Gangleri - 15.05.1925, Page 29

Gangleri - 15.05.1925, Page 29
Voru í>að tveir hea.tar, gráir, og fagnaði Jeg; þ>iu^ ir.eð mikilli ‘blíðu. En enga vissu gat jeg fengið fyrir. ætterni þeirra. Svo var að sjá sem asnar væimi aða.l-fararsEjótar sveitafólksins þar. Ifetti jeg h.vað eftir annað hópum af konum, er riðu b'snum og reiddu öll óaköpin undir sjer, í röndóttum pokaræflum, staglDættum. Sátu þær kvenveg og virtist reiðverið "bisna lílct gömlu kven- söðlunum íslenzku. En sveif va,r þó engin, og alt smíði heldur ljelegt að sjá. Konur þessar höfðu skýlur úr marglitu efni, en voru flestar mjög -tötra- lega, kunar. Karlmenn "báru flestir litið pottlok, ra,utt í hnakkanum. Sumir voru í stuttreyjum, ut- saumuðum rauðum rósum og einn mann sá jeg með eldrmðan vafhött á höfði. Var hið mesta gaman að vera, þarna í la.ndi og hefði mig gilt einu þótt við hefðum sta,ðið þa.r lengur v.ið. Eftir þetta. snjerum við aftur yfir Adraaha,f til ítalíu og komum við til Bari og Brindisi næsta 25;

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.