Börn og bækur - 01.04.1987, Síða 8

Börn og bækur - 01.04.1987, Síða 8
Guðmundur Thorsteinsson "Muggur" var fæddur árið 1891. Hann dó rúmlega þrítugur árið 1924 og var jarðsettur í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík. Muggur var skáld, söngvari og málari, listamaður af guðs náð. Ef hann hefði náð hærri aldri er mjög erfitt að spá um hvaða stefnu list hans hefði tekið, því snilligáfa hans var ótvíræð. Muggur samdi og skreytti eina barnabók: Sagan af Dimmalimm / Guðmundur Thorsteinsson. - Rv. : Helgafell, 1921. - 23 s. : myndir. Bókin er 23 síður, ævintýri, prýdd 7 vatns- litamyndum eftir höfund. Texti bókarinnar er nú gefinn út á dönsku, ensku, þýsku og frönsku auk íslensku útgáf- unnar. Bókin hefur oft verið endurprentuð og er titill hennar á ensku: The story of Dimmalimm : a fairy tale with illustrations. -6-

x

Börn og bækur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og bækur
https://timarit.is/publication/921

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.