Bændablaðið - 13.01.2004, Qupperneq 23
Þriðjudagur 13. janúar 2004 23
Tillaga um að fastráða
sálfræðing við heilsu-
gæslustöðvarnar á
Suðurlandi
Á aðalfundi Sambands sunn-
lenskra sveitarfélaga, SASS, í
nóvember bar Ragnheiður
Hergeirsdóttir fram tillögu um
að skora á stjórnvöld að tryggja
til frambúðar stöðu sálfræðings
við heilsugæslustöðvarnar á
Suðurlandi.
Ragnheiður sagði í samtali
við Bbl. að sálfræðingur hefði
verið ráðinn frá ári til árs undan-
farin ár og því árleg óvissa um
framhald ráðningarinnar. Upp-
haflega var um tilraunaráðningu
að ræða en þessi staða sé afar
mikilvæg og því nauðsynlegt að
fastráða sálfræðing. Tveir sál-
fræðingar hafa skipt starfinu á
milli sín undanfarið. Í tillögunni er
skorað á þingmenn Suðurkjör-
dæmis og Alþingis að setja fjár-
magn í uppbyggingu geðheil-
brigðisþjónustu á svæði SASS.
Umsókn um orlofs-
styrk/orlofsdvöl
Hér að neðan er að finna umsóknareyðublað um
orlofsstyrk eða orlofsdvöl að Hólum sumarið 2004.
Gert er ráð fyrir að, auk úthlutunar orlofsvikna að
Hólum, verði í ár úthlutað u.þ.b. 70 orlofsstyrkjum til
bænda. Upphæð hvers orlofsstyrks verður kr. 28
þúsund miðað við sjö sólarhringa samfellda
orlofsdvöl, innanlands en kr. 4 þúsund á sólarhring
við styttri dvöl.
Vinsamlegast raðaðu í forgangsröð hvort þú óskir
frekar úthlutunar orlofsstyrks eða orlofsdvalar að
Hólum með því að merkja 1 og 2 í viðkomandi reiti
(bara 1 ef einungis annað hvort kemur til greina).
Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 1. mars
2004. (Athugið að þeir sem fengu úthlutað
orlofsstyrk á sl. ári og nýttu ekki þurfa að sækja um
að nýju).
Orlofsstyrk
árið __________
Í Ásborgum
árið ________ _________
Að Hólum
árið _________________
Undirrituð/Undirritaður sækir hér með um:
Orlofsdvöl að Hólum
Nafn umsækjanda Kennitala
Heimilisfang Símanúmer
Undirskrift og dagsetning
Póstnúmer og staður
Hefur þú fengið úthlutað orlofsdvöl eða orlofsstyrk hjá
Bændasamtökunum áður? Ef já, hvar og hvenær
fékkstu síðast úthlutað?
Hvernig búskap stundar þú?
Orlofsstyrk
Tímabilið
Já Nei
Já Nei
Já Nei
Sendist til Bændasamtaka Íslands, Bændahöllinni
v/Hagatorg, 107 Reykjavík, merkt:
Orlofsdvöl sumarið 2004 fyrir 1. mars nk.
Sumarið 2004
......... sagan segir að bóndi
nokkur hafi óvart gleypt heilt
glas af Viagra. Honum er haldið
sofandi í mjaltavél.
án ábyrgðar
Þorrablót?
Aðalfundur?
Deildarfundur?
Sýning?
Auglýstu það sem er að
gerast í sveitinni í
Bændablaðinu. Sendu
upplýsingar um atburði á
bbl@bondi.is eða notaðu
faxið 552 3855.
Síminn er 563 0300.
VANDA-
MÁL?
HAUGHÚS -
FLEYTIFLÓRAR
Stíflast í flórnum? -
Ammoníakstækja? - Fúlnar
haugurinn?
Brennisteinsvetni?
Penac-g íblöndunarefni mýkir
skítinn og gerir honum kleift að
brjóta sig niður á skömmum tíma.
Flórarnir stíflast ekki og renna
betur til. Skíturinn verður mun
betri áburður á túnin. Mikið notað
í lífrænni ræktun. Penac-g er
jafngott fyrir svína- sem kúaskít.
Eitt kíló Penac-g í 100 tonn af
skít.
Verð kr. 4.200/kg m/VSK.
Hringið og fáið
upplýsingabækling.
Penac-g sent gegn póstkröfu.
Lífrænar
afurðir ehf.
861-9822.
Polaris Sportsman 700
4x4 árg 02
Polaris Big Boss 400
6x6 árg 95
Yamaha Big Bear 400
4x4 árg 02
Yamaha Big Bear 400
4x4 árg 01
Yamaha kodiak 400
4x4 árg 03
Polaris Sportsman 500
4x4 árg 00
Góð Hjól á góðu verði með VSK
Plus Gallery ehf - s: 898-2811