Bændablaðið - 12.11.2002, Síða 11

Bændablaðið - 12.11.2002, Síða 11
Þriðjudagur 12. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 11 Franfarlr i rakhiB i mink Á dögunum kom Fagráð í loð- dýrarækt saman og fóryfir ýmis mál tengd loðdýræktinni. Helstu málin voru að sögn Einars Einars- sonar ráðunautar í loðdýrarækt staða framleiðslunnar og áífam- haldandi íyrirkomulag á inn- flutningi. I stuttu máli má segja að vel viðunandi framfarir hafi orðið á milli framleiðsluáranna 2000 og 2001. Ef framfarimar eru skoðaðar með hliðsjón af þeim markmiðum sem Fagráð setti greininni árið 1999, eru þær á sumum stöðum meiri í bæði stærð og gæðum en ráð var gert fyrir. Þetta er þó mis- munandi milli litartegunda. Mestar ffamfarir eru í brúnum litum, en af þeim hefur líka mest verið flutt inn á síðustu árum. Einar sagði þetta mjög ánægjulega þróun og undir- strikaði mikilvægi þess að flytja reglulega inn nýtt erfðaefni svo greinin í heild sé samkeppnishæf við aðrar þjóðir. Fagráð endurskoðaði einnig þá innflutningsáætlun sem unnið hefur verið eftir síðustu ár. Ákveðið var að sett yrðu á dýr til undaneldis í Holtsmúla nú í haust og það bú keyrt í a.m.k. eitt ár enn með núverandi dýrum. Frá Holtsmúla verða líka boðin til sölu dýr nú í haust, og er þegar orðið ljóst að eftirspum er meiri en framboð. Samhliða þessu verður bændum boðið upp á að kaupa högna eftir pörun ffá Danmörku á næsta ári og geyma þá að Teigi í Vopnafirði en þar eru í dag högnar sem fluttir verða til bænda að sóttkví lokinni. Ekki verða fluttir inn refir á næsta ári en refabændur eiga nú refi í sóttkví sem fluttir verða til þeirra fyrir pörun á næsta ári. „Það er óhætt að segja að spennandi verði að sjá hvað þessi dýr eigi eftir að gera til góðs fyrir framfarimar á næstu árum“ sagði Einar að lokum. Listi yfir bestu búin miðað við framleiðslu ársins 2001 samkvæmt reglum Fagráðs í loðdýrarækt. Sæti Scanblack Fjöldi % fyrsta Gæði Stærð Hrein- Litur Stig skinna fl. skinn leiki 1 Ásgerði ehf 255 80 118 102 98 101 3762 2 Björgvin og Rúna Torfastööum 507 63 103 103 102 101 3707 3-4 Stefán og Katrín Ásaskóla 474 75 104 108 97 99 3699 3-4 Þel ehf Sauðárkróki 624 71 104 103 101 102 3699 5 Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 140 71 114 102 97 98 3694 6 Bjarni Stefánsson Túni 120 66 110 98 102 102 3687 7 Urðarköttur ehf Syðra-Skörðugili 347 75 98 107 100 100 3683 8 Rándýr ehf Grenivík 403 65 102 103 99 99 3645 9 Jón Sigurðsson Mel 227 59 97 102 101 99 3623 10 Bændaskólinn Hvanneyri 145 81 109 90 103 103 3619 Scanbrown Fjöldi % fýrsta fl. Gæði Stærð Hrein- Stig skinna skinn leiki 1 Félagsbúið Engihllð Vopnafirði 250 71 116 104 101 2969 2 Björgvin og Rúna Torfastöðum 384 79 112 103 101 2936 3 Loðdýrabúið Skálanesi Vopnafirði 302 85 104 103 106 2905 4 Stefán og Katrin Ásaskóla 840 76 104 106 99 2888 5 Þel ehf Sauðárkróki 1339 77 108 101 99 2863 6 Sigþór Þórarinsson Langholti 289 81 95 103 104 2828 7 Sveinn Úlfarsson Ingveldarstöðum 419 68 104 100 98 2809 8 Urðarköttur ehf Syöra-Skörðugili 236 70 95 105 99 2806 9 Gránumóar ehf Holtsmúla 110 77 105 99 98 2805 10 Jón Sigurðsson Mel 300 77 103 99 100 2796 Scanglow Fjöldi %fyrsta Gæði