Gangleri - 15.05.1925, Page 27

Gangleri - 15.05.1925, Page 27
Snemma í janúar fór Helga frá Azzano auður til Heapel. Var þar ólíku hlyrra. Þó anjóaði þar eftdr. að hún kom þangað. Becið hún mín þarf er jeg kom úr áustanveri. - En þa,ð er mjer að segja að skip mitt lagði fra landi og kom til Fiume nœsta morgun. Gekk. jeg a land upp, því að gaman þótti mjer að sjá þetta margumtalaða þrætuepli. en ekki aýndiat mjer það ýkja fagurt á að líta nje. girnilegt til fróðlegt. Hvarf jeg fljótlega aftur á fekipsfjöl. Skip þetta, er jeg fór mað til Egyptalanda, hjet "Dalmatía". Var það um 7000 smálestir að stærð og farþegja.rúm ágætt, Leið mjer þar hið hesta. Sextán eða seytján guðspekifjelagar voru með skipinu, allir á leið til Adyair. Elestir voru þeir enskir hollenskir, tveir frá Ungverja.la.ndi og fjórir Svíþjóð. Þar var og forseti þýzku daildarinnuu’ með frú sinni. Mest kyntist jeg Svtvfrimur af Eng1endingunum. 23

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.