blaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616
Hive Þráðlaust internet Lite
4GB niðurhal 8Mb tenging 3.990 ÁMÁNUÐI* •M.v. 12 mttnða Hmnlno.
assið upp á
ndkappana
’( Q i
afhjúpaður
Uppáhaldsflí
Idol-stjörn
bls. 20
- /?/s. 24
Sumarbústaðir
Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • bladid@vbl.is
18.TBL. 1. ARG.
MIÐVIKUDAGUR,
l.JÚNÍ, 2005.
ÓKEYPIS
Sungið á milli sokka
Bæjarlind 14-16
201 Kópavogur
Sími 510-3700
bladid@vbl.is
ISSN 1670-5947
FRJALST OG OHAÐ
Ráðist á Reyni
Traustason í
héraðsdómi -bh.2
Slegist um
sjónvarpsrásir
- bls. 2
Aukið eftirlit með
kreditkortum
- bls. 4
Bannað að
Franskur sirkus í
heimsókn . hu f
Yfirmenn kaupa í íslands-
banka fyrir 3,2 milljarða
einn orðaði
það þannig
að verðmæti
þeirra væri
„ofmetið
upp í rjáfur“
Mikil innherja-
viðskipti í ís-
landsbanka
vöktu athygli
ífjármálaheim-
inum í gær.
Þar keyptu
átta af helstu
stjórnendum
íslandsbanka
bréf í bankan-
um fyrir tæpa
3,2 milljarða
króna á genginu 13,3. Um er að ræða
um 1,8% af heildarfjölda bréfa í bank-
anum. Þeir sem stóðu bak við kaup-
in voru Einar Sveinsson, formaður
bankaráðs, Bjarni Ármannsson, for-
stjóri, Finnur Reyr Stefánsson, Hauk-
ur Oddsson, Jón Diðrik Jónsson og
Tómas Kristjáson framkvæmdastjór-
ar, Þorgils Óttar Mathiesen, fram-
kvæmdastjóri Sjóvá-Almennra ásamt
Frank Ove-Reita framkvæmdastjóra.
Forstjórinn keypti fyrir 1,3
milljarða
í tilkynningu frá Kauphöll íslands
kemur fram að Einar Sveinsson
keypti fyrir rúmar 500 milljónir
króna, Bjami fyrir um 1.300 milljón-
ir og aðrir fyrir rúmar 226 milljónir
króna.
Blaðið hefur áreiðanlegar heimild-
ir fyrir því að ekki hafi verið gefin
út ný bréf í bankanum í tengslum
við viðskiptin heldur hafi þau ver-
ið “keypt af aðila úti í bæ” eins og
einn viðmælandi orðaði það. Annar
viðmælandi benti á að aðeins tvær
ástæður gætu verið fyrir kaupunum
- umræddir aðilar teldu bréfin van-
metin og því góða fjárfestingaleið, eða
að með þessu væru þeir að tryggja sig
í sessi. Viðmælendur Blaðsins bentu
ennfremur á að athygli vekji að fram-
kvæmdastjóri Sjóvá sé í þessum hópi,
þrátt fyrir að Sjóvá sé aðeins í um
þriðjungs eigu íslandsbanka.
Kaupendur, sem Blaðið hafði
samband við voru ákaflega varkár-
ir og vildu láta hafa lítið eftir sér.
Þó sagði Einar Sveinsson að hann
„liti á þetta sem góða fjárfestingu
í afbragðsgóðu fyrirtæki". Nokkrir
viðmælendur blaðsins nefndu að
gengi bankanna væri mjög hátt, og
einn orðaði það þannig að verðmæti
þeirra væri „ofmetið upp í rjáfur“.
Um þetta sagði Einar að hann hafi
heyrt slíkt lengi og að hann tæki
það ekki alvarlega.
í dag heldur A.P.J. Abdul Kalam Indlandsforseti heim eftir viðburðaríka dvöl á íslandi. I gær fór hann í frystitogara, hitti forsætis-
ráðherra, kíkti á Þingvelli og Nesjavelli og fór á indverskt menningarkvöld. Hér sést Kalam sitja í strætó með Olafi Ragnari Gríms-
syni en feröin var farin í tilefni heimsóknar hans í vetnisstöð íslenskrar NýOrku. Ólíklegt þykir að vagninn hafi skutlað dr. Kalam
alla leið suður í Keflavík þar sem einkaflugvél beið þess að flytja hann til Kænugarðs.
Samgöngurisi
í gær varð til nýr samgöngurisi
þegar Eimskip og Atlanta gengu
í eina sæng undir forystu Magn-
úsar Þorsteinssonar í Avion
Group. Áætluð velta fyrirtækis-
ins á þessu ári er 110 milljarð-
ar króna, en í flota þess eru 67
þotur og 11 skip. Magnús segir
að markmiðið sé að byggja upp
öflugt fyrirtæki á sviði flutninga
í lofti, láði og á legi, sem geti
haslað sér frekari völl erlendis,
en hér á heimamarkaði sé lítilla
breytinga að vænta.
Magnús sagði í samtali við
Blaðið að verkefni næstu vikna
Skip, bílar
og fiugvélar,
hvað vill
maður
meira?
þekking á flutningastarfsemi,
sem nýta má enn betur undir
einum og sama hatti,“ segir
Magnús. En sóknarfærin eru
flest ytra.
„Eimskip er 90 ára gamalt
félag og við getum lítið vaxið í
skipaflutningum hér heima."
Magnús segir hins vegar ekki
standa til að Atlanta sæki inn
á markaðinn hér á íslandi. „Við
höfum markað stefhuna og vilj-
um einbeita okkur að henni.
Atlanta verður 20 ára á næsta
ári og hefur frá upphafi starfað
á alþjóðlegum markaði og raun-
ar stærsta fyrirtæki veraldar á
sínu sviði. En það getur stækkað
mikið enn.“
Þegar Magnús er spurður
hvort hann líti á þessa samein-
ingu sem fjárfestingu eða starfs-
vettvang fyrir sig segir hann að
það sé alveg ljóst að hann hafi
mikinn áhuga á þessum geira.
„Mér hefur ávallt reynst það
best að einbeita mér í því sem ég
tek mér fyrir hendur frekar en
að vera að vasast í öllu og held
að okkur hafi tekist vel upp við
að byggja upp þessa samsteypu,
sem síðan verður vonandi álit-
legur fjárfestingarkostur fyrir
aðra þegar við skráum félagið á
markað,“ segir Magnús og bæt-
ir við: „Og svo finnst mér þetta
skemmtilegt. Skip, bílar og flug-
vélar, hvað vill maður meira?“
fælust í að
samhæfa
rekstur
Eimskips
og Atlanta.
„Fyrir-
tækjunum
svipar um
margt í
r e k s t r i
og innan
þeirra býr
v í ð t æ k
Kodak EasyShare
TILB0Ð e’n^
f-980^ _
á "'ánuð/*
< Verð miftast vlft léttgreiðslur Visa eða Euro til flmm mánafta