Bændablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 2

Bændablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 2
ZETOR dráttarvélin nýtur mestra vinsælda á íslandi, það sýna sölutölur Búnaðarfélags Islands. Síðastliðna tæpa 2 áratugi hafa um 3000 ZETOR vélar verið seldar á íslandi. Bændur, verktakar og bæjar- félög velja ZETOR vegna styrkleika þeirra og góðrar endingar. Pað mælir allt með kaupum á ZETOR dráttarvélum. • Rúmgott hljóðeinangrað ökumannshús • Mikil dráttarhæfni • Fullkominn fylgibúnaður • Avallt til afgreiðslu af lager • Gott þjónustu og umboðsmannakerfi • Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verðið á Zetor stenst allan samanburð. Markaðshlutdeild á íslandi 1988. 5 <0 ÍSTÉKK HF íslensk-tékkneska verslunarfélagið h.f. Lágmúla 5, 108 Reykjavík, Sími 91-84525.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.