Stærð Hrein- Stig skinna fl.skinn leiki 1 Björgvin og Rúna Torfastööum 557 71 113 103 100 2931 2 Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 669 68 106 107 99 2920 3 Stefán og Katrín Ásaskóla 1187 71 105 107 100 2918 4 Elís Másson Vopnafirði 102 87 106 106 100 2913 5 Ásgerði ehf 302 78 104 105 99 2875 6 Gránumóar ehf Holtsmúla 283 78 105 101 101 2851 7 Þel ehf Sauðárkróki 2414 74 106 101 100 2845 8 Loðdýrabúið Skálanesi Vopnafirði 544 71 102 104 98 2838 9 Rándýrehf Grenivík 553 74 98 104 101 2829 10 Urðarköttur ehf Syðra-Skörðugili 671 72 95 104 100 2794 Mahogany Fjöldi % fyrsta Gæði Stærð Stig skinna fl. skinn 1 Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 203 78 118 104 2092 2 Stefán og Katrín Ásaskóla 848 74 111 107 2078 3 Björgvin og Rúna Torfastööum 661 87 110 105 2047 4 Loðdýrabúið Skálanesi Vopnafirði 114 74 112 103 2033 5 Þel ehf Sauðárkróki 1174 77 110 102 2017 6 Ásgerði ehf 145 84 110 99 1974 7 Rándýr ehf Grenivík 402 71 102 103 1957 8 Urðarköttur ehf Syðra-Skörðugili 427 78 98 104 1954 9 Jón Sigurðsson Mel 379 78 103 100 1939 10 Bjarni Stefánsson Túni 361 72 103 99 1932 Hvítt Fjöldi % fyrsta Gæöi Stærð Stig skinna fl. skinn 1 Björgvin og Rúna Torfastöðum 199 67 136 103 3019 2 Loðdýrabúið Skálanesi Vopnafirði 60 65 107 105 2796 3 Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 287 74 102 105 2774 4 Stefán og Katrín Ásaskóla 63 38 106 104 2758 5 Jón Sigurðsson Mel 89 30 107 100 2748 6 Þel ehf Sauðárkróki 221 68 103 102 2746 7 Urðarköttur ehf Syðra-Skörðugili 92 65 89 108 2686 8 Sveinn Úlfarsson Ingveldarstöðum 134 69 97 98 2670 9 Hraunbú ehf Árnesi 71 65 95 97 2665 10 Siguröur Hansen Kringlumýri 81 48 91 101 2649 Safír Fjöldi % fyrsta Gæði Stærð Stig skinna fl. skinn 1 Björgvin og Rúna Torfastöðum 127 63 104 103 3568 2 Félagsbúið Engihlíð Vopnafiröi 125 62 98 98 3499 3 Stefán og Katrin Ásaskóla 45 24 89 96 3355 Uppskeruhið í Eyjafirði um helgina Búnaðarsamband Eyja- fjarðar og Kornræktarfélagið Ákur efna til „Uppskeru- hátíðar eyfirskra bænda“. Hátíðin verður haldin í Svein- bjarnargerði föstudaginn 15. nóvember. Húsið opnar kl. 20:00 með fordrykk í boði Norsk Hydro (óháð því hvar menn kaupa áburð!). Borðhald hefst kl. 21:00. í forrétt verður boðið upp á „Bakkalá“, en aðalréttur samanstendur af lambalæri og nautasteikum. Veislustjóri verður hinn geð- þekki yfirkjötmatsmaöur Stefán Vilhjálmsson. Gamanmál verða í fiutningi Bjarna Guðleifssonar á MöðruvöIIum og Freyvangs- leikhússins. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Er það von þeirra sem að hátíðinni standa að þetta verði kjörinn vettvangur fyrir bændur til að koma saman í lok uppskeruvertíðar, borða góðan mat, hlýða á gamanmál og sletta svolítið úr klaufunum. Miðapantanir í Búgarði síma 460-4477 í síðasta lagi miðvikudaginn 13. nóvember kl. 16:00. Miðaverð kr. 3.500.- Sturtu- vagnar og stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar. Flatvagnar á tilboði! Einnig þak- og veggstál Stálgrindahús. Margar geröir, hagstætt verð. H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími: 588-1130. Fax: 588-1131. Heimasími: 567-1880.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.