Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 2

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 2
K Y I D I L Ii ]pví blrtist Tpað hér; KÞriÖjudaginn 29 o desQ 1953 liélt S jálf stæöisfloklairirm og stnön - ingsmenn lians fund i íitla salnum i Skjaidborg til aö ræöa um fram- boö viö i .hönd farandi hrepps- ne-fndarkosningar, sem fram eiga að fara bann 3-1» jan« 1954 o Eftirfa.randi tillaga Ir.om fram á fi.uidj.num og var einröma samþykkt; - Almennur fundur sjáifstæöis - manna og stuöningsmanna jbeirra r sambandi viö framboö af hálfu Sjálfstæðisflokksins viö í hönd farandi hreppsne'fndarlcosningar, samþykkir aö bjóöa AD.þýöuflokknum og Frams ólcnarf 1 okknum samvinnu um aö ötilla upp sameginlegum einum lista til hreppsnefndarkosninga, sem frarn eiga aö fara þo31.-1. 1954, á grundvelli pess atkvæöa - ' magns, sem stla rnegi aö hver flokkur eigi kjörfylgi hór í hreppnum, sem aö áliki sjálfstæö- ismanna só Alþtföixflokkurinn 2 menn. Eramsóknarflokkurinn 1 mann Sjáifstæöisflokkurinn 4 menn sem aöalmenn0w - Svo mörg eru þessi fögru orö. Þau skýra sig sjálf, spor þessara manna undanfarin 8 ár hræöa, hræöa þá mest sjálfa, og svo mj.k.iö liggur við, aö })fí.ö er farið frarn á þaö ,]ieg- ar þessum monnum var þaö vitað, aö þeir myndu ekki veröa einir um fram- boö hér viö þessar kosningar, aö svifta nú kjó’sendur lcosningaréttinura raeö bvr að hefýa sárabræöslu ura einn lista eftir .kokkabókum sjálfstæöis -- flokksins 0. Alliýðuflqkksf elagiö svar- aöi jpessu bré’fi á þá leið, aö þaö vildi enga sanstööu eiga,hvorki naö sjálfstæöismönnum né öörum r þeim verknaöi aö taka þann rétt af fólk- inu, sem. }jví væri gefinn x kosninga- lögunum, aö neyta kjörréttar síns viö val á forráöamönnum hreppsfélags ins u Patreksfirö ingar l Mennirnir, s em stjórnaö hafa hér hreppsmálunum und- anfarin ár , hrópa nú í. ÖrVæntingu sinni; !# Gef iö okkur 4 menn x hrepps- nefnd, styðjio okkur í Jvi aö svifta kjósendúr kjörréttinum.” Þetta eru neyöaróp fallandi mamia„ Xosninga- retturinn -er -dýrmætur - sterkasta valdið, sem'hvér'jum einstaklingi er veitto Þessvegna er nauösynlegt aö nota hann, láta eigin dómgreind og skoðanir ráöa íjví, hvernig hann er notaöur, en ekki pólitízlca æfintýra- menn og sendisveina þei.rra* FRAMBOÐSLIS T I Aljýöuflokksfélags Patreksfjaröar; KyncLill vill birta hér framboös- li.sta Alþýöuflokksf élagsins viö kosn ingarnar,er i hönd fara. Hann er skip aöur mönnum ur samtökum sjémanna, verlcamanna og iðnaöarmanna. Allir ]?essir merni eru mjog áhugasamir i félagsmálum, og þvi vel hæfir. til að talca aö sér þau störf,sem hrepps- nefndarmöhnum ber að leysa .af hendi. listinn er skipaöur eftirtöldum monnum: loPáll JÓhannesson, húsasmíöameistari 20Agúst H. Pétursson,bakarameistari 3. Þérarinn ICristjánsson, verkamaður 4. ölafur Bæringsson, bifreiöarstj. 5. Öla'fur Gisli ölafsson, vélgæzlum. óoölaf-ur B* Þérariiisson, bifreiðarstj 7.Steingrimur Gislason, verzlunarm, 8.Kristinn Jösefsson, bifreiöarst^, 9=>Jón Arason , verkaioaöur lOpJóhann Samsonarson, verkamaður 11o Xonráö Július s on, verkamaöur 12olndriöi . Jónsson, skósmiöur 131>ölafur Jósúa Guðmundss „ , s j ómaöur 14oJón Indriöason, skósmiðameistari Þeim kjósendum, sem ekki verða heima á kjördegi, er bent á að kjósa utankjörstaöa kosningu. Listinn hef- ur bókstafinn A.

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.