Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 36

Gangleri - 15.05.1925, Blaðsíða 36
ur og fullur af kroti. Mundi hann hvarvetna vekja. á sjer athygli , s.ölcum fríðleiks og yndisþokka. Ekki bóttá mjer hann verulega líkur mynd þeirri, er við höfum sjeð af honum í "The Herald". Meðan á snæðingi stóð voru þau Eora altaf að glettast til hvort. við annuð. TÓk hún öðruhvoru í handlegg hans; og hristi hann allóþyrmilega, en hann otaði að henni beittum tannstöngli. Þau v.irtus,t. hcoði full af kæti, glettni og smáhrekkjum. Tal þeirra. var að miklu leyti meinlaust gamhur. Hann var bros- mildur og þá fegurstur, er hann hrosti. Fór mjer líkt og Grjetari vini okkar Fells, að mjer þótti bros hans einkennilega bjart. Seinna um daginn kom jeg þar að, sem kunningi minn einn var á tali við Köllerström. Hann okkur. "Þetta er síra Köllerström" raælti hann. "Og er slæmur strákur" , bætti Köllerström v.ið, með svo skemtilogri glettni, að ekki var unt að verjast. Jeg spurði hvort hann hefði tíma til aö tala 7 • • 32 brosi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.