Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 4

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 4
4 K Y N D I L L ::UM HVAS VER-SUR ZOSIS? - - . Hinn 31 o jan. fa.ra fram bæjar- og l hreppsnefncLarkosningar £ flestum hreppum og öllumbæjum á landinu„Hér á Patrelcsfirði 'hefir eldci verið kos.ið til þessara stárfa s.l. 8 ár. Síðasta kjörtímabil hafa setiö £ hreppsnefnd hér 7 sjálfstæöismenn,og allan þann t£ma.hefir hreppsmálun'um veriö stjórn aö eftir fhaidskerfic Pögnin hefir verio sterkasta hlið náverandi hrepps nefndarc Eotdv0 veröur nú hrest upp á minnið rétt fyrir kosningarnar og tal ið .fram og tindar upp mikilsvöröar framkvæmdir, og væntanlegar fyrirætl- anir að þeim loknum, ef kjósendur sýna þaö litillæti’að fela Sjálfstæö- isflokknum áframhaldandi traust og viröingu og veita honum 4 menn i hreppsnefnd, sem hann álitur aö sé há mark þess er hann má vænta. SjálfstæÖ ismenn gera sér þaö greinilega ljóst aö valdaaöstaöa þeirra er tæp, þeir myndu aldrei bjóða samstööu um einn lista og þar með svifta kjósendur ein um þeim viðtækasta rétti er þeir hafa yfir aö ráða, kosningarréttinum, nema þvi aðeins að það eitthvaö sé, sem þarf að fela, eitthvaö sem þi'ö hrepps1 báar eigiö ekki.aö segja'neitt um,. Eundarsamþykkt sjálfstæöismanna' frá .29«des0Solo ’og sem birt er hér á öörum stað iblaöinu, ber öruggt ■ merki þess, aö þeir vilja halda völd~ \inum en telja þaö aöeins öruggt meö- þvi einu aö þögn og svilcráö frá öðrum flolckum leggi blessun yfir þessa hljóöværu hreppsfulltráa, Heföi það veriö eindreginn vilji’þessara manna að leiöa hreppsnefndarkosningar hér fyrir utan allt pólitfskt þras,heföi það. þá ekki veriö nolclcuö nær að boða til almenns borgarafundar með öllum kjósendum á staönum og ge.fa þeim kost á að taka s£nar álcvaröanir og gera tillögu.r um menn £ hreppsnefnd,og lát a s£öan t£mann skera ár xmi þaö ■ ,hvort einhvert pólitislct félag eöa einstak- ir merxn hefðu viljaö keppá viö ákvarð anir kjósendanna0 Nei, ‘málið var ekki hugsað þannig, Höfuömálgagn Sjálfstæöisflokksins,MorgunblaÖiÖ,hef ir oft ásamt fleiri blööimi skýrt frá kosningafyrirkomulagi austur £ Ráss- landi og lcpprikjum þess0 Sjálfstæöis- mennirnir hér teija þotta fyrirkomulag harla gott,. en þaö er eins og öllum er kunnugt að höfuöpaurarnir semja einn lista, en kjósendurnir scgja já og amon,því mótrxæli cru svik viö foringj ann,og landráö» Koumuónistar telja þotta besta kosningafyrirkomulag sem til sé £ heiminum, þv£ þaö sé lýöræö- islegast. Sjálfstæöisnenn telja sig unnendur lýöræöis, en ætli þaö sé ekki rássneska lýörcDÖið, sem þessir £haldsmenn,er hór vilja ráöa málum, dýrka, Það er öruggt,- aö þaö er ekkert skylt þv£ lýöræði, sem fóikið þráir, aö það geti sjálft valiö og hafnaöo Þessi afstaða hreppsnefndarmann- anna okkar og flokks þeirra er tálcn- ræn fyrir það, að ná sem stendur hafa þeir veriö einráöir £ hreppsmálum hér, enginn, s.em þeir geti sett blett á um leið ogþeir þvo hendur sínar, Sjálf- stæðisflokkurinn biöur þjéöina imi þessa sömu aöstööu.á Alþingi, þá fyrst geti hann ná unniö fyrir kjósendurna vog sýnt þjóöinni fram á.hversu gagn- merk sjálfstæðisstefnan sée Min skoðun er sá,aÖ þá’ fyrst finni islenzk alþýöa fyrir ihaldshöndinni, höndinni,sem á einum næturfundi £ Alþingi myndi sam- þykkja nýja stjórnarskrá og á þann hátt, aö kjósendurnir i landinu þyrftu ekki að tefja s.ig um of aö rölta til kjörstaQa og velja sér forystumenn áæja^ og ‘ sveitaf élaga eöa fulltráa til Alþingis o Sterkasta vopn Sjálfstæðisflokksins i öllum kosningum er aö veifa hendinni og þruma yfir lándslýönum: wHver þor- ir ..." o.s.frvc - Já, hver þorir ná aö vera ábyrgur fyrir þvi aö taka völdin af ihaldinu, þessum stjórnsama flokki, taka afleiöingunum af þvi að þegar þeir hafi tapað meirihlutanum, veröi engir færir menn til að taka viö? Herop þeirra fyrir hverjar kosn- ingar e^: "Falliö fram fyrir fætur oklcar,. við erurn þeir einu, sem getum stjórnaö, ráðiö málunum svo þau veröi öllum tií velferöar, annárs g£n við eymd, öngþveiti og óárano'* HVaÖ snertir byggöarlagiö hór, og þær kosningar, sem £ hönd fara, er bað öruggt, aö atvinna og framk/æmdir

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.