Gangleri - 15.05.1925, Page 11

Gangleri - 15.05.1925, Page 11
jeg horaður, fölur og fár, er jeg Jcvaddi Adyar , að fjelagar mínir •voru að hafa orð á þv.í við mig hvað eftir annað. Auðvátað höfðu þeir líka lagt a±’. En af samferðaf jelögum mííium var jeg einna þynstur í roði. Praman af dv.öl minni í Adyar har eJcAi neitt á n neinu. Hitinn var mjer ekki verulega þungtær, enda vissi jeg ekki til að hann væri nokkurntímar. meiri en o 3° á C, í skugga, en um 60 - 65- móti sól. Eh hann var altaf um þetta bil meða.n jeg dvaldi eystra. í raun og veru var það ekki hitinn, sem fór verst með okkur heldur hitt. hve lof tið þar er vætuþrungið. Það gerir það svo ákaflega þjakandi. Þoldi jeg það ainlægt ver og ver að sama skapi sem jeg var þar lengur. Og varð jeg lifandi feginn er jeg komat þaðan a hrott.. .Þó var frá mörgu góðu að hverfa., eins og þið getið nærri. Jeg hafði notið nokkurra ógleymanlegra, ánægjusjtunda þar eystra, undir ræðum og í návist ágætra manna. En jeg lifi nú svo mikið 7

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.