blaðið - 30.05.2005, Qupperneq 28
mánudagur, 30. maí 2005 ! blaðið
Stutt spjall: Margrét Jónasar
hún er, ásamt Evu Maríu Jónsdóttur, umsjónarmaður þáttanna „Einu sinni var“ á Stöö á mánudagskvöldum
kl. 20.55
Hvað ertu að gera þessa dagana?
„Ég er á fullu að ganga frá næstu þáttum
af „Einu sinni var“ og er að leggja loka-
hönd á þáttinn í kvöld."
Hvað á að sýna skemmtilegt í þættinum
í kvöld?
„Þátturinn í kvöld heitir „Einu sinni var
Borgaraflokkurinn" en þar hittir Eva María
fyrir Ásgeir Hannes Eiriksson pylsusala en
hann er mjög litríkur persónuleiki sem seg-
ir skemmtilega frá. Hann var þingmaður á
sínum tíma og fór inn á þing sem varamað-
ur Alberts Guðmundssonar. í þættinum
mun Ásgeir segja frá stofnun Borgara-
flokksins og aðkomu sinni að flokknum og
þingmennsku sinni. Einnig talar hann um
kynni sín af Alberti Guðmundssyni og þar
kemur margt skemmtilegt fram."
Hvað er á döfinni hjá þér í sumar?
„Við verðum að vinna í þessum þáttum í
sumar og eflaust eitthvað fram á haust.
Síðan ætlum við, í samvinnu við Storm,
að undirbúa næstu verkefni sem taka við
af „Einu sinni var“. Til dæmis verður einn
þáttur sem heitir „Háseta vantar á bát“ en
það er mjög skemmtileg frásögn. Sagan
segir frá nokkrum mönnum sem lenda
saman úti á sjó. Þeir fóru út á lífið og vökn-
uðu síðan allir úti á ballarhafi á leiðinni í
þriggja mánaða saltfisktúr á Grænland-
smið - í sparifötunum. Sá þáttur tekur við í
haust þegar „Einu sinni var“ er lokið."
Af netinu
Já, Liverpool tók sig bara til og vann
Meistaradeildina í gær. Úfff, þvílíkur leik-
ur, AC Milan skoraði á fyrstu mínútunni
(Maldini) og svo var bara einstefna á
vellinum í fyrri hálfleik og var staðan 3-0
í hálfleik og minn var vægast sagt ekki
sáttur! En viti menn. Svo í seinni hálfleik
gerist svolítið sem gerir það að verkum
að þetta er einn magnaðasti leikur í
sögu Liverpool og jafnvel Meistardeildar-
innar, en í seinni hálfleik mættir allt ann-
að Liverpool-lið á völlinn og með snilld-
arbreytingum frá Rafa þá er bara eitt lið
á vellinum í seinni hálfleik, Liverpool.
3-3 er staðan að 90 mínútum liðnum og
ekkert mark skorað í framlengingu en
AC yfirburðalið í framlengingunni. En viti
menn. Liverpool tekur þetta í vítaspyrnu-
keppninni og vinnur þetta! Þannig að
ég, eins og fleiri Liverpool-aðdáendur,
er alveg bara glaður í dag :) og virkilega
sáttur við mitt lið.
http://blog.central.is/gunnarg
Eitthvað fyrir..
Morgun
Síðdegi Kvöld 18:30-21:00
...áhugasama
RÚV - „Á ferð með golfstraumn-
um“(2:2) - kl.20.30
Á ferð með golfstraumnum er þýskheim-
ildarmynd í tveimur hlutum en seinni
hlutinn verður á dagskró Ríkissjón-
varpsins í kvöld. Straumnum er fylgt á
hringferð hans um heiminn og í seinni
hluta myndarinnar er sýnt hvemig
heitur stramnurinn sogast norður í höf
og hefur óhrif á ísrek við Grænland og
lífríki sjávar undan Noregsströndum.
Vegna kælingar heimskautaveðranna sekkur hann síðan til botns og streymir
í Kyrrahafið og þaðan aftur að strönd Flórída. Golfstraumurinn á sér hvorki
upphaf né endi og hringferð hans um heimshöfin tekur þúsund ár.
...spennufikla
Stöð 2 Bíó - „Hollywood homicide"
(Morð í Hollywood) - kl. 20
Harrison Ford og Josh Hartnett fara
á kostum í gamansamri hasarspennu-
mynd um rannsóknarlögreglumennina
Joe og KC í morðdeildinni í Los Ange-
les. Starfið er þeim ekki allt því Joe
selur fasteignir í írístundum en KC
dreymir um að sló í gegn á leiksviði.
