra og er greinilegt að
innlegg minnkaði mun hægar í
maí nú en í maí á síðasta ári.
Miðað við tíðarfar og aðrar
aðstæður verður að teljast mjög
líklegt að veruleg aukning verði
á framleiðslu ntjólkur í sumar,
enda hefur mjólkuriðnaðurinn
kallað eftir meiri mjólk og
greiðir fullt verð fyrir
próteinhlutann. Þetta kemur
fram á vef Búnaðarsambands
Suðurlands.
\lrKon S
ALHLIÐA SÓTTHREINSIEFNI
Frekarl upplýsingar á www.antecint.com
og hjá dýralæknlnum þínum.
FRAMLEIÐAWDI:
Antec
Intematkxial
www.antecint.com
HHILDSÖLUDREIFING:
Pharmaco
SÍMI535 7000
Allt í heyskapinn
HÁGÆÐA
RÚLLUBAGGAPLA8T
BINDIOARN
OGNET
Allir bændur þekkja Silotite rúlluplast sem
notað hefur verið á íslandi með mjög
góðum árangri í fjölmörg ár. Silotite
rúllumar eru framleiddar úr sterku hágæða
plasti í stærðinni 500 mm (1800 m á rúllu)
og 750 mm (1500 m á rúllu). Nú er einnig
hægt að fá frá sama framleiðanda bæði
bindigarn og net.
^-------v Frábært verð og
mMpin magnafsláttur í boði
BIUÍBÍU
BÆNDUR!
Pantið tímanlega
VEIAVER
Lágmúlí 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is
Olíur og ryðvarnarefni
v
Ifá/vo/fne
Traktors olíur
Smurfeiti
Frostlögur
Glussi
Va/M7//ne
Tectxl
Undirvagnsefni
Holrúmsefni
Bætiefni
Fáið sendan bækling
ORKA-SNORRI G GUÐMUNDSSON
Bíldshöfða 8 Sími 535-8800 fax 535-8808
www.orka.is
GIS©N Macrtmlfy
Co:
Alhliða verkfæri
SEALEY
PRODUCTS
Fáið sendan bækling
Loftverkfæri