blaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 4
föstudagur, 10. júní 2005 I blaðið
brosinu
Iíani hwtsin
Astþór vinnur
í Hæstarétti
ÍS-hÚSÍd 566 6000
Umhverfisráðherra um Sellafield
Sendir Bretum tóninn
í fréttatilkynningu, sem send var út
vegna málsins, til þess að öryggi í stöð-
inni hafi verið verulega ábótavant.
Tryggja þarf öryggi - eða loka
í bréfinu fer umhverfisráðherra
fram á að ríkisstjórn Bretlands geri
fulla grein fyrir atvikinu í Sella-
field, hvernig og hvers vegna það
átti sér stað og til hvaða aðgerða
aetlunin sé að grípa, til að tryggja
öryggi stöðvarinnar gagnvart um-
hverfinu.
Um leið minnir umhverfisráð-
herra í bréfinu á fyrri kröfur ís-
lands um að tryggt verði að meng-
un frá Sellafield sé hverfandi. Ef
ekki sé hægt að ná því marki eru
bresk stjórnvöld alvarlega hvött til
að íhuga lokun stöðvarinnar.
Tvöföldun á tveimur árum
Erlendar skuldir þjóðarinnar miklar
Verð frá 49.900 án vsk.
Erlendar skuldir þjóðarinnar hafa
tvöfaldast á ríflega tveimur árum.
Frá þessu er greint í Morgunkomi
íslandsbanka í gær. Þar kemur enn-
fremur fram að erlendar skuldir þjóð-
arinnar hafi numið 1.976 milljörðum
kr. í lok mars sl. og hafi aukist um
166 milljarða kr. frá áramótum.
ísland hefur um nokkuð langan
tíma verið eitt af skuldsettustu þró-
uðu ríkjum heims. Aukning erlendra
skulda síðustu árin þykir merki um
þær miklu fjárfestingar sem innlend-
ir aðilar hafa verið í erlendis en þess-
ar fjárfestingar hafa að stórum hluta
verið fjármagnaðar með erlendu láns-
fé. ■
t a 1 i ð
n æ g i -
lega sann-
að að Na-
talía hafi haft
heimild til að aka
bifreið áfrýjanda og því skal
Sjóvá bæta honum tjónið, auk máls-
kostnaðar sem hljómar upp á 400 þús-
und krónur. B
Bíllyklar lágu frammi
Ástþór segir þó að bíllyklarnir hafi
legið frammi á kommóðu heima hjá
honum svo allir húsgestir hafi haft
tækifæri til að taka þá en þau Natal-
ía höfðu þá þekkst
í tvo mánuði.
Segir í dómi
Hæstaréttar
að af því sem
fram hafi
komiðímál-
inu verði
ekki
Ölvunarakstur um
Breiðholt
Málsatvik eru þau
að 1. mars á Natalía
Wium, sem þá hét Na-
tah'a Benediktsson,
að hafa tekið bíl Ást-
þórs óftjálsri hendi og
keyrt hann um Breið-
holtið. Meðal annars
keyrði hún á ljósa-
staur sem skemmdi
bílinn og ljósastaur-
inn talsvert, auk þess
sem hún keyrði utan
vega. Þegar lögregla
náði Natalíu hafði
hún skilið bílinn eftir
við ljósastaurinn en
hélt á lyklunum, auk
þess sem systir henn-
ar var með henni með
áverka sem líklegt er
að hún hafi fengið við
slysið. Þær voru báð-
ar ölvaðar.
Ástþór Magnússon Wium vann í gær
mál fýrir Hæstarétti gegn Sjóvá-Al-
mennum þar sem viðurkennt var
að Sjóvá væri bótaskylt þegar bíl
Ástþórs var ekið á ljósastaur í mars
2002. Sjóvá vildi ekki bæta Ástþóri
tjónið, en bíllinn var tryggður með ka-
skótryggingu hjá félaginu.
Astþór leyfði akst-
urinn
Sjóvá vildi meina að
Ástþór hafi gefið Na-
talíu leyfi til að aka
bílnum og af þeim
ástæðum sleppa við að borga trygg-
inguna þar sem ölvun við akstur
ógildir hana. Þessu neitaði Ástþór.
Við yfirheyrslur hjá lögreglu eftir
slysið kvaðst Natalía hafa haft heim-
ild Ástþórs til að nota bifreið hans
þegar henni hentaði, en í Héraðsdómi
dró hún þann framburð til baka.