Nú verða þó óhugamál þeirra að víkja
fyrir vinnunni. Morð á meðlimum rapp-
sveitar vekur óhug og félagamir verða
að leggja sig alla fram til að leysa þetta
ógeðfellda mál. Aðalhlutverk: Harrison
Ford, Josh Hartnett og Lena Olin. Leikstjóri er Ron Shelton. 2003. Kvikmynd-
in er bönnuð bömum.
...sniðuga
Stöð 2 - „The block“ - kl. 21.20
Fjögur heppin pör fá tækifæri til þess
að innrétta íbúð eftir eigin smekk. Þátt-
takendumir flytja inn í auðar íbúðir
sem bíða eftir því að breytast í glæsi-
híbýli. Þátttakendur verða að láta
hendur standa fram úr ermum, ásamt
því að sinna daglegum skyldum, eins
og vinnu.
0 16.40 Helgarsportið (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (4:26) 18.05 Bubbi byggir (905:913) 18.15 Pósturinn Páll (1:13) 18.30 Vinkonur (19:26) (The Sleepover Club) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Átta einfaldar reglur (38:52) Bandarisk gamanþáttaröð um mið- aldra mann sem reynir að leggja dætr- um sínurn á unglingsaldri lífsreglumar. 20.30 Á ferð með golfstraumnum (2:2) (Fantastische Reise mit dem Golfstrom) 21.15 Lögreglustjórinn (403:422)
WTL JM 06.58 ísland í bítið ■F Æffl 09.00 Bold and the w Beautiful 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Ífínuformi 13.00 Perfect Strangers (66:150) 13.25 Third Watch (7:22) Bönnuð börnum. 14.10 Race to Space (Kapp út í geim) 16.00 Ævintýri Papírusar 16.25 Töframaðurinn 16.50 Scooby Doo 17.15 Yoko YakamotoToto 17.25 Leirkariarnir 17.30 Froskafjör 17.40 Kýrin Kolla 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 19.00 Íslandídag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Happy Days x (Jamie Oliver) (2:4) (Kokkur án klæða) \ 20.55 Einu sinni var R i
© 18:00 Cheers-3. þáttaröð 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Malcolm In the Middle (e)
12.10 Landsbankadeildin STs/n Útsending frá leik KR og FH. (e) 16.10 David Letterman 16.55 NBA 18.55 Landsbankadeildin (Grindavík-ÍBV)
fm.1 06.00 Hollywood Homici- de (Morð í Hollywood) Bönnuð börnum. 08.00 You Wish! (Ein ósk) 10.00 Sounder 12.00 Johnny English 14.00 You Wish! (Ein ósk) 16.00 Sounder Það vofir skuggi yfir Morgan-fjölskyld- unni. Fjölskyldufaðirinn er fundinn sekur um glæp og sendur í fangelsi. Eftir nokkum tíma fer elsti sonurinn í heimsókn í fangelsið en ferðin þangað reynist sannkölluð ævintýraferð. 18.00 Johnny English Ævintýraleg grinhasarmynd fyrir alla fjölskylduna. 20.00 Hollywood Homlcide (Morð í Hollywood)
07.00 Meiri músík 19.00 GameTV(e) í Game-TV er fjallað um tölvulelki og allt tengt tölvuleikjum.
06.00 Morgunsjónvarp 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN-fréttastofan 20.00 Vatnaskil
...fótboltafikla
Sýn - „Boltinn með Guðna Bergs“
- kl. 21.05
Umsjónarmennimir Guðni Bergsson
og Heimir Karlsson skoða spænska,
enska og ítalska boltanum frá ýms-
um hliðum. Meðal annars em skoðuð
flottustu mörkin og umdeildustu atvik
síðustu leikja. Sérstök umfjöllun um
Meistaradeild Evrópu er á dagskránni
og að sjálfsögðu koma góðir gestir í
heimsókn og segja álit sitt á því frétt-
næmasta í fótboltanum hveiju sinni.
LOST
Matthew Fox í LOST
Matthew Fox leikur Jack Shepard,
eina af aðalsögupersónunum í
spennumyndaþættinum LOST í Rík-
issjónvarpinu á mánudagskvöldum.
Fox fæddist á árið 1966 á sveitabú-
garði í Wyoming þar sem hann ólst
upp. Hann kláraði B.A. gráðu í við-
skiptafræði og hugðist reyna fyrir sér
í viðskiptum á Wall Street þegar hon-
um var boðið að leika í auglýsingum.
Fljótlega fóm tilboðin að streyma
og þegar honum bauðst hlutverkið
í þættinum Party of Five varð ekki
aftur snúið og leiklistin hefur átt hug
hans allan síðan.
Þátturinn er tekinn upp á Oahu á
Hawaii.