Gangleri - 15.05.1925, Side 39
á jurtafcsðu, fyrir aðra elcki* 0g fyrir engan mum
rrotti noickur gera þáð að aðálatriði, eins og sumum
hœtti þó við að gera,. Honum var ákaflega illa við
þetta, að menn flæktu sig fasta í einhverju auka-
atriði og fordæmdu svo alla, sem ekki færu nákværa-
lega að þeirra dæmi. Hann kvaðst að vísu ekki jeta.
kjöt eoa fisk. En fyrir kæmi það, að sig dauðlangaði
til að stynga upp í sig kjefbita, til þess. að ganga
frara af þessum ‘blessuðum mönnum, sera hjeldu það
æðata sáluhjálparatriði að hragða ekkert ár dýra-
ríkinu. Hann kvaðst reykja stöku sinnum og drekka.
kaffi og te, ef svo hæri undir. Hann sagðis.t vilja
vera mannlegur. "Vegna þess að jeg er unglingur vil
jeg líka vera ungliiigur" , mælti hann.
Konum var umhurðarlyndi og víðsýni, í öllum
greinum, hið mesta áhugamál. Okkur kom saman Tim
að þ'eir kostir væru ekki jafn algengir í Guðspeki-
fjelaginu og æskilegt væri. Hann gat þess, me.ðal
annars, að því miður gengju ekki allir í fjelagið af
35,