Bændablaðið - 11.06.2002, Side 22
22
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur ll.júni 2002
Smáauglýsingar
Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is
Rauðvín-hvítvín-rósavín. Fiesta
víngerðarefni frá Spáni. Hagstætt
verð. Uppl í síma 899-7230.
Til sölu LANDSBERG heyhleðslu-
vagn. Uppl.í síma 456-4828
Til sölu Zetor 7340 árg 96. Notuð
1400 vst.góður, lítur vel út. Uppl. í
síma 898-1335
Til sölu Stoll R-1400 S múgavél,
vinnslubr 6,20 m árg. 99, Mac Hale
pökkunarvél árg. 96 og Krone 245
sláttuvél árg. 94. Uppl í síma 487-
8501 eða 898-0501 _
Til sölu Scania 110 super. Vél,
gírkassi og drif í lagi. Einnig Lada
Sport árg. 87, ekin 80.000 km. Bíll í
topplagi. Uppl. í símum 482-1048
eða 896-2348.________________
Innkeyrslu fellihurð 260 cm hæð
350 cm breidd, verðhugmynd
kr.70.000,- Eldvamahurð tvöföld úr
stáli með körmum 166 cm breidd
210 cm hæð.verðhugmynd
kr.90.000.- Uppl. í síma 864-1130
Til sölu: Case MX80,4x4, árg
1999.Stoll ámoksturstæki.Gott
verð, áhvílandi stofnlán. Skipti
koma til greina. Upplýsingar
4878591 og 8940491.__________
Til sölu Terrierhvolpar (minka-
hundar). Uppl. í síma 478-1519
eftirkl. 20._________________
Til sölu minkahundahvolpar undan
úrvals veiðihundum. Uppl. í síma
437-1832 eða 862-8949.
Hollustuvernd ríkisins undirbýr
nú átak um bætt vatnsból og
hreint neysluvatn í sveitum
landsins og á að gera úttekt á
öllum minni vatnsveitum í land-
inu, 50 manns eða fleiri, og
undir 50 manns sem þjóna mat-
vælafyrirtækjum
Ingólfur Gissurarson hjá
Hollustuvemd segir að árið 1972
hafi Búnaðarfélag íslands farið af
stað með mikla herferð fyrir bættu
neysluvatni. Mjög margir bæir í
landinu tóku þátt í því átaki. Hann
segir að menn séu sammála um að
Til sölu Case CS-94 árg. 98. Með
tækjafestingum. Verð kr.
2.000.000,- Case 695 XL árg. 90.
Verð kr. 710.000.- I-H 585 XL árg.
83 Verð kr 350.000.-Rauch MDS
701 áburðardreifari árg. 98 Verð kr
100.000.- Brevigleri B-72 jarðtætari
vbr. 2,50 m með jöfnunarvalsi.
Verð kr. 350.000,- Welger RB-200
rúllubindivél árg. 95. Verð kr.
450.000.- Mac Hale pökkunarvél
árg. 97. Tölvustýrð. Verð kr.
550.000. Stoll 1405 múgavél árg.
00 vbr 6,50 m. Verð kr. 700.000.
Rekord diskaherfi árg 97 vbr. 3,20
m. Verð kr 200.000.- Rúlluvagnar
10 rúllur í botninn. Verð kr.
150.000.- 6 rúllur í botninn. Verð kr
90.000.- Krone sláttuvél vbr. 2,40m
árg. 96 vbr. 2,40 m árg. 96 Verð kr
200.000,- Uppl. í síma 896-9990
Til sölu tölvuvog af gerðinni
BIZERBA. Vigtar að hámarki sex
kg. Prentar út verðmiða. Uppl. í
síma 482 -1060 (Stefán).
Til sölu dráttarvél. MF-135 árg. 73.
Með ámoksturstækjum og til í
slaginn.Uppl. gefur Bjami í síma
486-4462 eða 854-8162.
Til sölu fullvirðisréttur í mjólk,
mjólkurkýr og kelfdar kvígur og
ungneyti á ýmsum aldri. Pöttinger
heyhleðsluvagn,
súgþurrkunarmótorar,
trésmíðavélar og fleira. Uppl. í
síma 869- 2433 eða 899- 9821.
