Gangleri - 15.05.1925, Page 37

Gangleri - 15.05.1925, Page 37
við mig einhverntíma.. Við íslenzhu £uðspekinemarnir vœrum hýsna eínangruð og kæmi hnifur oklcar sjaldan í f.eitt;-. Við hefðura haft fregnir 'af J>.ví, hve- langt hann væri á veg kominn. Hann varð hálf-feimnislegur. "Já, já, jeg skal tala við yður J>egar í stað, ef þjer viljið”, sagði hann. Við fundum oidcur afvikinn stað. Ekki man j eg eftir nokkrum manni, sem jeg hefi hænst. jafnmikið að og Köllerström, við fyrstu samræðu - nema Joni heitnum Thoroddsen. Við áttum einusinni samleið solarhring. Jeg varo hugfanginn af honum eftir fáar mínútur. Og svipað er að segja um Köllerström. Hann er dæmalaust elskulegur maður, hreinskilinn og hlátt áfram. Það var ekkert í fari hans, sem hældi mannniður, heldur eitthvað, sem lyfti manni upp fyrir alia feimni.. Jeg fann þegar að jeg var að tala við -mann, sem áleit mig einhvers virði og treysta mátti út í yztu æsar. Jeg hyrjaði á því, að spyrja hvernig á högum hans s.tæði og hvort ekki væri unt að fá hann til íslands; 33

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/940

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.