Bændablaðið - 01.04.1989, Síða 4

Bændablaðið - 01.04.1989, Síða 4
RULLUBINDINGIN BYLTING í ÍSLENSKUM HEY- SKAP 9 EFTIR ÞÓRÐ INGIMARSSON Bændur hafa löngum átt allt sitt undir sól og regni um hey- skapinn. Vélvæðing og tækni- nýjungar síðari ára hafa þar litlu breytt um ef frá er talin súg- þurrkunin sem flestir komu sér upp þegar sveitir Iandsins raf- væddust á sjötta og sjöunda ára- tugnum. Votheysgerð hefur aldr- ei orðið útbreidd hér á landi þótt ýmsir bændur hafí verkað vothey með góðum árangri. Vélar og tæki, sem flutt hafa verið inn til heyskapar, hafa því að mestu leyti miðast viö þurrheysverkun og hirðingu þess af velli. Þau hafa létt störfín en engar grund- vallarbreytingar orðið sem leyst hafí bændur undan duttlungum sólar og regns við heyannir.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.