blaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 35

blaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 35
blaðið I föstudagur 6. maí 2005 Orlanuo Bloom, uam Neeson og Jeremy I — Irons fara á kostum í episkri stormynd. I 057 Missið ekki af mógnuðustu mynd ársins! Synd 45 KlINIOOOM 01 HE/VEN ára Sýnd kl. 5,8 og 11. Sýnd í lúxus kl. 4,7 og 10 B.l. 16 ára ★ tv Kvikmyndir MELINDA. Synd kl. 5.45 og 8 Synd kl. 4 og 6 m/isl. tali J umaTHURMAN G c n oo ompany Synd ki. 8 og 10.30 Sýndkl. 10.15 B.1.14 ára BIO.IS - allt á einum stað |!ikmyndir 35 Ritlley Scott, leikstjóri Gladiator, Orlamio Bloom, LianrNeeson og Jeremy Irons • fara á kostunu i eniskri storftfal færir okkur.ei mynd ársins! Downfall/ 400 kr} Jbióí*A SHNIOOOm OF HEAVEN Sýnd kl. og 9 TIÍA LEIKSTJDRA DIE ANOTHEB DAY Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. og 9 irfr Aðrar myndir i sýningu: Bad Education - Sýnd kl. Hotel Rwanda - Sýnd kl. og House ot the Flying Daggers Sýnd kl. 10.15 400 kr. / bíól Clldlr á allar sýnlngar merktar meö rauðu Afmælistónleikar Nylon í Loftkastalanum Föstudagur6. maí kl. 17 Um þessar mundir fagnar Nylon- flokkurinn eins árs afmæli og í tilefni þeirra tímamóta var ákveðið að blása til afmælisveislu í Loftkastalanum. Allir aðdáendur eru velkomnir á meðan húsrúm lejdir og er aðgangur ókeypis. Panta verður miða í miðasölu Loftkastalans en hún er opin milli 13 og 18. Síminn er 552 3000. Dagskráin samanstendur af stutt- um tónleikum og síðan fá allir gestir nýtt veggspjald. Stúlkumar munu síðan árita DVD-diskinn og annað Nylon-efni. Nylon-bolimir annáluðu Föstudagur 6. maí 17.00 Nylon afmælistónleikar í Loftkast- alanum - ókeypis aðgangur. 17.30 Pub Quiz - Drekktu betur á Grand Rokk. 19.30 Philharmonic Rock Night - Græn tónleikaröð hjá Sinfóníuhljómsveit ís- lands - Háskólabíó. 20.00 Tónleikar - Primadonna - Marie Lou Fallis - Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs. verða á 50% afslætti svo eitthvað sé nefnt. Við hvetjum alla sem eiga leið hjá að mæta og hlusta á skvísumar taka lagið. Laugardagur 7. maí 14.00 Útskriftarsýning Listaháskóla íslands í Listasafni íslands, Kjarvals- stöðum. 17.00 Philharmonic Rock Night - Græn tónleikaröð hjá Sinfóníuhljómsveit ís- lands - Háskólabíó. 20.00 Tónleikar - Primadonna - Marie Lou Fallis - Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs. 23.00 Sálin hans Jóns míns - stórdans- leikur á Nasa. Hvað er að gerast? Tekjur af kvikmyndaiðnaði aukast Nýlega hefur komið í ljós að heildartekjur af sölu bíómiða, mynd- banda og DVD-mynda jukust um 9% á milli áranna 2003 og 2004. Þessar tölur koma flestum í opna skjöldu þar sem mikið hefur verið rætt um hversu skaðlegt það er fyrir kvikmyndaiðn- aðinn að neytendur hafi í síauknum mæli meiri aðgang að stolnum kvik- myndum af netinu. Heildartekjur af kvikmyndum árið 2004 um heim allan voru 44,8 milljarðar dala en á síðasta ári eyddu bandarískir kvikmyndaframleiðendur 3,5 millj- örðum dala i herferð gegn sjóræn- ingjum. Útskriftarnemendur LHÍ eru á fullu að setja upp sýninguna á Kjarvalsstöðum Útskriftarsýning LHÍ Laugardaginn 7. maí Vorhátíð Listaháskólans er í fullum gangi þessa dagana og nær hátíðin hápunkti sínum á morgun, laugar- daginn 7. maí, þegar nemar úr mynd- listar-, hönnunar- og arkitektúrdeild opna útskriftarsýningu sína. Sýningin verður í Listasafhi Reykj a- víkur á Kjarvalsstöðum og verður hús- ið opnað fyrir almenning klukkan 14. Við hvetjum alla til að mæta og skoða það sem unga listafólkið hefur fram að færa. Sýningin stendur til 29. maí og er opin frá kl. 10-17. Aðgangur er ókeypis. Topp 10 í USA 1. THE HITCHHIKER’S GUIDE TOTHEGALAXY 2. THEINTERPRETER 3. XXX: STATE OF THE UNION 4. THE AMITYVILLE HORROR 5. SAHARA 6. ALOTLIKELOVE 7. FEVER PITCH 8. KUNG FU HUSTLE 9. ROBOTS 10. GUESSWHO 4* The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy Loksins komin og stendur undir vonum agnar.burgess@vbl.is Myndin nær á skemmtilega fáránlegan hátt að ná ruglinu og frumlegheitun- um sem einkenna bækur Adams. Leikaramir em góðir og ber af Mos Def (Ford Prefect), ásamt frábæm innslagi frá John Malkovich sem Humma Kavula. Áberandi skemmti- legast í myndinni er þegar kaflar úr bókinni sjálfri em lesnir upp sem leiðbeiningar fyrir puttaferðalang- inn. Þá nær húmor Adams að skína í gegn með einfóldum myndskreyting- um. Það helsta sem út á myndina er að setja er leikur Zooeys Deschanel (Trillian) sem nær illa að sannfæra mann. Að auki man undirritaður ekki til þess að í bókinni hafi verið mikil ástarsaga. Samband, eða sam- bandsleysi, Arthurs Dent og Trillians fær töluvert pláss í myndinni. THGG er mjög skemmtileg mynd en hún er samt ekki eins og bókin, sem er miklu meira en mjög skemmtileg bók. Vógonarnir fá fyrirmynd sína frá skopmyndum af enskum stjórnmálamönnum á sjötta áratugn- um og eru skemmtilegir frátt stundum minni þeir á örlítið Ijótari útgáfur af Stubbunum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.