Bændablaðið - 12.11.2002, Síða 15

Bændablaðið - 12.11.2002, Síða 15
Þriðjudagur 12. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 15 HeirasrðOstefna í hagnýtri búfjðrerfða- fræOi í Frakklandi Dagana 19. - 23. ágúst 2002 var 7. heimsráðstefnan í hagnýtri búfjárerfðafræði haldin í borginni Montpellier sem er nálægt Mið- jarðarhafsströnd Frakklands. Upphaf þessa ráðstefhuhalds má rekja til ársins 1974 þegar fyrsta ráðstefnan á þessu sviði var haldin í Madrid á Spáni. Þar var um að ræða ráðstefnu sem þátt- takendum var boðið til og mjög fá- menna í samanburði við það sem þessar ráðstefhur hafa síðar þróast í að verða. Frá íslandi var Stefán Aðalsteinsson á þeirri ráðstefhu og flutti þar yfirlitserindi um litar- erfðir hjá búfé, sem enn í dag er mikið til vitnað á því sviði. Þetta ráðstefhuhald lá síðan niðri til ársins 1982 þegar aftur var haldin ráðstefna í Madrid. Þar mun hafa verið ákveðið að stefna að slíku ráðstefnuhaldi á fjögurra ára fresti. Arið 1986 var ráðstefhan haldin í Bandaríkjunum. Engir ís- lendingar sóttu þessar ráðstefnur. Árið 1990 var ráðstefnan haldin í Edinborg. Fimmta ráð- stefnan var í Guelp í Kanada árið 1994 og síðan var röðin komin að Armidale í Ástralíu árið 1998. Þessar ráðstefnur hafa sótt þrír til fimm íslendingar hverju sinni. Gerð hefur verið tilraun til að greina frá dropum úr þeim fræða- brunni sem þar hefur mátt bergja af í greinum í Frey og Bænda- blaðinu. Einnig hefhr verið gerð tilraun til að vekja athygli á nokkr- um niðurstöðum á ráðunauta- fúndum að afloknum ráðstefnun- um hverju sinni. Nú þegar þessi ráðstefna var haldin í sjöunda sinn þá vorum við þijú ffá Islandi sem hana sóttum. Auk mín voru það þau Emma Eyþórsdóttir á RALA og Jónas Jónasson hjá Stofhfiski, auk þess sem Þorvaldur Ámason var þama eins og á undangengnum ráðstefh- um og okkur Islendingunum finnst eðlilegt að telja í okkar hópi. Umfang ráðstefhunnar er afar mikið og hefúr verið að aukast með hverri ráðstefhu. Að þessu sinni vom nær 1500 þátttakendur. Þar voru heimamenn að vonum langsamlega fjölmennastir, eða um 400, og þama var einnig hátt á annað hundrað Bandaríkjamanna en færri frá öðmm löndum. Þama var að finna þáttakendur ffá 70 - 80 þjóðum. Til að auðvelda fólki að fylgjast með er gefið út sérstakt I. Jón Viðar Jónmundsson dagblað ráðstefnunnar með frétt- um af gangi hennar á meðan hún stendur yfir. Ráðstefhan spannaði um það bil 30 deildir. Þar var efni flokkað eftir búgreinum eða eiginleikum og ákveðnum ffæðasviðum, t.d. mjólkurframleiðsla, kjötframleiðsla, hrossarækt, frjó- semi, tölfræði, kynbótaskipulag og þannig má áfram telja. Umfang hverrar deildar var mjög breyti- legt, eða ffá tveimum fundarlotum upp í á annan tug af fundarlotum í umfangsmestu deildunum (mjólk- urframleiðsla og kjötframleiðsla). Á hverjum degi voru yfirleitt fjórar fundarlotur sem hver um sig spannaði eina og hálfa klukku- stund. Auk þess var hluti af fram- lögðu efni kynntur með vegg- spjöldum og voru slíkar sýningar að kvöldi fúndardaganna og þá fór einnig fram kynning á marg- víslegum nýjum hugbúnaði á sviði búfjárræktar. Aðeins er einn sam- eiginlegur fúndur ráðstefhunnar og var hann í upphafi hennar. Eins og ráða má af ffaman- sögðu þá var yfirleitt um tugur af fúndarlotum í gangi samtímis, þannig að ekki er mögulegt að fylgjast beint með nema broti af ffamlögðu efni. Bót í máli er hins vegar að efhi fundanna er lagt ffam í prentaðri ráðstefhuskýrslu, sem að þessu sinni er í fimm bindum sem hvert um sig nálgast Ahibf adildar íslands AÐ ESB Á LMIDSYGGniUA Örlygur Hnefill Jónsson er fyrsti flutningsmaður þingsályktun- artillögu um að ffam fari könnun á áhrifúm aðildar íslands að Evrópu: sambandinu á landsbyggðina. I greinargerð segir m.a. „Staða byggðamála á Islandi er um margt sérstök miðað við nágrannalöndin. Þrátt fyrir mikla umræðu og tilraunir til að spoma við því að byggðir utan höfúðborgarsvæðisins veikist hefúr á engan hátt náðst viðunandi árangur í að styrkja búsetu þar. Stöðugur fólksflutn- ingur hefúr verið síðustu áratugi af landsbyggðinni á höfúðborgar- svæðið með þeim afleiðingum að staða annarra byggðarlaga hefúr veikst. Þjóðhagsleg áhrif þessa hafa verið neikvæð þar sem fólk fer ffá eignum og uppbyggingu sem fyrir er og á sama tíma þarf aukna upp- byggingu á höfúðborgarsvæðinu til að mæta þörfúm hinna nýju íbúa...