Skátaforinginn - 01.08.1991, Page 21

Skátaforinginn - 01.08.1991, Page 21
1 UUMFERÐAR RÁÐ M Landsbanki j^íslands 0S) afa verið kynnt ber að hafa í huga. I þessari opnu er ö ræða um við börn sín. Þessi listi er að hluta unnin ii út og heitir VERUM VIÐBÚIN. Öryggi heima fyrir og í nágrenninu 1. Kennið börnunum að skrúfa fyrir vatnið ef vatnsleiðsla springur, niðurfall stíflast o.s.frv. 2. Segið þeim hvað gera skal ef rafmagnið fer af. 3. Kennið þeim að gæta að eldhættu og hvernig bregðast á við henni. 4. Greinið frá eiturefnum og hættulegum hlutum og kennið þeim að varast þá. 5. Kennið börnunum að þekkja hverfið sitt og að rata um það og til nærliggjandi staða sem þau þurfa að komast á, hvar hættuleg svæði eru og hvaða strætisvagna er hægt að nota og hvar þeir stoppa.

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.