Skátaforinginn - 01.08.1991, Blaðsíða 23

Skátaforinginn - 01.08.1991, Blaðsíða 23
ÚUMFERÐAR RÁÐ M Landsbanki #Á islands Bankl allra landamanna {EXÐ Gert er rád fyrir að foreldrar eða aörir Merktu X . já eða nei reitinn fullorönir ræði við börnin um efni spurninganna. Þær eru samdar með JA NEI sjö ára gömul börn í huga. 1. Getur rétt notkun endurskinsmerkja bjargað mannslífi? □ □ 2. Nína notar hjálm þegar hún er á reiðhjóli. Er betra að nota lijálm í áberandi lit? □ □ 3. Er æskilegt fyrir 7 ára börn með endurskinsmerki að hjóla á götum innan um bíla? □ □ 4. Siggi rann á hjólinu sínu og slasaðist á höfði. Er líklegt að liann hefði slasast minna ef hann hefði notað HJALM? □ □ 5. Jóna notar að sjálfsögðu ENDURSKINSMERKI. Er það rétt að bílstjórar geti séð hana allt að fimm sinnum fyrr af því að hún notar merkin rétt? □ □ 6. Siggi notar alltaf endurskinsmerki þegar hann fer í skólann og líka þegar hann er úti að leika sér. Þarf hann samt alltaf að gæta sín þegar hann fer yfir götu? □ □ 7. Má hjóla á ljóslausu reiðhjóli í myrkri? □ □ 8. Er betra að nota teinaglit á reiðhjóli til þess að sjást betur? □ □ 9. Er öruggast fyrir börn að nota reiðhjól ekki á veturna? □ □ 10. Á bls. 23 í símaskránni eru myndir af umferðarmerkjunum. □ □ Eru til umferðarmerki með endurskini? Nafn ___________ Heimilisfang____ Póstnr. og staður Þegar þið eruð búin að svara þessum spurningum skuluð þið klippa þessa blaðsíðu út, setja í umslag og skrifa á það: Þið verðið að senda svör ykkar fyrir 10. nóvember n.k. því dregið LÁTUM LJÓS OKKAR SKÍNA verður úr réttum svörum 25. nóvember. Dregin verða út nöfn 40 Bandalagi íslenskra skáta einstaklinga sem fá öryggishjálm eða bækur í verðlaun, sem fyrirtækin Snorrabraut 60 Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík og bókaútgáfan Vaka- 105 Reykjavík Helgafell voru svo höfðingleg að gefa í þessu skyni, og verða verðlaunin send til viðkomandi fyrir 1. desember n.k. Látum Ijós okkar skína 23

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.