Gangleri - 15.05.1925, Page 27
Snemma í janúar fór Helga frá Azzano auður til
Heapel. Var þar ólíku hlyrra. Þó anjóaði þar eftdr.
að hún kom þangað. Becið hún mín þarf er jeg kom úr
áustanveri. -
En þa,ð er mjer að segja að skip mitt lagði
fra landi og kom til Fiume nœsta morgun. Gekk. jeg
a land upp, því að gaman þótti mjer að sjá þetta
margumtalaða þrætuepli. en ekki aýndiat mjer það
ýkja fagurt á að líta nje. girnilegt til fróðlegt.
Hvarf jeg fljótlega aftur á fekipsfjöl.
Skip þetta, er jeg fór mað til Egyptalanda,
hjet "Dalmatía". Var það um 7000 smálestir að stærð
og farþegja.rúm ágætt, Leið mjer þar hið hesta.
Sextán eða seytján guðspekifjelagar voru með skipinu,
allir á leið til Adyair. Elestir voru þeir enskir
hollenskir, tveir frá Ungverja.la.ndi og fjórir
Svíþjóð. Þar var og forseti þýzku daildarinnuu’ með
frú sinni. Mest kyntist jeg Svtvfrimur af
Eng1endingunum.
23