blaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 8

blaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 8
miðvikudagur, 1. júní 2005 I blaðið ingo@vbl.is Heiða Eiríks- dóttir í Heið- ingj unum hefur búið í Berlín í vet- ur og stund- að þar nám. Hún gaf sér þó tíma til að syngja lag í leikrit- inu Kalli á þakinu, sem notið hefur vinsælda á ís- landi undan- farið. Blaðið hitti Heiðu í Berlín og spurði fregna af þessari litríku söng- konu. „Fólk starir í bakaríinu, fólk brosir ef maður kemur oft á sama stað- inn, en allir eru samt rosa stíf- ir... enda náttúrlega Þjóðverj- Hvar hef- urðu haldið þig að undanförnu? „Éger búin að eiga heima í Berlín síð- an í september en það er von á mér heim í júlí. B e r 1 í n er skrýtin borg. Fólk þar er oft í fýlu en því er samt ekk- ert endilega illa við mann, það er bara enn í sjokki eftir að múrinn féll, held ég. Ég bý í gamla austur- hlutanum og stund- um er það eins og að eiga heima í smábæ. Það eru sömu gildi viðhöfð og í smábæ - fólk starir í bak- aríinu, fólk brosir ef maður kemur oft á sama staðinn, én allir eru samt rosa stífir... enda nátt- úrlega Þjóðverjar. Þessa dagana er ég í skóla að læra AEG FULLKOMIN LÖGUN OG LEIKNI skóla eða að fara í bíó. Ég þarf að fanga athygli þeirra og ef það tekst fæ ég smápening... Þetta er mjög erfitt og ég hef ekki setið lengur en í tvo tíma í senn.“ Nú hefur mikið verið spilað lag með þér heima á íslandi að undanförnu. Geturðu sagt eitthvað frá því? „Já, Kalli Olgeirs. var svo indæll að bjóða mér að syngja þetta lag sitt en þar sem ég var í Berlín þá þurftum við Elvar að taka upp söng- inn hér. Við vorum í símasambandi við Kalla og hann vildi fá eins lít- ið bergmál á röddina og hægt var þannig að stofan var úr sögunni. Við enduðum svo á að taka rödd- ina upp inni í klæðaskáp og send- um svo á geisladiski með póstinum heim. Þetta var sem sagt sungið á milli sokka- og bolaskúffunnar." Þú ert á leiðinni í ferðalag, er það ekki? „Jú, ég á góðan vin sem heitir Franck Alba og var með mér í hljóm- sveit í Frakklandi einu sinni. Hann er nú í hljómsveitinni Piano Magic. Þau eru að spila á festivali nálægt Barcelona um helgina og hann gat reddað mér passa inn á hátíðina. Svo ég bara ætla að skella mér, sé þar fullt af hljómsveitum og dreifi þýsku, aðeins að læra heimspeki líka og svo að semja og spila tón- list.“ Hefurðu eitthvað verið að spila þar? „Já, ég hef bæði spilað á nokkrum tónleikum með nýtt kassagítar- prógramm sem ég hef verið að vinna í hér og svo erum við Elvar búin að stofna rafdú- ett sem heitir HELLVAR. Við erum náttúrlega í hljómsveitinniHeiðingj- arnir á íslandi og þar njótum við fulltingis bassa- og trommu- leikara. Þegar við vorum bara tvö urð- um við að notast við trommuheilann okkar og úr því varð svona elektró-rokk eitthvert. Svo erum við bara búin að vera að spila hér og þar, fernir tónleikar búnir, tvennir bókaðir held ég, ekki eins þungt og Ramm- stein, meira eitthvað úffff.“ Eitthvað hefur þú verið að „böska“. Hvað er „bösk“ og hvernig hefur það gengið? „Já, það er jafnskemmtilegt að „böska“ og það er að spila á balli, nema það er enginn fullur/ælandi/ grenjandi/öskrandi á óskalag. Bara fólk á leið með barn heim úr leik- HELLVAR-demói á neðanjarðar- útgáfufyrirtækin í leiðinni,“ sagði Heiða að lokum og var með það sama rokin upp í flugvél á leið í sumarhitann í Barcelona. HIN FULLKOMNA ÞRENNA Þessar frábæru AEC þvottavélar eru á einstöku tilboðsverði á meðan birgðir endast. ÍSLENSKT STJÓRNBORÐ • ÍSLENSK NOTENDAHANDBÓK • 3JA ÁRA ÁBYRGÐ Þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar á tilboðsverði! GLEÐILEGT ÞVOTTASUMAR! ÞVOTTAEFNI TAUMÝKIR FYLGIR ÓKEYPIS ÖLLUM ÞVOTTAVÉLUM MEÐAN Á ÞVOTTADÖGUM STENDUR RáDIOrtóUSf Furuvöllum 5 ■ Akureyri Sími 461 5000 ORMSSON LÁGMÚLA • SMÁRALIND Nánari upplýsingar á www.ormsson.is Heiða og Elvar í hverfinu sínu í Berlín. Auglýsingar blaðió

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.