Skátaforinginn - 01.08.1991, Blaðsíða 21

Skátaforinginn - 01.08.1991, Blaðsíða 21
1 UUMFERÐAR RÁÐ M Landsbanki j^íslands 0S) afa verið kynnt ber að hafa í huga. I þessari opnu er ö ræða um við börn sín. Þessi listi er að hluta unnin ii út og heitir VERUM VIÐBÚIN. Öryggi heima fyrir og í nágrenninu 1. Kennið börnunum að skrúfa fyrir vatnið ef vatnsleiðsla springur, niðurfall stíflast o.s.frv. 2. Segið þeim hvað gera skal ef rafmagnið fer af. 3. Kennið þeim að gæta að eldhættu og hvernig bregðast á við henni. 4. Greinið frá eiturefnum og hættulegum hlutum og kennið þeim að varast þá. 5. Kennið börnunum að þekkja hverfið sitt og að rata um það og til nærliggjandi staða sem þau þurfa að komast á, hvar hættuleg svæði eru og hvaða strætisvagna er hægt að nota og hvar þeir stoppa.

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.