Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 10

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 10
10 EYN'D I L L ir. Þaö er helclur eldci aö furða, J>ar sem þjððin liföi um- aldaraöir án nokkurra menningartengsla við aörar þjdöir og ]þarf í því sambandi ekki annaö en benda á, aö eltki eru enn nema þrir aldarfjáröungar síðan far- ið var að iöka tonlist aö nokkru ráö- i hér á landi.Sama máli ge-gnir um málaralist, leiklist o.fl. Visinda- iökanir eru alveg nýtt fyrirbrigöi i menningars'ogu landsins, sem ekki h<5f- ust hér heima aö heitiö get'i fyrr en á þessari öld. Slcólafræösla var held ur bágborin og eklci á færi almennings aö njota hennar fyr en alþýöuskdlarn- ir risu upp um og eftir 1930'. Meö nýju fræöslulögunum, sem í mörgu er ábátavant, varö mikil fram- för i kennslumálunum. Sá bögg'ull fylgdi þá skammrifi, aö um leiö og sicólaskyldan var franlengd um tvo ár var nenendahópnum í barnaskólum lands ins fjölgaö sem nenur tveim árgðngum. Þetta nun hafa gert strik i húsnæöis- vandamál skólanna viöar en hér á Patreksfiröi. Eins og kunnugt er, mun barnaskólinn hér vera meö elztu barnaskólum landsins. 0g er hann gott vitni um stórhug og framsýni þeirra, sem létu reisa hann, áö' þeir réílcnuöu neö aö plássiö ætti eftir aö stæklca og ibúunum aö f jölga. I-Iann dugði lika vel allt til þess aö nýju fræöslulög- in komu til framkvæmda. ÞÓmun hafa veriö oröiö helzt til bröngt um' starfsemi hans siöari arin, en vegna hæfileika og reynslu þáverandi skóla- stjóra, Jónasar Magnússonar, blessaö- ist allt. En siöan Jónas hætti störf um sem skólastjóri hafa kennslumál þessa staöar vægast sagt gengið á tréfótum. Núverandi skólastjóri er sá fimmti i ro'Öinni 'siöan Jónas Magn- usson hætti störfum fyrir sjö árum. Kennaraslcifti hafa líka veriö mjög tiö siöari árin. Þetta má fyrst og fremst kenna erfiðri aöstööu viö kennsluna og mjög úr sór géngnum kennslutækjun. Viröist annaö hvort, i aö skólast jórarnir hafi eldci veriö nógu eftirgangssamir, eöa aö ráöanenni skólamála hafa veriö frarn úr hófi nizlcir á fé til þessara hluta. Þaö ; er jafn óróttlátt aö segja kennara aö kenna nenendun sinum án nauösyn- i legra kennsluáhalda og aö segja verlca; nanni að grafa skurö an þess aö hafa i nokkra rekuna. Mesta afrekiö, sem unnið var i slcólamálum (ef afrek skyldi kalla) var., aö hreppurinn var látinn kaupa húseign af manni, sem flutti héöan á brott fyrir þrem árum. HúsiÖ var ekki fullgert og litt vandaö til smiðinnar. Heöri hæð hússins var telcin undir kennslustofur, uröu þær tvær og báöar litlar. Er langt frá því aö vera for- svaranlegt aö nota slíkt pláss til kennslu? þar sem lofthæöin er sú allra minnsta, sem til greina kemur i xbúöarplássi, en i kennslustofum þarf aö vera hátt til lofts,og góö birta, og ekki trúi ég ööru en aö andrúms- loftiö sé orðiö heldur þungt i þessum kytrum um það er kennslu lýkur á dag- inn. Nei, £essi húsakaup voru aldréi nein lausn a húsnæöisvandamálum skól- ans. Þau voru gerö af jafn mikilli slcammsýni eins og gamli skólinn var á sínum tima byggöur af mikilli fram- sýni. Og þau eru búin aö kosta hrepp- inn mikiö og eiga þó eftir aö kosta hann meira. Þegar Gunnar Finnbogason var ráö- inn•hingaö meö miklum bæxlagangi sem skólastjóri, var hlaupiö upp til handa ög fóta meö aö gera efri hæöina hæfilegan samastað fyrir svo mikinn mann (þó hún væri fullgóö fyrir Ein- ar og Haulc eins og liún var áöur). Þetta geklc svo langt, aö fenginn var maöur sunnan úr Reykjavík til þess aö mála húsið hátt og lágt. Maöur þessi haföi þaö sér til ágætis, að hann haföi fengist viö skipamálningu i Slippnum í Reykjavílc um tuttugu ár og tók clr júgum- hærra lcaup en iönaðar- menn hér á staönum. En einn galla mun hann hafa haft, sem kom í ljðs, þegar oddvitinn ætlaöi aö láta hann skraut- mála forstofuganginn hjá sér. Hann vildi nefnilega ekkert fást viö þess háttar. Ekki veit ég livaÖ ma^ga tugi þúsmida lcostaöi, aöeiné aö mala þetta hús, en það heföi þótt dýrt hjá heimamönnum. En þaö versta viö húsa- kaupin er hvaö þau lcoma aö litlum notum. Og bygging nýs skólahúss er^ alveg jafn óhjákvæmileg eftir sem áö- ur. Su hreppsnefnd, sem nú tekur vi. veröur aö taka þaö til rækilegrar meöferöar, hvernig sem hún verður skipuö. Skólamálin eru alltof lengi búin aö sitja á halcanum og^verða ráöamönnum hreppsins æ erfiöaöri viöfangs eftir því sem lengur liöur,

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.