Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 8

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 8
8 K Y N D I L L ið því, hverjir hafi afnot af því-eöa eklci, og oft hafa oröið nokkrir á- rekstrar milli félaga, fyrir þaö- aö húsinu hefir verið lofað á sama’tima.. fleirum en einmn. Það ber þvi. brýna nauösyn til aö hreppurinn beiti ser fyrir aö byggt veröi hár gott fálags- heimili, meö aðstoð og stuöningi: þeirra fálaga, sem á staönum eru, og er ég þess full viss, aö margur maö- urinn og konan myndu ljá þvi máli liö bæöi meö fjárframlögum og vinnu. Ef viö athugum þetta mál gaumgæfilega,þá sjáum við aö við stöndum aftar flest- um byggöarlögum á landinu í þessu efni. Þaö gá.tu allir séð,.. sem vildu ojá,mln'a fyrir jdlin/'Þégar austan- vinurinn gekk yfir, aö þetta hús er eklci til frambúöar. Er þessvegna bæöi nauösynlegt’ og sjálfsagt aö næsta hreppsnefnd syni pað framtak a'Ö hrinda pessu máli í framkvæmd. Þau eru mörg floiri málin, sem bíöa úrlaúsnar næstu.ára, og er brýn ' nauðsyn.' En svo bezt getur eitthvaö . áunnist í pessimi efnum, aði þein mönnum sem sofiö hafa á veröinum fýrir . \ hreppsmálunum undanfarin ár, .ve.röi nú gef iö' frív.' svo þeir <5hindráö Jgeti‘-"; áfram sem hingað til helgáö sta'rfs- krafta sína eigin hagsmunum og geö- þátta. ' Fylkjum okkur undir merki - Alþýöuflokksins og kjásum .þann lista, sem félag okkar hefir lagt. fram,: A - 1 i s t-a n n o - Kjásandi.- V. í s á’ Þar var elcki hugsmin' þoka ná reykur, af'-’ þroska og: l'ist siá hann hörpuna sina3 Því vorgráöur andans 'í ljáöylmnum leikur, af litperlum tungunnar gullsindur skína. • -' K. J. S,gef oss þrek, ef verja varö, aö vornda æ inn lægri garö og styrk til þess aö standa ei hjás ef stársannindum níðst er á, Stephan G. Stephansson FBÁ SJÓNARHÓLI ÆSKUNNAR í fyrsta skipti í átta ár veröur nú kosið hér til hreppsnefndar. Nú fær fólk aö velja sár forustu hrepps- málaniia, Þrír listar eru í boöi og ræöur hver sfnu valio Þeir 7 hrepps- nefndarmenn, sem kosniiigu ná, eiga aö stjárna málum Patrekshrepps næstu fjögur ár, og er áskandi aö þeir leys i þau vel og samvizkusamlega af hendi, Margir halda því fram, aö stjórnmála- skoðanir manna ættu ekki aö koma til greina þegar valdir eru menn í hreppsnefnd, öörum finnst annaö, en æskilegast.. er þaö, aö hæfustu meiin- irnir veljist til þessara starfa. Patreksfiröingar þurfa á gáöum og samvizkusömum mömium aö halda, sem bera hag bæjarfálagsins fyrir'brjásti og vinnaáð hagsæld íbúann.a:, -en ekki menn, sem ^hafa fyrst' þau s jánármiö, að komá síhum- eigin. hag’smunum f öf- ugga höfn, og láta fyrir þaö ' ailti:’ annaö sitja á. hakanum. ' 1- Sú hreppshdf-hd-, sem setir hefir aö völdum undahf-afin- ár, hef ir sumt vel gertj- en liúii hefif li-ka brugöist x öðru,- áð már finnst. fí-g' or aö vísu mjög.ákunnúgur hrepþsmálum yfirleitt, enda líka. eölilegt, þar sem bæjarbú- um hofir ekki gcfi'st kostur aö að íylgjast meö. störfum núvcrandi hropps nefndar som skyldi. ,En af þoim sök- um ræöi ág a' groiii minni oinkum þaö sem nauösynlega. bcr áö gora fyrir yngri'.kynsl'áöinac ... Ég tel að æska þessa bæjar liafi o.röiö útundan hvaö snortir f járveit- ingar til leikvallar og íþráttasvæÖis0 AÖ vís.u er búiö' nö koma upp liár vísi aö leikvolli, en þaö þarf aö gora meira. Það þarf aö girða þetta svæði og lagfæra þaö, einnig þarf aö koma upp fullkbmnum tækjum, likast þvi sem ef' í Súgandafiröi, sem taliö er vera eí-nn fullkomnasti loilcvöllur landsins Þar eru tæki viö- hæfi barna. Þetta er hægt: aö .gera, of hugur og gáöur vilji forustumannanna or fyrir hendis og þaö v-erður aö gerasto S. k a u t a t j Ö r n . _2öur fyr var aöal skommtistaöur bæjarbúá á vetrum tjörnin á Vatneyric

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.