Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 5

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 5
KYND I..L L ■ 5 staðarins myndu eklcert tjdn 'b£öa,jafni vel Jx5tt enginn fulltrúi Sjálfstæðis-j flokksins nmöi kosningu, Eöa vilja raenn þessir benda á þar s1árframkvæmdj ir, sem þeir liafa unniö aö á siöasta ! kjörtimabili, sem ekki yröi bsegt viö aö jafnast, þátt aörir aöilar réðu hár hreppsmálum* Vilja þeir kannske halda því fram, aö einhver atvinnu- taki stöövist eða jafnvel veröi flutt burt, ef þeir tapi hér meirihluta í hreppsnefndc Vilja þeir kannske halda þvi fram, aö engir geti ráðiö hafnar- málunum hár, rafveitumálunum,aö ó- gleymdum fræðslumálunum, svo eitthvað sé nefnt, betur en þeir, Nei, kjásend ur, þaö hrynur ekkert til grunna,þátt hreppsnefndin veröi skipuð öörum mönn iim nœsta kjörtxmabil, en verið hefur, nema auðvitaö ihaldsyfirráðin,og ihaldsfylgiö,sem þá væri minna. j Eyrir kosningarnar i sumar var þvi; haldið fram, og margir trúðu þvi, að ef Gisli jánsson félli,- yrði það stár skaði fyrir þennan stað,og reyndar fyrir alla sýsluna, þvi það .væri svo þyðingarmikið, að hann væri formaöur fjárveitinganefndar Alþingis* Gisli Jonsson var kosinn á þing meö litlum meirihluta, en hann varö bara ekki formaður fjárveitinganefndar, og ekki hafa komið i ljás nein sárstök vandræði, þátt svo yröi ekki. - En Gisli jánsson, og sá hreppsnefnd, sem nú situr , eru buin aö sýna okkur dugnaö sinn í þeirri fjárveitingu,sem veitt er til hafnarinnar nú á fjárlög um fyrir árið 1954. Þaö er nú ekki litil fjárfúlga,þegar tekið er tillit til þess, að höfnin,eins og hán er nií er algjörlega ánothæf stærri skipum, og fer versnandi eftir þvi sem lengur dregst að bætt sá ár« Ejárupphæðin er 160 þúso kránur, Þetta fá' dugar engan vegin til þess að bæta úr brynustu þörfinni, hvað þá heldur að það end- ist til að gera höfnina að framtiðar- mannvirkio Hár blas.a við kjásendum afrek 7 ihalds-hreppsnefndarmanna og íhaldsþingj'iannsins Gisla Jánssonar. Þaö yröi því ekki litið. áfall, ef þessir athafnamenn biðu ná nokkurn ösigur, og kjásendur gæfú þeim frí, að minnsta kosti um sinn9 En vissuleg a mun veröa alið á.þvi viö kjásendur, að allt hrapi til grmma,ef listi Sjálfstæðismanna yrði ná i minni hl. Einhverjir munu ná spyrja: Hvað er það'þá, sem betur má fara, og hverjar eru þær nauösynlegu frámkvæmdir, sem vinna ber að? Það er tilhlýöilegt aö gera þessu nokkur skil, þátt i taloaarkaöri blaöa grein sá illt aö gera það svo full- nægjandd sá. Engum manni blandast hugur um það, að hafnarmálin hár eru mjög alvarleg mál, og veröur þvi að vinda bráðan bug að þvi að fa ár þvi skoriö,hvaða leið ági að fara til þess aö höfnin geti oröiö framtiöai* mannvirki, og skipakomur aukist hár, en fari ekki fælbkandi, eins og allt bendir til aö sá ná og veröi framvegis, sá ekkert aðhafst. Öllum- á að vera það ljást, aö auknar skipakomur hingað auka at- vinnulifið, og skapa hafnarsjáöi tekjur. Höfnin sjálf þarf að eignast bilavog, og'önnur nauðsynleg tæki til löndunar. Fyrirkomulag það,sem ná er viö löndun .ár smábátum'-þeim,sem leggja afla sinn inn h.ja öðrum en frystihásinu á Vatneyri,er áþolandi, en frystihásiö á Vatneyri er ei^ahdi einu bilvogarinnar,sem til er hér. Rekstur rafveitunnar þarf einnig að lagfæra. Það er augljást mál, aö aðr- ar leiðir,scm sum byggðarlög með svipaðar aöstæöur hafa fariö i raf- magnsmálunum, eru ádýrari og i alla staði hagkvæmari. Hoisa þarf spenni- stöðvar, svo raforka sá,cr framleidd er, korni aÖ fullum notum. Lækka þarf skrifstofukostnúð hreppsfálagsins. Þaö er varla trálegt að tvö menn á fullum. launum þurfi til þess að afkasta þeim skrifstofustörf- um, sem þar eru unnin, aem0k. ef mið- að er við þá kyrrstöðu og það fram- kvæmdaleysi, sem ríkt hefur hjá frá- farandi hreppsnefnd. Brýn nauðsyn er að hefja þegar yið fyr3ta tækifæri byggingu nys skálaháss, og ná strax á þessum vetri að'afla skálan'um þeirra nauðsynlegusu tækja, sem til kennslu þarf. í þessum málum hefir hreppsnefndin sofið værurn svefni, nema hvað hán fyrir tveim ár- um reð h'ingaö sem skálastj'ára Gunnax Finnbog.ason, mann, sení ekki haföi ráttindi til að vora skálastjári, en

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.