Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 11

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 11
K Y N D T L L 11 án þess þau sáu tekin til alvarlegrar • íhugunar og framkvæmda, Fyrst og fremst ber tafarlaust að bæta úr því ! ófremdarástandi, sem rxkir í skólanum ! sökum ónógra kennslutskja, í böru lagi þarf strax á næsta ári aö liefja framkvæmdir viö byggingu hins nýja slcóla. Vera má, aö f járskortur tor- veldi þær framlcvæmdir - og er þaö trú legt, ef satt reynist aö stór fjár- fúlga, sem ætluð var til skólabygging ar, se horfin í "milljóna-pollinn" eins og gárungarnir kalla hbfnina nýju. AÖ visu var hægt að fara ver með sjóðinn, því slíkt fyrirtæki sem þessi hofn, hlýtur aö skila einhverj- um arði, þegar hiín er orðin fullgei',Ö og ekki hvaö sizt, ef hægt yröi aö koma upp þurrkvi i sambandi viö hana eins og þingmaðurinn,Gisli JónSson, drap á hór fyrir 2-3 árum. En eigi þaö að takast, þarf me.ira ti'l en 160.000 krónur úr rikissjóði, eins og háttvirtur þingmaður gat lcriaö út fyr- ir áriö 1954. En þó eklci takist að afla nægilegs fjár til þess að roisa hór stórt skóla hús á tiltölulega skömmum tima, væri ef til vill mbgulegt aö 1 júka noklcrum hluta þess til aö byrja með og liafa svo afganginn sem igripavinnu fyrir atvinnulausa iönaöarmenn og G-menn - eða láta þá vinna þar af sór útsvariö. Hefir >aÖ ekki áöur veriö gert.? ÞaÖ viröist yfirleitt meira i tizku hór hjá ráöamönnunum aö dýrkh Mammon heldur en menntagyðjuna, Ég.er ekki viss um aö allui* almenningur sé oröinn smitaöur af þessari Mainmonsdýrk un, en þaö eru margir. Peningar og meiri peningar, þaö er keppikeflið mikla, sem allir þrá aö ná. En eru ekki önnur markmiö, sem eru jafnvel meira viröi? Er ekki aukin menntun eina undirstaöíx ]?ess að geta tekið þátt i og notið einlivers af þvi, sem mannsandinn hefir stærst og göfugast skapað? S.M.S. NOKKUH ORD TIL UMHUGSUITAR Patreksfiröingarí í sérhverjum frjálsum kosningum takast á andstæðir hagsmixnir. Víðast hvar og oftast skiptast þeir i tvö horn, annarsvegar hagsmimir hinna rilc u - manna meö auöimi og atvinnutækin - hinsvegar hagsmunir hinna fátæku - þeirra sem slcapa áuðinn i svita sins strits - en njóta hans sjaldnast,sök- úm :rangsnúinna stjórnarhátta og imi- byröis skilningsleysis eöa simdrungar. Jafnvel i bæja- og sveitastjórnar- kosningum gætir.þessara átaka milli auösins og hinnar slcapandi vinnu, Er fyrir pvi eölilégt aö stjórnmálaskoð- anir blandist héraðsmálaafskiptum, enda aöeins stigsmunur milli héi-aös- málanna og hinna almennu þjóömála. Hinn vinnandi maöur og kona veröa að standa.hinn sama trúa vörö um rét.t sinn og sæmandi lifskjör í inn- anhéraösmálimum sem i landsmálunum, og þegar af þeirri ástæöu, aö and- stæöingurinn - afturháldsmaöurinn, atvinnurekandimi, braskarinn eöa eiginhagsmunaEiaÖurinn er hvarvetna og jafnan hinn sami, hvar sem hann leit- ar framgangs f jársöfmmar- og drottn- miarþrá sinni. Verkamenn, sjómemi, iönaöarmenní Vissulega' eigiö þiö nóg af hæfum mönnum í rööum ykkar til þess að gæta hagsmima yklcar í hreppsmálunum, enda væri þá illa komiö ykkar málxim, ef þiö af einhverjum ástæöum telduð hag ykkar betur borgið í höndum and- stæöinga ykkar, ]?eirra sem jafnan vilja ráða lífskjörum ykkar og telja s i g eiga aö skipta afrakstrinum af y k k a r vimiu, en nota ávalt sömu reglxma: Hinir ríku ríkari - hinir fátæku fátækari, Sýniö nú samtakamátt ykkar,minnugir þess,að ef þiö ekki verndiö hagsmuni ykkar sjálfir, þá gerir ]?aö áreiöanlega enginn. Muniö að A-listinn er ykkar listi, Patfer. | Tnnaúu /fy r/s/œ'T/jssiar / X i________________________________________________________ 1 5 i i

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.