Til sölu Mac Hale 991BJ
pökkunarvél, árg 97, sem ný. Uppl
í síma 482-2929
fara aftur yfir þessi mál nú og
skoða vatnsbólin. Hann segir að
vaxandi ferðaþjónusta bænda kalli
á að neysluvatn sé í góðu lagi og
mjólkuiiframleiðendur verði einnig
að vera með gott vatn.
Dreifa þekkingunni
„Við höfum fengið starfsmann
í tvo mánuði til að skrifa leið-
beiningar um vatnsleit og gerð og
frágang vatnsbóla. Þegar þeirri
vinnu lýkur munum við halda
námskeið fyrir framkvæmda- og
eftirlitsaðila með vatnsbólum um
Til sölu nýlegur Muller
mjólkurtankur með sjálfvirkum
þvottabúnaði. Stærð 1.200 lítra.
Verð aðeins kr. 300.000 án vsk.
Uppl. í síma 487- 8470 eða á
netfang bjomb@li.is"___________
Til sölu Opel Vectra station
nýskráður 12/98. Ekinn 53.000 km.
Mjög góður bíll með öllum
aukabúnaði. Verð kr 990.000.
750.000 kr bílalán getur fylgt. Uppl.
Ísíma 898-5818.
Til sölu Case Maxxum 5130 með
skriðgír, 105 hö árg. 97, með
Robus 30 tækjum. Demparar á
tækjum. Lítur vel út. Uppl. í síma
894-1106_______________________
Til sölu í toppstandi Ford 4000
traktor árg 70,62 hö með vökva-
stýri.Verð kr 199.900- Uppl. í síma
893-5617.______________________
Til sölu Claas R44 rúlluvél í
þokkalegu standi.Verð kr. 100.000
+ v.s.k.Uppl. í síma 566-7016.
Til sölu Krone 125 rúlluvél árg. 97
Verð kr 450.000.- án vsk og Mac
Hale pökkunarvél árg. 97 verð kr
500.000,- án vsk. Lítið notaðar
vélar. Uppl. í símum 434-1478 eða
852-6652.______________________
Til sölu Slam diskasláttuvél árg. 99.
Vinnslubr. 2,70m. Verð kr
170.000.- án vsk. Ath að taka upp í
notaða tromlusláttuvél. Einnig
Isuzu sport cab, pickup diesel árg.
90 í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í
síma 478-1068 eftir kl 20.
gerð þeirra. Við viljum dreifa
kunnáttu um gerð og frágang
vatnsbóla sem víðast um landið. A
næsta ári er svo stefnt að því að
hefja eftirlit með vatnsbólum í
sveitum landsins. En upphafið er
fræðslustarfsemi," segir Ingólfur.
Hann segir að á síðasta ári hafi
verið gefin út ný neysluvatns-
reglugerð og að hún sé nokkuð
breytt frá eldri reglugerð. í þessari
nýju reglugerð er eftirlitsskylda
með öllum vatnsbólum sem þjóna
matvælafyrirtækjum og eru þau
starfsleyfisskyld. Þar inn í koma
mjólkurframleiðendur. Ingólfur
segir að eftirlitið sé í höndum við-
komandi heilbrigðisnefnda.
Hollustuvemd hefur verið í
góðu samstarfi meðal annars við
Ottar Geirsson, jarðræktarráðunaut
Bændasamtakanna, átakið Fegurri
sveitir, umhverfisráðuneytið, Sam-
tök afurðasala í mjólkuriðnaði,
Orkustofnun, yfirdýralækni ofl.
Það eru því býsna margir aðilar
sem koma að þessu átaki.
Til sölu þurrkunarsamstæða fyrir
gras og kom ásamt köggla-
pressum og kælingu, auk
færibanda og snigla til flutnings á
lausu fóðri. Uppl. gefur Bjöm í síma
892-3042_____________________
Til sölu lítið notuð Krone 461
stjömumúgavél 2000 árg. Á sama
stað óskast gangfær fjölfætla fyrir
lítið. Uppl. í síma 451-2940.
Til sölu PZ -165 sláttuvél, árg.
1992. Einnig ámoksturstæki af MF
-135. Uppl. í s.462-5897 eftir kl. 20.
Til sölu 44.0001 framleiðsluréttur í
mjólk til framleiðslu á yfirstandandi
verðlagsári. Uppl. í síma 451-2777
eftir kl. 20.
Til sölu Zetor 6321 70 hö árg 98.
Notuð 700 vst. Lítur mjög vel út, er
með þyngdarklossa að framan.
Einnig Krone 130 rúlluvél árg. 98.
