Bændablaðið - 12.11.2002, Qupperneq 22

Bændablaðið - 12.11.2002, Qupperneq 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 12. nóvember 2002 Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til sölu * Hjallþurrkaður harðfiskur til sölu. Uppl. í símum 456-7767. Vinnusími 456-7877 eða 893- 2693. Til sölu MF-4255 4x4 árg. 00, 95 hö langnefja með Trima tækjum með dempurum og hraðtengi. Vendigír, rafstýrt beisli. Notuð 900 vst. MF-575 árg 87 með MF-80 tækjum og IMT-549 árg 87 til niðurrifs. Uppl. í síma 483- 3570. Til sölu Zetor 6340 árg 96 notaður 1300 vst, innifóðursíló 4,7 tonn, Alfa Laval fóðurtrog, 12 Alfa Laval básamilligerðir, Alfa 1 Laval rörmjaltakerfi fyrir 48 kýr og lokaður mjólkurtankur með sjálfvirkri þvottavél, 2700 I árg. 99. Uppl. í sima 864-4801. Til sölu Landini Ghibli DT-100 4x4 100 hö árg. 01 með Trima tækjum. Notuð 320 vst. Uppl. í síma 892-3939. Til sölu gott kvenmannsreiðhjól. Hentar vel 7-9 ára stúlkum. Hjólið kostar kr. 10.000. Þetta er vel með farið 2ja ára reiðhjól. iwFótbremsa og þrír gírar. Hjólið er í Kópavogi. Nánari uppl. i síma 893 6741. Til sölu Zetor 6340 árg. 94 með Alö tækjum. Einnig fjárvagn. Ath. Skifti á fjórhjóli eða hestakerru. Uppl. í símum 483-4324 eða 896-3883.____________________ Til sölu John Deere árg. 62 með tækjum og backhoe. Einnig Toyota Landcruser, langur, diesel árg. 86. Uppl. í síma 434- 111T_________________________ Til sölu vél og gírkassi úr M.Benz 1619 vörubíl, nádrifshásing á 90% nagladekkjum. Einnig kælivél úr 23 m3 sendiferðabíl tilvalið í húsbílinn til ferða erlendis. Hafið samband í síma 438-1558. Til sölu Zetor 6945 4x4, árg 75 í heilu lagi eða í pörtum. Lágur smurþrýstingur, lélegir geymar, en góður í gang. „Kapplaður" og öll dekk Good Year sem ný. Uppl. í síma 864-3876. Til sölu frystiklefi, minkabúr ný og notuð, tvær fóðurvélar, skinnatromla, tveir skinnaþurrkarar, tvær brynningardælur, minnkaþönur og minkaskáli 705 ferm. Uppl. í símum 466-1019 eða 460-5872. Til sölu JCB 3-D árg 80. Biluð skipting. Uppl. í síma 847-6064. Til sölu fjögur tilbúin bjálkahús 13,7 ferm auk yfirbyggðar verandar. Uppl. í símum 433- 8976 eða 893-1257. Gamla myndin......... Við höfum nú fengiö upplýsingar um myndina hér að ofan en hún birtist í Bændablaðinu 25. júní. Frá vinstri: Sigrún Jónsdóttir, eiginkona Elíasar Tómassonar, Fjóla Pálsdóttir og Gunnar Kristjánsson. Fyrir aftan Gunnar er Oddur sonur hans. Þá koma Stefán Ágúst Kristjánsson og Sigríður Friðriksdóttir, eiginkona Stefáns. Stúlkan fyrir framan þau er Sesselía , María Gunnarsdóttir en það var einmitt hún sem gaf Bændablaðinu þessar upplýsingar. Þá kemur sænskur vinnumaður og síðan Elías Tómasson. Ekki tókst að bera kennsl á konuna sem ber bolla að vörum sér en konan lengst til hægri er Arnbjörg Kristjánsdóttir, systir Stefáns. Myndin vartekin 1955. www.lionili.is Til sölu Case Maxxum MX-120 árg. 00 með frambúnaði