blaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 29
29
blaðið 1 mánudagur, 30. maí 2005
Af netinu
Fjölmiðlar
Áfram, Liverpool
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar var í
gærkvöldi og var bara einn besti fótbolta-
leikur sem ég hef séð. Þvílík endurkoma
hjá Liverpool-mönnum. Reyndar var ég
viss um að Jói yrði á undan mér með
þetta blogg en svo virðist ekki vera. Það
sem skemmdi fyrir mér skemmtunina var
lítið veðmál sem var gert í bekknum mín-
um. Ef Milan hefði unnið væri ég stoltur
eigandi tveggja kassa af bjór. En ég held
með eiginlega með Liverpool (löng saga)
þannig að ég vissi ekkert hvað ég átti af
mér að gera. Reyndar er ég sáttur með
hvað sem er og óska ég Liverpool til
hamingju með sigurinn. Já, ofurvíma og
gleði í gær. Ég settist að í Háskólabíói
ásamt hellingi af öðrum púllurum. Horfð-
um þar á leikinn á risaskjá. í hálfleik var
staðan eins og eflaust flestir vita, 0-3
fyrir Milan, og við gengum
hníptir út úr salnum til að
fá okkur ferskt loft. En í
síðari hálfleik varð ég vitni
að einhverri ótrúlegustu
endurkomu sem ég hef á
ævinni séð. Gerrard gerði
það sem góðum fyrirliða
sæmir, skorar mark og
rífur sína menn upp af rass-
gatinu. Glæsilegt mark
frá Vladimir fylgir eftir og við í salnum
stökkvum upp af gleði! Þvílík stemmning
sem kviknaði í salnum, ég hef sjaldan
upplifað annað eins. Svo fékk Xabi
Alonso heiðurinn að taka víti en það var
varið en hann fylgdi eftir og hið ótrúlega
hafði gerst! Liverpool
hafði skorað þrjú mörk í
einum hálfleik á móti AC
Milan! ÖSH! Við stukkum
upp og öskruðum. Um
leið bætti ég metið í að
faðma marga ókunnuga
í einu og garga af gleði
um leið. Þetta var rosaleg
stemmning. Leikurinn fór
svo í vítaspyrnukeppni þar
sem okkar menn kláruðu dæmið.
http://www.blog.central.is/teamguido
(The District III)
Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn
skelegga lögreglustjóra í Washington,
sem stendur í ströngu í baráttu við
glæpalýö og við umbætur innan lög-
reglunnar. Aðalhlutverk leika Craig T.
Nelson, John Amos, Jayne Brook og
Justin Theroux.
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (9:23) (Lost)
23.10 Fótboltakvöld
23.25 Ut og suður(5:12)
Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt
um landið og bregður upp svipmynd-
um af áhugaverðu fólki. (e)
23.50 Snjóbrettagleði 2005
00.20 Kastljósið (e)
00.40 Dagskrárlok
21.20 The Block 2 (25:26)
í ástralska myndaflokknum The Block
fá fjögur heppin pör tækifæri til að
innrétta íbúð eftir eigin höfði.
22.05 The Guardian (13:22) (Vinur
litla mannsins 3)
22.50 60 Minutes II 2004
Framúrskarandi fréttaþáttur sem
vitnað er í.
20.00 One Tree Hill
21.00 Survivor Palau - lokaþáttur
Keppendur koma saman líta yfir farinn
veg, en ábyggilegt er að margt er enn
óuppgert.
21.50 C.S.I. - lokaþáttur
21.05 Boltinn með Guðna Bergs
Spænski, enski og ítalski boltinn frá
ýmsum hliðum.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
22.00 The Vector File (Kóðinn)
Hörkuspennandi kvikmynd um feðgin
sem eiga fótum sínum fjör að launa.
Fyrir slysni kemst Mattie yfir leyni-
23.35 The Weekend (Helgin)
Dramatísk kvikmynd sem gerist á
einni helgi að sumarlagi. John og
Marian Kerr eru efnuð hjón sem bjóða
til sín gesti á sveitasetur sitt. Sá heit-
ir Lyle og var ástmaður hálfbróður
Johns sem lést úr alnæmi. Lyle er
kominn með nýjan kærasta og tekur
hann með sér. Nágrannakonan Laura
kikir líka í heimsókn en helgin verður
ekki eins þægileg og hjónin ráðgerðu.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI: New York
(e)
23.15 Landsbankadeildin (Grinda-
vík-ÍBV)
Endursýning frá leik Grindvíkur og ÍBV
sem fór fram fyrr í kvöld.
legan DNA-kóða en þar eru mjög
viðkvæmar upplýsingar á ferðinni.
Komist kóðinn í rangar hendur gæti
það þýtt endalok veraldarinnar.
21.00 Kenny vs. Spenny
21.30 íslenski popplistinn (e)
21.00 Mack Lyon
21.30 Acts Full Gospel
22.00 Joyce Meyer
01.10 Shield (5:13) (Sérsveitin 4)
Stranglega bönnuð bömum.
01.55 Las Vegas 2 (19:24) (One Nati-
on, Under Surveillance)
Aðalhlutverkið leikur James Caan en á
meðal gestaleikara í þessari syrpu eru
Jon Lovitz, George Hamilton, Snoop
Doog, Jill Hennessy og Alec Baldwin.