Notuð uþb. 1100 rúllur. Uppl í síma
453-5535_______________
Til sölu Case Maxxum 5150 árg.
97132 hö. ekinn 2000 tíma. verð
kr2.7 millj.án vsk.12 tonna
tankdreifari árg. 95 frá Vélboða.
Verð kr.1.2 millj. án vsk. 100 tonna
stáltankur, verð: Tilboð. Uppl. í
síma 892-3042 Bjöm
Hugum að heilsunni og útlitinu. Gull
og Grænt er heilsuvænt. Visa-Euro
og allar vörur á lager. Unnur. Sími
482-3180 eða 899-3182.
Óska eftir að kaupa sturtuvagn.
Uppl í síma 456-4835.
Óska eftir að kaupa ódýra
dráttarvél með tvívirkum tækjum og
heytætlu. Á sama stað eru til sölu
hross á ýmsum aldri. Uppl. í símum
438-6876 eða 695-2198.
Atvinna
12 ára stúlka vön hestum (7
námsk) einnig með bamfóstru-
námsk. frá R.K.Í + skyndihj. Langar
að komast á gott heimili í sumar
þar sem hún gæti litið e. bami og
komist á hestbak. Uppl. í síma 847-
0243 (Hildur) eða 555-1223
(Guðleif)
27 ára pólskur maður óskar eftir
starfi í sveit. Hefur búið á íslandi í
tvö ár. Uppl í síma 899-9517.
Átak um hreint neysluvatn í dreifbýlinu:
Hollustuvernd fræfiir
bændur um vutnshðl
Hvers
vegna
heysýni?
Á liðnu ári voru efnagreind
rúmlega 830 heysýni frá
bændum á Suðurlandi frá
rúmlega 180 búum, en
meirihluti þeirra voru kúabú.
Mjög er mismunandi hversu
mörg sýni eru tekin á hverju
búi. Algengt er að bændur taki
5 til 7 sýni til að fá yfirlit yfir
gæði þess heimafengna fóðurs
sem aflað er. Áhersla er lögð á
töku hirðingasýna, þ.e. að taka
heysýni rétt áður en heyið er
tekið til rúllunar eða sett á
annan hátt í geymslu. Heysýnin
verða efnagreind á Hvanneyrí
og RALA líkt og verið hefur.
Kostnaður vegna
efnagreiningar á hvert sýni á
liðnu ári var kr. 2.700 kr án
VSK. Rétt er að rifja upp
gagnsemi þess að taka heysýni:
1. Meiri möguleikar á að
fóðrunin verði markvissari og
betri og heysýni eru grunnur að
fóðuráætlanagerð.
2. Gefur vísbendingu um
ástand túna og er stjórntæki til
að meta áburðarþörf og val á
áburði.
3. Ef fóðrunarkvillar gera
vart við sig er auðveldara að
grípa inn í ef menn hafa yfirlit
um efnainnihald fóðurs.
4. Upplýsingar um
efnainnihald fóðurs eru
mikilvægur liður í innra
gæðaeftirliti búsins og treysta
grunn að góðri framleiðslu.
Til að tryggja gott skipulag
og til að átta sig á þátttöku eru
væntanlegir þátttakendur
beðnir að fylla út meðfylgjandi
eyðublað og senda til
Búnaðarsambandsins, eða
tilkynna þátttöku í síma 482-
1611 eða í tölvupósti til rs@bssl
í síðasta lagi 20.júni. í kjölfar
skráningar fá bændur senda
sérstaka plastpoka, límmiða og
leiðbeiningar um
heysýnatökuna.
Athygli SUNNU- og SÓMA
bænda er vakin á því að þeir
þurfa ekki að tilkynna þátttöku
þar sem þeir fá allir send
nauðsynleg gögn.
Runólfur Sigursveinsson,
Búnaðarsambandi
Suðurlands.
Gerni háþrýstidælur
Aftur á Islandi
Fyrirtæki okkar hefur hafi6 sölu á hinum
þekktu dönsku háþrýstidælum frá Gerni.
Jafnframt öflum við varahluta og önnumst
vi&gerðir á eldri dælum frá Gerni.
Þegar gæðin skipta máii
Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sfmi 482 4102 • Fax 482 4108
m/tækjum
m/tækjum
m/tækjum
2x4 1985
2x4 1981
4x4 1995
4x4 2000
Vortilboð ó notuðum rúllubindivélum