“ Og enn frémur: „Alþýðusam- band Islands hefur skoðað Evrópu- málin og telur Evrópusamstarfið geta styrkt stöðu umbjóðenda sinna og sama er að segja um Samtök iðnaðarins sem einnig hafa skoðað Evrópumálin. Um markmiðið með þessari til- lögu gildir það sama fyrir lands- byggðina, þ.e. er að ríkisstjómin fari í það þarfa verk að skoða af nákvæmni hvaða áhrif aðild að Evrópusambandinu gæti haft á landsbyggðina. Flún á nú mjög undir högg að sækja pg fæstir ef nokkrir segja að okkur Islendingum hafi tekist vel til í byggðamálum. Mál þessi brenna mjög á því fólki sem enn býr á landsbyggðinni og á þar lífsviðurværi sitt og ævistarf, t.d. í formi fasteigna. Ef niður- staðan verður sú að íslensk lands- byggð gæti sótt styrk og þrótt og nýja tíma uppbyggingar og fólks- fjölgunar með þátttöku okkar í Evrópusamstarfinu þýddi það einnig styrk og þrótt fyrir höfúð- borgina og höfúðborgarsvæðið því að staða baklandsins skiptir máli og sterk landsbyggð mun efla sína höfúðborg." Sparnaður í viðhaldi Námskeið í viðhaldi búvéla Ef áhugi reynistfýrirhendi mun Iðntæknistofnun halda námskeið á Suðurlandi í fyrirbyggjandi viðhaldi og umhirðu búvéla. Markmið: Spamaður í viðhaldi, lengri ending. Nánari upplýsingar hjá Iðntæknistofnun, (Bjami) í síma 570 7100 eða 897 0601. NAM SKEIÐ II Idntæknistofnun þúsund síðumar. Af djúpum brunni er því að ausa. Framkvæmd ráðstefnunnar var vel unnin og aðstendendum hennar til mikils sóma. Umhverfi ráð- stefnunnar var um leið ákaflega glæsilegt og langt umfram það sem verið hefúr á undangengnum ráðstefúum þó að menn hefðu talið sig þar mæta góðu. Það eina sem var frábrugðið fyrri ráðstefnum var að þátttakendum gafst aldrei tæki- færi til að sjá þarlent búfé á einn eða annan hátt nema á myndum. Það er samdóma álit okkar ís- lendinganna sem sótt höfum þessar ráðstefnur að þær séu að faglegum gæðum langt umfram það sem við höfúm kynnst í öðru ráð- stefnuhaldi, hvort sem er hér á landi eða á erlendri grundu. Þama gefst einstakt tækifæri til að fylgjast með framþróun á ein- stökum fræðasviðum innan búfjár- erfðafræði og kynbóta um leið og þar má skynja helstu breytingar í framkvæmd og framgangi búfjár- ræktarstarfsins í mörgum löndum. Ætlunin er að reyna í komandi blöðum að að ausa örlítið af þeim fróðleiksbrunni sem þama er. Engu skal hér lofað um hve miklu verður komið á framfæri, því einu er auðvelt að lofa að þar verður ekki þurrausið. /JVJ Samdráttur í lífrænum land- búnaði í Danmörku í fyrsta skipti um árabil varð samdráttur í lífrænni ræktun í Danmörku árið 2003, bæði hvað fjölda framleiðenda og stærð lands áhrærir. Orsakanna er að leita í minnkandi áhuga neytenda og vonbrigðum komframleiðenda yfir lágu verð á afúrðum. Haft er eftir formælanda framleiðenda líffænt ræktaðra afúrða að meira fjármagn þurfi til markaðssetningar til aðT snúa þróuninni við. Hann er bara 15%! I * > Njóttu þess að borða góðan mat. Prófaðu fituminni rjóma en þó með ekta rjómabragði! Hann er kjörinn til notkunar hversdags við matargerð, með eftirréttum og út í kaffi en hann hentar ekki til þeytingar. Hann er aðeins 15% og hitaeiningarnar eru helmingi færri en í venjulegum rjóma MJÓLKURSAMSALAN iDWio.ms.is ttct

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.