Bændablaðið - 01.04.1989, Page 2
ZETOR dráttarvélin nýtur mestra vinsælda á íslandi, það sýna
sölutölur Búnaðarfélags Islands. Síðastliðna tæpa 2 áratugi hafa um
3000 ZETOR vélar verið seldar á íslandi. Bændur, verktakar og bæjar-
félög velja ZETOR vegna styrkleika þeirra og góðrar endingar.
Pað mælir allt með kaupum á ZETOR dráttarvélum.
• Rúmgott hljóðeinangrað ökumannshús
• Mikil dráttarhæfni
• Fullkominn fylgibúnaður
• Avallt til afgreiðslu af lager
• Gott þjónustu og umboðsmannakerfi
• Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Verðið á Zetor stenst allan samanburð.
Markaðshlutdeild á íslandi 1988.
5
<0
ÍSTÉKK HF
íslensk-tékkneska verslunarfélagið h.f.
Lágmúla 5, 108 Reykjavík, Sími 91-84525.