Gangleri - 15.05.1925, Page 47
líálega allir aðkomumenn ‘bjucgu í skýlum úr
pálmaviðar'blöðum. Yar vistin þar ekki meira en í
meðallaci. Sama var að segja um fceði , að |>að var
frekar íjelegtL. Vitanlega reyndu Adyarbúar að gera.
eins vel við gestina og unt var. Og allir deildar-
forsetar liö'fou þar ókeypis liúsaskjól og foði til
hins 7» janúar. En aðkomumenn voru um 3000 að tölu,
og |>esavegna ókleyft að veita þeim eins mikil þsogindi
og eoskilegt hefði verið. En andlegu vistirnar “bcottu
petta upp að vissu leyti. Á. hinn hóginn má og segja,
að loftslag og aðoúnaður hafi dregið nokkuð úr áneogju.
og andlegri nautn.
Yio komum tii Adyar 21. des. Þá um morguninn
hóf'st hátíðaha.ldið. Prógrammið náði yfir 9 daga,
eða til hins 29. Eftir að jeg kom að austan hefi
jeg sjeð, að sumir telj Ou J Cv ð fundurinn sjálfur hafi
eiginlega ekki hyrjað fyr en 24. desember. En sá
var helst munur á þeim degi og hinum fundardögunum,
sem farið höfðu á undanc að fá hofust o'pihberj r.
43 . ■ *