Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 3

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 3
KYHD I L L 3 KJÓSMDIl - HVEfíNIG VELUR ÞÚ? MaQur með fíeilbrigð. skynfœri greinir strax gðöa lykt frá vondri, og ég býst við aö yklcur, sem þe'tta lesiö, sé svipað f ariö og mér-, aö þiö séuð farin aö finna megna ólykt af störfum þeirrar lireppsnefndar,sem ná hefur setiö liér svo langan tima, og er eldci óeölilegt aö fariö sé aö slá í þau, þar sem hreppsnefndin hef ir eklci hreyft sig meira til starfa en raun er á, þaö er aö segja til nytsamra starfa,og er þetta einnig eðlilegt, því aö hán er aö minum dómi haldin einum hattulegasta sjúk- dómi, sem til er,og má meö sanni kalla hann lömunarveiki. Þessi lömun- arveiki er hiö andstyggilega kæru- leysi, sem öll ómenning sprettur af og allt þaö dáöleysi,sem lamar fram- tak og athafnalíf manna. KæruleysiÖ er skortur á sjálfsviröingu, en mönn um, sem ekki virða sjálfa sig né gef in loforö, er ekki hægt aö treystao ÞaÖ er fyrir löngu ljóst, aö hægt er að hita kalt herbergi, en til þess þarf þó eitthvaö, og verklega fram- Imcæmd lika. Og óg lief enga trú á, aö hin sjúka hreppsnefnd, sem nú s.itur, sé fær um aö hita okkar stóra her- bergi "Patreksfjörö". HreppsbúarX Okkur er áreiöanleg a ekkert hollara,eins og nú standa sakir, en aö standa sameinaöir and- spænis augljósri hættu og þörf á aö bjarga, bjarga því sem bjargaö verö- ur af þeim hreppsmálum, sem sjáanleg a eru aö sökkva niöur i spillingu og aumingjaskap, og-þaö getum ViÖ að - eins meö einu móti - að standa saman og stuöla að falli jþess flokks, sem 1 nU fer með völdin í lireppsmálum vor- | ■um, 1 hverju þjóöfélagi eru aö verkLj tvennskonar andstæö öfl. AnnaÖ vill slcapa og auka verömæti,hagsæld,ham- ingju og velférð manna,r Hitt aflið er hið eyöandi og umturnandi afljCUu. , lifir á annara dauöa. ÞaÖ seyðir til I sín verkalýöinn, meö girnilegri tál- J beitu, og gerir hann siöan aö verzl- j imarvöru sjálfum sór til framdráttar, | Hvoru aflinu vilt þú heldur fylgja? i Eg veit, ao ég þarf ekki aö spyrja - ■ svarar: "Því fyrra." En þaö getuj’ jþú aöeins með því aö veita stuöning þinn þéim mönnum,sem vinna aö breyttrí.. hreppsnefnd hér a Patreksfiröio Þegar Alexander mikli var dreng- ur og Filipus faöir hans kom heim og sagði frá herferöum sínum,er sagt að Alexander hafi grát.iö, og er menn spuröu hann um ástæöuna,svaraöi hann: "Pabbi veröur búinn aö sigra allt, jþaö verour eldcert eftir fyrir mig." Þarna var stér hugur , og eins veit ég að hugur þeirra er, sem nú talca viö ef núverandi hreppsnofnd missir meiri hluta. Nema sá or munurinn, aö þeir þurfa eklci aö gráta yfir því aö ekkert sé oftir lianda þeim, því þaö hefur núverandi hreppsnefnd séö um, í öll þau ár, sem hún 'hefir starfaöo Edison var eitt sinn spuröur, hverju hann ætti frægö sfna aö þakka, og hann svaraöi: "Tíu présent er ,aö þakka "Inspiration", en níutíu pró- sent "Perspiration". - Moð börum orð- um,- tíundi hluti var aö þakka gáfum og hæfileikum,'en níutíu af hundraði var aö þakka svita - hlíföarlausu- • starfi og erfíöiV’ Og þannig þarf' hver einstakur lireppsnefndarmaður aö hugsa um aö stefna og starfa aö málum sfns hrepps. 1 AÖ endingu er hér ein. vísa, sem ég tel að eigi erindi til oklcar allra? (KVISTIR) "Þér ungu vinir, vonir þessa lands, i vinakjbri talciö ‘slcyn til ráöa, en foröist svipi,storma,og stríði háöa, en stórum sálurn tengist fast - Til dáöa. ' Þær knýja fram meö svipu sannleikansL Steingrímur Gíslason. S m æ 1 k i Fyrir alþingiskosningarnar sd.vor kom kona ein í hús eitt og var 1 er- indum sjálfstæöisflokksins.Þogar kon an baröi aö dyrum Icorn húsbéndinn á móti henni,og lagöi noklcuö illan þef úr íbúöinni^þ/í veriö var að sjóöa úld inn hval. Konan spuröi manninn,hvort hann myndi eklci kjósa Sjálfstæöisfl,- og játti hann þvf.Þá mæ.lti frúin: Þetta fann ég a lyktin!ni,blessaÖur,aö þú fylgir róttum flokki*"

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.