02.35 Fréttir og Island í dag
03.55 ísland í bítið
05.55 Tónlistarmyndböndfrá Popp
TiVí
00.30 Cheers - 3. þáttaröð (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
00.55 Boltinn með Guðna Bergs
Umsjónamienn eru Guðni Bergsson
og Heimir Karlsson.
The Commissioner (Ráða-
Brussel) Spennumynd um
»n stjórnmálamann, James Mor-
>n, sem er kallaður til ábyrgðarstarfa
hjá Evrópusambandinu í Brussel.
02.00 Femme Fatale (Háskakvend-
ið).Stranglega bönnuð bömum. 04.00
The Vector File (Kóðinn)
Stranglega bönnuð bömum.
22.30 Blandað efni
23.00 CBN-fréttastofan
00.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend dagskrá
Hvað getur einn fjölmiðill sagt um
aðra?
Blöðin bera þess merki að það er
hálfgerð gúrka; lítið um að vera í
samfélaginu, þingið farið heim, bisn-
issliðið að jafna sig eftir Kína með
forsetanum og ó leið í veiðina og búið
að kaupa allt sem hægt er í bili.
Meðan svo er þá gerist lítið
fréttnæmt, eða svo virð-
ast allir halda.
Dagskrá sjónvarps-
stöðvanna er hvorki góð
né slæm; vetrarþættirnir
að renna sitt skeið á Stöð
2, Skjá Einum og RÚV.
Fátt nýtt sem vekur
áhuga. Stöð 2 ýtti þó
úr vör nýjum þætti
um hestamennsku
með Brynju kú-
reka Þorgeirs-
dóttur. Vonandi
góður þáttur hjá
Brynju, sem er
góður sjónvarps-
maður, eins og
reyndar stöllur
henna á Stöðinni,
Edda, Brynhild-
ur, Bryndís, Inga
Lind,SólveigBerg-
mann, Svanhildur
og Þóra. Gaman að
sjá Sindra Sindrason
í fréttum Stöðvar 2. Sannar að marg-
ur er knár þótt hann sé smár. Hefur
mikla og góða nærveru á skjánum
og það sem skiptir mestu: Hann er
skýrmæltur. Sannarlega fengur í hon-
um fyrir fréttastofu Stöðvarinnar,
sem annars hefur ágætis karlfrétta-
mönnum á að skipa - mönnum eins
og Kristjáni Má, Gissuri Sig.,
Ingólfi Bjarna, Jóhanni
Hlíðar, Ola Tynes og Þór
Jónssyni. Allt eru þetta
þekktir hreinstefnu-
menn í fréttum. Frétta-
menn sem rugla ekki
saman hagsmunum eig-
enda sinna og fréttum. Því
kom á óvart að Þór Jóns-
syni skyldi takast að
koma því inn í frétt
af slysum á tramp-
ólínum að Húsasmiðj-
an hafi selt einhverja
tugi slíkra leiktækja
daginn sem hún opn-
aði nýja verslun í Graf-
arholti. Óljóst hvaða
tilgangi trampólín-
sölutölur Húsasmiðj-
unnar áttu að þjóna
inni í frétt af tramp-
ólínslysum, því ekki
ber Húsasmiðjan
óbyrgð á tjóni þeirra
sem slasast.
Myndir þú kaupa enska boltann
í læstri dagskrá?
Johannes Sólmundarson
rafeindavirki
„Nei, ég hef ekki það mikinn
áhuga á honum."
Kolbrún ívarsdóttir
sjúkraliði
,Ég kaupi ekki boltann en ég
myndi horfa á hann í opinni
dagskrá."
Róbert Arnfinnsson leikari
„Nei, það er ekkert sem heit-
irfótbolti fyrirmig.“
Theima Víglundsdóttir
heimavinnandi húsmóðir
„Nei! Alls ekki, hef engan
áhuga.“
Þórður Sveinlaugur Þórð-
arson nemi
„Já, ég myndi gera það. Ég
fylgist mikið með þeim og
Síminn er að bjóða góðan
pakka á tilboði þannig að
ég held að ég skelli mér
á það."
Viktor Jónsson bréfberi
„Nei, hef ekki áhuga."
LOST
Maggie Grace
Maggie Grace leikur pempíuna og
ríku stelpuna Shannon Rutherford,
sem lætur ekki flugslys eyðileggja
fyrir sér úthtið. Hún hugsar aðallega
um að neglumar haldist hreinar á
meðan hinir hugsa um mikilvægari
hluti eins og mat og skjól.
Leikkonan Maggie Grace fæddist
árið 1983 í Ohio í Bandaríkjunum.
Hún byijaði ferilinn fyrir aðeins
nokkrum órum í sjónvarpsmyndinni
Murder in Greenwich. Fljótlega eftir
það fékk hún hlutverk í Law & Order
og vakti þar með athygli framleið-
anda þáttanna LOST. Hún leikur í
kvikmyndinni The Fog, sem kemur
út í ár, en sú saga er byggð á sam-
nefndri sögu eftir John Carpenter.
Terry O’Quinn
Terry O’Quinn leikur John
Locke, sem hefur yfimátt-
úmlega hæfileika og óvenju-
legan skilning á eðli náttúr-
unnar, í sjónvarpsþáttunum
LOST. Terry O’Quinn heitir
réttu nafni Terence O’Qu-
inn og er fæddur órið 1952
í Michican. Hann var at-
vinnumaður í boxi og lífvörð-
ur þegar hann var yngri.
Terry á sér langa sögu í
kvikmyndum og sjónvarpi,
þar á meðal í X-files og MUl-
enium-þáttunum.