og fjaðrandi framöxli. Notuð 900 vst. Einnig 7 v. hestur hálftaminn. Uppl. í síma 855- 3725._______________________ Rafall: Til sölu er lítið notaður traktorknúinn rafall 22 kva 3ja fasa. Uppl. í Vallanesi á Héraði sími 471-1747 og 899-5569 Til sölu Deutz-Fahr DS-60 dráttarvél 4x4 árg. 88 til niðurrifs. Gírkassi bilaður en dekk og vél góð. Sanngjarnt verð. Einnig trima 1420 tæki af sömu vél. Lítið slitin. Verð kr 150.000 án vsk. Uppl. í síma 486-8857. Til sölu tvívirk ámoksturstæki Baas V 6 seria, Scania mótor 6 cyl 150 hp.á hjólum, Case 1394 dráttarvél með bilaða hydra skiptingu.Eða mig vantar venjulega skiptingu í slíka vél. Uppl. í síma 864-4465 Þorvaldur. Til sölu dráttarvél gerð New Holland TM 150 árg. 2000 með frambúnaði. Notkuð 600 vinnustundir. Mjög fullkomin og öflug vél. Uppl. í síma 861-8918 Til sölu Case-580 F traktorsgrafa árg.82 og önnur í varahluti. Uppl. í símum 867-7139 eða 424- 6756. Óska eftir að kaupa hitatúpu 12- 15 kw, þriggja fasa. Einnig loftdælu. Uppl. í síma 486-8611 eða 866-4636. Verktakar Nóntindur verktakar, vélaleiga. Getum bætt við okkur verkefnum. T.d. framræslu- skurðum, jarðvegsskiptum, skurðhreinsunum. Niðurrif gamalla mannvirkja, alls kyns lagnavinna, t.d. rotþrær, kaldavatnslagnir, hitaveitulagnir, múrbrot, klappafleygun, þungaflutningar og margt fleira. Erum staðsettir í Dalasýslu. Símar: 898-0690 eða 434-1500 eða 434-1570 eða 434-1151. Fax 434-1501 eða 434-1152. Bændablaðið kemur næst út 26. nóvember. Hjarðstíur VELAVAL-Varmahlíö m Slmi 453 8888 Fax 453 8828 Vetfang www.velaval.is Netfang velavai@velaval.is í nóvember verða haldin grunnnámskeið í bændabókhalds- forritinu dkBúbót. Námskeiðin og eftirfylgni þeirra er samstarfs- verkefni Bændasamtaka íslands og búnaðarsambandanna og er hluti af átaksverkefninu „Upplýsingatækni í dreifbýli“. Námskeiðin eru ætluð jafnt byrjendum sem lengra komn- um og verða námskeið sem hér segir: Hlíðarbær, þriðjudaginn 19. nóv. Kirkjubæjarklaustur, Hótel, fimmtudaginn 21. nóv. Öxi, Bakkagötu 10, Kópaskeri föstudaginn 22. nóv. Ýdölum, mánudaginn 25. nóv. Austur Húnavatnssýsla, 27. nóv. Staðsetning nánar auglýst síðar. Vestur Húnavatnssýsla, 28. nóv. Staðsetning nánar auglýst síðar. Strandir, 29. nóv. Staðsetning nánar auglýst síðar. Leiðbeinendur verða Sigurður Eiríksson frá BÍ, Jón H. Sigurðs- son ffá BSE, Svanborg Einars- dóttir frá Búnaðarsambandi Húna- þings og Stranda og Unnsteinn L. Eggertsson frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Efni námskeiðs Lengd námskeiðs er 6 klst. og stendur það frá kl 10-16. Farið verður yfir öll helstu kerfi dkBúbótar, þ.e. upphafsaðgerðir, fjárhags-, viðskiptamanna-, lánar- drottna- og launabókhald, sölu- skráningar, vsk.