Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 7

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 7
KYUD I 1 L 7 Jót/ ?? <-/// L <7 Útgefandi: Alþýðuflolcksfélag Patreksf jarðar Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ágást H. Pétursson F R É T T I R Miðvikudaginn 30. des.s.l. var fundur Raldinn í Alþýðuflolcksfélagi Patreksfjarðar,og rætt um uppstill- ingu félagsins til hreppsnefndarkosn- inga. M'org önnur mál voru á dagskrá. Á fundinum gengu 20 meðlimir i. félag- ið og ríkir mikill áhugi fyrir þvi að auka félagatb'lxma og efla félagsstarf ið. fþróttafélagiö Ho'röur gekkst fyrir mjög ánægjulegri skemmtun á gamlárs- kvöld í samkomuhásinu Skjaldborg. Var fluttur þar gamanþáttur um hrepps- nefndar framboð. Margar brennur voru víösvegar um plássið,og höfðu ung- lingar og drengir sýnt mikinn áhuga við aðkveðja gamla árið sem virðu- legast. Einnig var flugeldum og rak- ettum skotið um og fyrir miðnættið-. Laugardaginn 9. jan. var haldinn jélatrésfagnaður í Skjaldborg og stéð hann yfir frá kl.2e.h. til kl.ll um kvöldið, en eftir það var dansleikum fyrir fullorðna. Skemmtu börnin og hinir fullorðnu sér prýðilega. Togarinn Gylfi hefir að undanförnu landað afla sínum hér í hraðfrysti- hásin þar sem aflinn hefur verið unn- inn. - ólafur Jáhannesson hefir stund að veiöar í salt ná undanfarið. Afli beggja skipanna hefir verið géöur. S M E L K I Hundahreinsari nokkur samdi skjFrsU yfir hunda í sveitinni,sem greiða átti skatt af. Skýrslan birjaði svona: ”Læknirinn,l hmidur - póstmeistar- inn,l hundur - presturinn,l hundur og eg 1 hundur - ViÖ allir saman, 4 hundar." HUGLEISIHGAR UM ITOKKÚR MÁL Þau eru mörg raálin,sem bíða ár- j lausnar hinnar nýju hreppsnefndar,sem i tekur við,eftir allan þann deyfðar- •j tfma,sem á undan er genginn. 1 átta j ár hefir elcki verið kosið til hrepps- ' nefndar hér á Patreksfirði,og heyrzt i hefir,ao fariö hafi verið fram á það j af sjálfstæöismönnum,að hafa hér einn lista við þessar kosningar, einn pólitízkan lista meö þá í meirihluta, mikil er umlayggja mannanna fyrir rétti hreppsbáa. 1 þessari stuttu grein ætla ég aö- eins að minnast noldcurra mála, sem nauðsynlegt er,að unniö verði að hið bráðasta. Við höfnina hér vinna oft margir menn, og vonandi fer sá vinna vaxandi í framtíðinni. En það er ekkert af- drep til fyrir þessa menn, hvorki til að bíða í áður en vinna hefst,eða til að vera x þegar kaffihlé eru. Þetta tel ég vera mjög slæman aðbánað fyrir verkamenniná og ber að laga það sem allra fyrst* Hér á Patreksfirði er nokkur át- gerð. En hvernig er báið að henni? Engar mannsæmandi verbáðir eru til, ekkert pláss til geymslu veiðarfæra og þess átbánaðar,er bátar jþurfa að nota. Beitingaslcárarnir eru lakari en fyrir um bað bil 20 árum, en þá voru þeir þó nyir, en ná áreltir sem vinnu pláss, og þar að auki hrörlegir og ár sérgsngnir. Önnur byggðarlög hér á vestfjöröum hafa báið vel að sinni sjómannastétt, hvaö þetta snertir,og ber einnig að gera þaö hér, því aö af sjávarstörfunum eigum við alla olckar afkomú. Hér á staðnum er eitt samkomuhás, og væri þaö nægjanlegt, ef hás mætti kalla. Það er ovistlegt að mörgu leyti. Kuldanæöingurinn nístir mann við að vera þar nolckra stund. Það hefir engin skilyrði,sem nátíma fé- lagsheimili hafa upp á að bjóða - ekki upphitun - ekki salerni,sem hægt sé að nota - enga snirtiklefa, og hvaö varðar aðstæöur til félags- og leikstarfsemi þá eru þær óviðun- andi. ' Aulc þessa er rekstur þess í höndum sérstalcs félags, sem getur ráð*

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.