Sigríður Anna
Þórðardóttir
umhverfisráð-
herra hefur
sent Margar-
et Beckett,
umhverfisráð-
herra Bret-
lands, bréf
vegna lekans í
kjarnorkuend- Sigriður Anna Þórðar-
urvinnslustöð- dóttir umhverfisráð-
inni Sellafield. herra
Þar lýsir hún þungum áhyggjum
vegna niðurstöðu rannsóknar sem
gerð var eftir að lekinn kom í ljós.
Umhverfisráðherra leggur áherslu
á það í bréfinu að atvikið í Sellafield
sé mjög alvarlegt og veki upp spum-
ingar um almennt rekstraröryggi end-
urvinnslustöðvarinnar. Ef geislavirk
efni bærust út í umhverfið frá Sella-
field gætu afleiðingamar orðið geig-
vænlegar fyrir íbúa norðurslóða.
í bréfi sínu rekur umhverfisráð-
herra að rannsóknin hafi Ieitt í ljós að
rör kunni að hafa byrjað að gefa sig í
ágúst í fyrra og að talið sé að geisla-
virk efni hafí byijað að leka um miðj-
an janúar í ár en lekinn hafi ekki kom-
ið í ljós fýrr en 19. apríl síðastliðinn.
Þá bendi ummæli forstjóra Sellafield
loftkœling
Glæsilegt úrval
Sisal og Kókos
gólfteppa
HeimilisgóLfdúkar
Tilboðsverð
frá kr. 900 á m2
Teppamottur
40% afsláttur
Teppi horn í horn
Stigateppi
Níðsterk og létt í þrifum
GÓLFBÚNAÐUR
KJARAN EHF • SlÐUMÚL114-108 REYKJAVlK
SlMAR 510 5510 • 510 5500
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 8-18.
Reykjavíkurhöfn:
Farþegasiglingar til
Reykjavíkur kannaðar
Reykjavíkurhöfn kannar nú kosti ir hennar hafa verið bakdyramegin á
þess að Reykjavík verði að nýju við- íslandi og bakdyramegin á Evrópu,
komustaður fyrir reglubundnar far- ef svo má segja.“ Hann bendir á að
þegasiglingar milli landa. Þetta var Íslendingarhafiekkiveriðnemaörlít-
gert að tillögu Kjartans Magnússon- ið brot af farþegum Norrænu og vegi
ar borgarfulltrúa, sem situr í Hafn- þar vafalaust þungt að íbúar höfuð-
arstjórn. „Við horfum upp á það að borgarsvæðisins telji eftir sér að aka
farþegasiglingar yfir hálft landið til þess að komast
aukast um um borð. Áfangastaðirnir í Færeyj-
a 1 1 a n um, á Hjaltlandi og í Noregi hafi svo
heim, mismikið aðdráttarafl. „Ef siglt væri
héðan til borga eins og Newcastle og
Bremen mætti segja mér að áhugi ís-
lendinga á slíkum siglingum myndi
aukast."
Kjartan segir Reykjavíkurhöfn
hafa ýmsa möguleika til að koma
upp aðstöðu fýrir ferjusiglingar.
Menn hafi mest horft til Mið-
bakka í gömlu höfninni en
fleiri staðir komi til greina.
Kostnaðurinn þurfi ekki
endilega að vera mikill,
enda eigi höfnin fýrir ekju-
bryggju, sem hugsanlega
mætti nýta.
En er áhugi skipafélag-
anna til staðar? „Við sjáum
það á síauknum siglingum
erlendra skemmtiferða-
skipa að útlendingar hafa
áhuga á að sigla hingað og
straumurinn með Norrænu seg-
ir sína sögu. Ef íslendingar fá
áhuga á því að sigla líka teljum
við augljóst mál að feijusiglingar
um Reykjavík geti borgað sig,“ segir
Kjartan, og bætir við að hann hafi
e r 1 e n d orðið var við óformlegar fýrirspurnir
skemmtiferða- innlendra sem erlendra aðila á þessu
skip koma hingað sviði. |
í meiri mæli en
nokkru sinni, og
áhugi á Reykjavík
ytra hefur aldrei
verið meiri. Feiju-
siglingar hingað
eru þó auðvitað
háðar því að við
höfum aðstöðu til
þeirra."
Blikur hafa ver-
ið á lofti með feiju-
siglingar Norrænu
til Seyðisfjarðar,
en Kjartan segir
það alls ekki eiga
að draga úr mönn-
um kjark. „Vandi
Norrænu hefur Kjartan Magnússon borgarfulltrúi við gömlu höfnina í Reykja-
e.t.v. ekki síst ver- vík, en hún er líklegasti lendingarstaðurinn ef farþegasiglingar
iðsáaðáfangastað- hefíast tN borgarinnar á ný.