-uppgjör og fasta- fjármuni og eignir. Einnig verður farið yfir almenn grunnatriði bókhalds og meðhöndlun og skráningu fylgiskjala. Þátttakendur þurfa ekki að hafa tölvu meðferðis þar sem nám- skeiðið er á íyrirlestraformi. Ætlunin er að fylgja námskeiðinu NámskeiOum í NPKjarðræktar- forritinu ýtt úr vðr Föstudaginn 1. nóvember stóðu Bændasamtök íslands fyrir námskeiði í NPK jarðræktarfor- ritinu í Bændahöllinni. Til- gangur námskeiðsins var að kynna nýjustu útgáfu af NPK forritinu, sýna bændum nám- skeiðsáætlun í forritinu og leggja fram drög að kennsluefni í áburðarfræðum. Námskeiðið var jafnframt samráðsfundur með þeim sem koma að fyrir- huguðum námskeiðum fyrir bændur. Leiðbeinendur voru Ámi Snæ- bjömsson, jarðræktarráðunautur Bændasamtakanna, Ingibjörg Pétursdóttir, forritari í tölvudeild Bændasamtakanna, Guðmundur Helgi Gunnarsson, héraðsráðu- nautur Búnaðarsambands Eyja- Qarðar og Jón B Lorange, for- stöðumaður tölvudeildar Bænda- samtakanna. Mæting var mjög góð en alls mættu 16 manns frá búnaðarsamböndum, Landbúnað- arháskólanum á Hvanneyri og áburðarsölufyrirtækjum. Margar gagnlegar ábendingar komu fram sem verður tekið tillit til þegar endanleg námskeiðsáætlun verður frágengin. Með námskeiðinu hefúr verið ýtt úr vör námskeiðum í for- ritinu fyrir bændur sem verða á vegum búnaðarsambanda og Bændasamtakanna og em kostuð af átaksverkefninu „Upplýsinga- tækni í dreifbýli“. Nú þegar hefur verið ákveðið að halda námskeið á eftirtöldum stöðum: V-Húna- vatnssýsla dagana 19.-20. nóvember. 1 Eyjafirði dagana 28.- 29. nóvember. í Skagafirði 3.- 4. desember og í A - Húna- vatnssýslu dagana 12.-13. des- ember. Nánari upplýsingar um námskeiðin fást hjá viðkomandi búnaðarsambandi á hverjum stað sem sjá einnig um skrán- ingu þátttakenda. eftir með því að bjóða bændum upp á heimsóknir þar sem veittar verða einstaklingsleiðbeiningar í notkun forritsins. Skráning og nánari upplýsingagjöf varðandi þann hluta mun fara ffarn í lok hvers ofangreinds námskeiðs. Kennslugögnum verður dreift á námskeiðinu, en þau er einnig að finna á vef Bændasamtaka Islands, www.bondi.is undir „ráðgjafar- svið“ => „búrekstur/hagffæði“ => „efni námskeiða“. Þátttakendur eru hvattir til að kynna sér gögnin fyrir námskeiðið. Byrjendur eru jafnffamt hvattir til að prófa forritið áður en námskeiðið er sótt. Þátttakendum er bent á að skrá sig hjá viðkomandi búnaðarsam- böndum: Búgarður í síma 460-4477 eða í tölvupósti til jhs@bugardur.is í síðasta lagi 15. nóv. Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda, Svanborg Einarsdóttir í tölvupósti bsvh@bondi.is eða síma 451-2601. Búnaðarsamband Suðurlands, Unnsteinn L. Eggertsson í tölvupósti bsue@bssl.is eða síma 480-1800. Þegar gæðin skipta máli Austurvegi 69 • 100 Sellussi • Simi 482 «102 • Ftx 482 4108 www.buvelar.is Or brimborg akureyrl^^ Sölu- og þjónustuumboð NOTAÐAR VÉLAR Cose 4240 m/tækjum 4x4 1995 Deutz 5206 4x4 1985 MF 390 m/tækjum 4x4 1991 New Holland TS100 m/tækjum 4x4 1998 Valmet 665 m/tækjum 4x4 1995 Valmet 565 4x4 1996

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.