Dagsbrún - 01.12.1941, Page 9

Dagsbrún - 01.12.1941, Page 9
Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Dagsbrúnarmanna 1. gr. Nafn sjóðsins er: Styrktarsjóð- ur Dagsbrúnarmanna. 2. gr. Sjóóurinn er stofnaður áiúð 1941 af % hlutum þeirra tekna er Dags- brún fær það ár frá utanfélags- mönnum fyrir skírteini er veita þeim vinnuréttindi næst Dagsbrún- armönnum á samningssviði Dags- brúnar. Sjóðurinn er eign Verkamanna- íélagsins Dagsbrún. 3. gr. Sjóðurinn hefir þann tilgang, að veita fjárstyrk Dagsbrúnarmönn- um, sem verða fyrir slysum eða öðru heilsutjóni, eftir því sem þöi’f krefur í hverju tilfelli og fé hrekk- ur til. sömu vinnuviku nema hjá einum vinnu- veitanda. Verkamanni er óheimilt að vinna hjá öðrum í sumarleyfinu. Sé brotið g'egn þessu, hefir verkamaður fyrirgjört rétti til sumarfrís í tvö ár þar eftir þó samn- ingur verði um sumarfrí milli félaganna sem að samningi þessum standa. Sumarfrí verkamanna telst næsta virk- an dag eftir að vinnuveitandi hefir greitt honum sumarfrískaupið. Sumarfrí skulu tekin á tímabilinu 1. júní til 31. ág'úst ár hvert eftir samkomu- lagi vinnuveitanda og verkamanns. Framhaldssamningur þessi er g'jörður í tveimur samhljóða eintökum og heldur hvor aðili sínu eintaki. Reykjavik, 30. olct. 1941. - Vinnuveitendafélag Islands. VerkamannaféiagiÍS Dagsbrún. DAGSBRÚN 4. gr. Sjóðurinn fær þessar tekjur: a) Dagsbrún leggur sjóðnum eina krónu minnst af hverjum félags- manni sínum ár hvert, miðað við meðlimafjölda á aðalfundi. b) Dagsbrún greiðir til sjóðsins % hluta þess fjár, sem félagið innheimtir fyrir vinnuréttinda- skírteini. c) Opinbera styrki, sem sjóðnum kunna að verða veittir. d) Vexti af höfuðstól. 5. gr. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Skal honum varið til kaupa á ríkisskuldabréfum, veðdeildar- bréfum, öðrum verðbréfum eða fasteignum, álíka öruggum að dómi trúnaðarráðs Dagsbrúnar. 6. gr. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrún hefir á hendi fjárreiður sjóðsins, tekur við því fé sem til hans rennur og samþvkkir greiðsl- ur úr sjóðnum. 7. gr. Styrkveitinganefnd Vinnudeilu- sjóðs Dagsbrúnar ákveður styrk- veitingar til einstakra félagsmanna. 8. gr. Til styrkveitinga má á ári hverju verja: a) öllufii tekjum sjóðsins, sem nefndar eru í 4. gr. a) og c). b) Helmingi tekna, sem nefndar eru í 4 gr. b) og d). Sá hluti af tekjum hvers árs, sem 9

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.