Gangleri - 15.05.1925, Síða 26

Gangleri - 15.05.1925, Síða 26
Nokkrum dÖguni aeinna fjekk j ag fregnir -af IíeJ#u og hafði ferðin.til Azzanoi gengið hið "besta. Þar dvaldi hún svo fram í janúar, við svo mikinn kiflda að hún hafði aldrei fyr átf við annað edna' að húa. Þetta kan ykkur að þykja undarlegt. En það er mai manna hjer á ítalíu, að annar eins fim'bulvetur hafi eigi komið sáðustu 20 - 3Ð árin. Eolk krúknaði úr kulda í húsum sínum. En þótt vetur væri koldur hefði mönnum getað liðið sæmilega, ef almennileg' hitunartæki væri í húsum þeirra. En svo er ekki. Ofnar ajáat ekki í húsum og miðstöðvarhitun er mj'ög sjaldgæf,. Auðmenn, meira að segja, ssem alt geta veitt S-jer, sitja króklopnir af því að hitunartæki vanta í husin. En víða eru í herbergjum opna,r arinstór, hlaðnar inn í veggi og má þar brenna skíðum. En þær eru mest til gamans og prýði, en ósköp gagnalitlar til upphitunar. Þejtta ar ástæðan fyrir því hve_ herfilega mönnum líður hjer, ef vetur er kaldur. 22

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.